„Það er enginn á Íslandi með þessar hreyfingar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2020 10:30 Magnús Óli Magnússon var með 8 mörk og 3 stoðsendingar í sigrinum á Haukum og fékk 9,5 í einkunn hjá HB Statz. Vísir/Bára Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon átti mjög flottan leik þegar Valsliðið sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna topplið Hauka 28-25. Magnús Óli fékk líka hrós frá sérfræðingum Seinni bylgjunnar. „Eigum við ekki aðeins að tala um þennan gæja hérna því hann á ansi stóran þátt í þessum sigri en það er Magnús Óli Magnússon,“ hóf Henry Birgir Gunnarsson umræðuna um Magnús Óli Magnússon í Seinni bylgjunni. „Hann gerði allt og þetta var bara gjörsamlega geggjaður leikur hjá honum. Hann er bara að tæta Haukavörnina í sig, finta til hægri og finta til vinstri,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Mér finnst hann hafa bætt leikskilninginn sinn undanfarin ár og hann er kominn með fína sendingatækni. Þetta var bara frábær leikur að hans hálfu en þetta kom mér ekkert á óvart því hann er búinn að vera að spila svona í allan vetur,“ sagði Ásgeir Örn. „Hann var frábær. Það er ekki oft sem maður sér það í nútíma handbolta að leikmenn séu teknir úr umferð því það er eiginlega að verða úrelt. Haukarnir þurftu að spila framarlega á móti honum því þeir réðu ekkert við hann. Ég hálf vorkenndi Geir Guðmundssyni á tímabili,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Hann fór mjög oft illa með hann. Það er enginn á Íslandi með þessar hreyfingar. Miðað við það hvernig byrjun hans hafa verið þá finnst mér hann ekki vera besti leikmaðurinn í deildinni heldur langbesti leikmaður deildarinnar,“ sagði Jóhann Gunnar. Það má sjá alla umræðuna í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Umræða um Magnús Óla Olís-deild karla Seinni bylgjan Valur Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon átti mjög flottan leik þegar Valsliðið sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna topplið Hauka 28-25. Magnús Óli fékk líka hrós frá sérfræðingum Seinni bylgjunnar. „Eigum við ekki aðeins að tala um þennan gæja hérna því hann á ansi stóran þátt í þessum sigri en það er Magnús Óli Magnússon,“ hóf Henry Birgir Gunnarsson umræðuna um Magnús Óli Magnússon í Seinni bylgjunni. „Hann gerði allt og þetta var bara gjörsamlega geggjaður leikur hjá honum. Hann er bara að tæta Haukavörnina í sig, finta til hægri og finta til vinstri,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Mér finnst hann hafa bætt leikskilninginn sinn undanfarin ár og hann er kominn með fína sendingatækni. Þetta var bara frábær leikur að hans hálfu en þetta kom mér ekkert á óvart því hann er búinn að vera að spila svona í allan vetur,“ sagði Ásgeir Örn. „Hann var frábær. Það er ekki oft sem maður sér það í nútíma handbolta að leikmenn séu teknir úr umferð því það er eiginlega að verða úrelt. Haukarnir þurftu að spila framarlega á móti honum því þeir réðu ekkert við hann. Ég hálf vorkenndi Geir Guðmundssyni á tímabili,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Hann fór mjög oft illa með hann. Það er enginn á Íslandi með þessar hreyfingar. Miðað við það hvernig byrjun hans hafa verið þá finnst mér hann ekki vera besti leikmaðurinn í deildinni heldur langbesti leikmaður deildarinnar,“ sagði Jóhann Gunnar. Það má sjá alla umræðuna í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Umræða um Magnús Óla
Olís-deild karla Seinni bylgjan Valur Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira