Gylfi fékk nýjan liðsfélaga og missti annan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2020 08:50 Ben Godfrey var kynntur sem nýr leikmaður Everton í morgun. Getty/Tony McArdle Everton ætlar að láta til sín taka á síðustu klukkutímum félagsskiptagluggans en hann lokar í kvöld. Everton hefur keypt leikmann frá Norwich og lánað annan til Paris Saint Germain. Everton staðfesti í morgun kaupin á enska varnarmanninum Ben Godfrey frá Norwich. Everton er sagt borga 25 milljónir punda fyrir leikmanninn en sú upphæð gæti hækkað upp í 30 milljónir. | It s good news for the Blues #WelcomeGodfrey pic.twitter.com/ZhcGTRyMXk— Everton (@Everton) October 5, 2020 Ben Godfrey er 22 ára gamall og fyrrum fyrirliði enska 21 árs landsliðsins. Hann skrifaði undir fimm ára samning við Everton. „Markmiðið mitt hjá Everton er að vinna titla og að vinna leiki. Ég vil vinna. Þetta skiptir mig miklu máli og ég er ástríðufullur piltur,“ sagði Ben Godfrey eins og sjá má hér fyrir neðan. | Here to win. Here to succeed.#WelcomeGodfrey— Everton (@Everton) October 5, 2020 Áður hafði Everton lánað ítalska framherjann Moise Kean til franska liðsins Paris Saint Germain út þetta tímabil. Everton fékk hinn tuttugu ára gamla Moise Kean frá Juventus í ágúst 2019 en hann hefur bara skorað 4 mörk í 37 leikjum fyrir félagið. Moise Kean hefur enn fremur aðeins byrjað níu leiki í öllum keppnum. Moise Kean skoraði fyrir Everton í sigurleikjunum á Salford City og Fleetwood Town í enska deildabikarnum á þessu tímabili. | Moise Kean will spend the remainder of 2020/21 on loan at @PSG_inside.Best of luck for the season, Moise! — Everton (@Everton) October 4, 2020 Enski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Sjá meira
Everton ætlar að láta til sín taka á síðustu klukkutímum félagsskiptagluggans en hann lokar í kvöld. Everton hefur keypt leikmann frá Norwich og lánað annan til Paris Saint Germain. Everton staðfesti í morgun kaupin á enska varnarmanninum Ben Godfrey frá Norwich. Everton er sagt borga 25 milljónir punda fyrir leikmanninn en sú upphæð gæti hækkað upp í 30 milljónir. | It s good news for the Blues #WelcomeGodfrey pic.twitter.com/ZhcGTRyMXk— Everton (@Everton) October 5, 2020 Ben Godfrey er 22 ára gamall og fyrrum fyrirliði enska 21 árs landsliðsins. Hann skrifaði undir fimm ára samning við Everton. „Markmiðið mitt hjá Everton er að vinna titla og að vinna leiki. Ég vil vinna. Þetta skiptir mig miklu máli og ég er ástríðufullur piltur,“ sagði Ben Godfrey eins og sjá má hér fyrir neðan. | Here to win. Here to succeed.#WelcomeGodfrey— Everton (@Everton) October 5, 2020 Áður hafði Everton lánað ítalska framherjann Moise Kean til franska liðsins Paris Saint Germain út þetta tímabil. Everton fékk hinn tuttugu ára gamla Moise Kean frá Juventus í ágúst 2019 en hann hefur bara skorað 4 mörk í 37 leikjum fyrir félagið. Moise Kean hefur enn fremur aðeins byrjað níu leiki í öllum keppnum. Moise Kean skoraði fyrir Everton í sigurleikjunum á Salford City og Fleetwood Town í enska deildabikarnum á þessu tímabili. | Moise Kean will spend the remainder of 2020/21 on loan at @PSG_inside.Best of luck for the season, Moise! — Everton (@Everton) October 4, 2020
Enski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Sjá meira