Svona var 121. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. október 2020 14:00 Þórólfur og Víðir munu vafalítið nota tækifærið á fundinum til að brýna fyrir fólki á höfuðborgarsvæðinu og víðar að huga vel að sóttvörnum næstu daga. Vísir/Vilhelm Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 15:00 í Katrínartúni 2, 2. hæð. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi. 99 greindust með kórónuveiruna í gær og hertar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu eru í farvatninu. Þær og frekari tillmæli verða vafalítið til umræðu á fundinum. Um er að ræða upplýsingafund númer 121 vegna kórónuveirunnar og verður þessi eins og allir hinir í beinni útsendingu hér á Vísi. Þá er hægt að horfa á fundinn á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Textalýsing verður að neðan fyrir þá lesendur sem ekki eiga þess kost að horfa og hlusta. Uppfært: Fundinum er lokið en upptöku má sjá að neðan.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 15:00 í Katrínartúni 2, 2. hæð. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi. 99 greindust með kórónuveiruna í gær og hertar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu eru í farvatninu. Þær og frekari tillmæli verða vafalítið til umræðu á fundinum. Um er að ræða upplýsingafund númer 121 vegna kórónuveirunnar og verður þessi eins og allir hinir í beinni útsendingu hér á Vísi. Þá er hægt að horfa á fundinn á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Textalýsing verður að neðan fyrir þá lesendur sem ekki eiga þess kost að horfa og hlusta. Uppfært: Fundinum er lokið en upptöku má sjá að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Almannavarnir Heilbrigðismál Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Tengdar fréttir Forsætisráðherra segir fulla ástæðu til að óttast veldisvöxt útbreiðslunnar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir verulegt áhyggjuefni hvað kórónuveiran hafi náð að dreifa sér víða í samfélaginu. Nauðsynlegt sé að grípa strax til hertari sóttvarnaaðgerða. 6. október 2020 12:06 96 börn nú í einangrun Alls eru nú 96 börn sautján ára og yngri í einangrun eftir að hafa greinst með Covid-19. 6. október 2020 11:27 Fólki í sóttkví fjölgar um nærri 1.200 milli daga Alls eru 3.571 manns nú í sóttkví og hefur þeim fjölgað um nærri 1.200 milli daga. Líkt og fram kom í morgun greindust 99 með Covid-19 í gær. 6. október 2020 11:08 Hyggst leggja til hertar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hyggst leggja til við Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, að aðgerðir vegna kórónuveirufarldursins verði hertar á höfuðborgarsvæðinu frá því sem nú er. 6. október 2020 11:19 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira
Forsætisráðherra segir fulla ástæðu til að óttast veldisvöxt útbreiðslunnar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir verulegt áhyggjuefni hvað kórónuveiran hafi náð að dreifa sér víða í samfélaginu. Nauðsynlegt sé að grípa strax til hertari sóttvarnaaðgerða. 6. október 2020 12:06
96 börn nú í einangrun Alls eru nú 96 börn sautján ára og yngri í einangrun eftir að hafa greinst með Covid-19. 6. október 2020 11:27
Fólki í sóttkví fjölgar um nærri 1.200 milli daga Alls eru 3.571 manns nú í sóttkví og hefur þeim fjölgað um nærri 1.200 milli daga. Líkt og fram kom í morgun greindust 99 með Covid-19 í gær. 6. október 2020 11:08
Hyggst leggja til hertar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hyggst leggja til við Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, að aðgerðir vegna kórónuveirufarldursins verði hertar á höfuðborgarsvæðinu frá því sem nú er. 6. október 2020 11:19