Kvennakórinn Katla: „Við héldum tónleika rétt áður en lífið breyttist“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 5. október 2020 20:14 Kvennakórinn Katla birtir nýtt myndband sem tekið var upp á síðustu tónleikum þeirra í febrúar. Leifur Wilberg „Við héldum tónleika rétt áður en lífið breyttist. Yfirskrift tónleikanna var Ástir og uppgjör þar sem flutt var tónlist sem útsett er af konum, samin er af konum eða fjallar um konur.“ Þetta segir Linda Fanney Valgeirsdóttir meðlimur í Kvennakórnum Kötlu í samtali við Vísi. Kvennakórinn Kötlu skipa rúmlega 80 konur af höfuðborgarsvæðinu sem eru á aldrinum 25 til 45 ára. Kórstjórarnir eru þær Lilja Dögg Gunnarsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir og hefur kórinn verið starfræktur síðan árið 2012. Covid hefur auðvitað haft mikil áhrif á starfsemina okkar og erum við alltaf að leita nýrra leiða til að geta haldið áfram. Sem dæmi þá höfum við verið með fjaræfingar og heimaæfingar. Þetta er svo stór hluti af lífinu okkar sem við viljum ekki vera án. Linda segir að þrátt fyrir ástandið í samfélaginu stefni kórinn þó á sína árlegu jólatónleika en þeir munu vera með breyttu sniði þetta árið. Kvennakórinn Katla leggur mikið upp úr líflegri sviðsframkomu á tónleikum sínum. Leifur Wilberg „Þetta kemur allt í ljós hvernig þetta þróast en við stefnum á jólatónleikana sama hvaða leið verður farin,“ segir Linda Fanney. Í dag birti kórinn afar skemmtilegt myndband sem tekið var upp á tónleikunum sem kórinn hélt í febrúar síðastliðnum. Greinilegt er að öllu var til tjaldað og mikið lagt í sviðsframkomuna sem var mjög lífleg og krafmikil. „Lagið sem við fluttum heitir Water Fountain og er eftir bandaríska tónlistarhópinn tUnE-yArDs og í útsetningu tónlistarkonunnar Maríu Magnúsardóttur (MIMRA) sem sjálf er meðlimur í kórnum,“ segir Linda Fanney að lokum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið. Tónlist Kórar Mest lesið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Ingi Bauer og VÆB menn reyndu að semja sumarsmell á staðnum Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Sjá meira
„Við héldum tónleika rétt áður en lífið breyttist. Yfirskrift tónleikanna var Ástir og uppgjör þar sem flutt var tónlist sem útsett er af konum, samin er af konum eða fjallar um konur.“ Þetta segir Linda Fanney Valgeirsdóttir meðlimur í Kvennakórnum Kötlu í samtali við Vísi. Kvennakórinn Kötlu skipa rúmlega 80 konur af höfuðborgarsvæðinu sem eru á aldrinum 25 til 45 ára. Kórstjórarnir eru þær Lilja Dögg Gunnarsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir og hefur kórinn verið starfræktur síðan árið 2012. Covid hefur auðvitað haft mikil áhrif á starfsemina okkar og erum við alltaf að leita nýrra leiða til að geta haldið áfram. Sem dæmi þá höfum við verið með fjaræfingar og heimaæfingar. Þetta er svo stór hluti af lífinu okkar sem við viljum ekki vera án. Linda segir að þrátt fyrir ástandið í samfélaginu stefni kórinn þó á sína árlegu jólatónleika en þeir munu vera með breyttu sniði þetta árið. Kvennakórinn Katla leggur mikið upp úr líflegri sviðsframkomu á tónleikum sínum. Leifur Wilberg „Þetta kemur allt í ljós hvernig þetta þróast en við stefnum á jólatónleikana sama hvaða leið verður farin,“ segir Linda Fanney. Í dag birti kórinn afar skemmtilegt myndband sem tekið var upp á tónleikunum sem kórinn hélt í febrúar síðastliðnum. Greinilegt er að öllu var til tjaldað og mikið lagt í sviðsframkomuna sem var mjög lífleg og krafmikil. „Lagið sem við fluttum heitir Water Fountain og er eftir bandaríska tónlistarhópinn tUnE-yArDs og í útsetningu tónlistarkonunnar Maríu Magnúsardóttur (MIMRA) sem sjálf er meðlimur í kórnum,“ segir Linda Fanney að lokum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið.
Tónlist Kórar Mest lesið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Ingi Bauer og VÆB menn reyndu að semja sumarsmell á staðnum Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Sjá meira
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið