Svakalegur munur á því hvernig Sara og Tia kláruðu „Djöfulsins Díönu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir var ekki langt frá Tiu á fyrri mótum ársins eins og á Wodapalooza mótinu í Miami. Instagram/@wodapalooza Sara Sigmundsdóttir átti að vera aðalkeppinautur heimsmeistarans Tiu Clair Toomey á heimsleikunum á dögunum en endaði að lokum 334 stigum á eftir henni. Samanburður á þeim í einni æfingunni segir sína sögu. Sara Sigmundsdóttir er væntanlega búin að fara í mikla sjálfsskoðun eftir vonbrigðin á heimsleikunum í ár. Það er ljóst að hún er ennþá langt á eftir heimsmeistaranum Tiu Clair Toomey þegar kemur að keppni á stærsta sviðinu. Það er samt áhugavert að bera saman eina æfinguna hjá Tiu Clair Toomey og Söru Sigmundsdóttir frá því á heimsleikunum á dögunum en þar sést að það var gríðarlega mikill munur á þeim tveimur. Æfingin er „Djöfulsins Díana“ eða „Damn Dianne“ á ensku. Það má sjá þær gera þessa æfingu hlið við hlið hér fyrir neðan. Tia stingur Söru af frá fyrstu sekúndu æfingarinnar. watch on YouTube Tiu Clair Toomey endaði með 615 stig af 700 mögulegum en hún endaði 35 stigum á undan næstu konu og heilum 334 stigum á undan Söru sem þýðir að Sara fékk aðeins 46 prósent af stigum Tiu. Tia kláraði æfinguna á 2 mínútum og 28 sekúndum og fékk fullt hús eða 100 stig. Sara kláraði hana á 4 mínútum og 38 sekúndum sem þýðir að hún var meira en tveimur mínútum lengur að klára æfinguna. Sara endaði í 21. sæti og fékk 28 stig. Það fylgir auðvitað sögunni að það átti enginn möguleika í Tiu Clair Toomey ekki frekar en undanfarin ár. Katrín Tanja Davíðsdóttir kláraði samt þessa æfingu á 3 mínútum og 30 sekúndum eða meira en mínútu á undan Söru. Þetta var þriðja æfing helgarinnar og eftir hana var Sara búin að dragast langt eftir úr. Hún náði best átjánda sætinu í fyrstu þremur greinunum. watch on YouTube watch on YouTube CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir átti að vera aðalkeppinautur heimsmeistarans Tiu Clair Toomey á heimsleikunum á dögunum en endaði að lokum 334 stigum á eftir henni. Samanburður á þeim í einni æfingunni segir sína sögu. Sara Sigmundsdóttir er væntanlega búin að fara í mikla sjálfsskoðun eftir vonbrigðin á heimsleikunum í ár. Það er ljóst að hún er ennþá langt á eftir heimsmeistaranum Tiu Clair Toomey þegar kemur að keppni á stærsta sviðinu. Það er samt áhugavert að bera saman eina æfinguna hjá Tiu Clair Toomey og Söru Sigmundsdóttir frá því á heimsleikunum á dögunum en þar sést að það var gríðarlega mikill munur á þeim tveimur. Æfingin er „Djöfulsins Díana“ eða „Damn Dianne“ á ensku. Það má sjá þær gera þessa æfingu hlið við hlið hér fyrir neðan. Tia stingur Söru af frá fyrstu sekúndu æfingarinnar. watch on YouTube Tiu Clair Toomey endaði með 615 stig af 700 mögulegum en hún endaði 35 stigum á undan næstu konu og heilum 334 stigum á undan Söru sem þýðir að Sara fékk aðeins 46 prósent af stigum Tiu. Tia kláraði æfinguna á 2 mínútum og 28 sekúndum og fékk fullt hús eða 100 stig. Sara kláraði hana á 4 mínútum og 38 sekúndum sem þýðir að hún var meira en tveimur mínútum lengur að klára æfinguna. Sara endaði í 21. sæti og fékk 28 stig. Það fylgir auðvitað sögunni að það átti enginn möguleika í Tiu Clair Toomey ekki frekar en undanfarin ár. Katrín Tanja Davíðsdóttir kláraði samt þessa æfingu á 3 mínútum og 30 sekúndum eða meira en mínútu á undan Söru. Þetta var þriðja æfing helgarinnar og eftir hana var Sara búin að dragast langt eftir úr. Hún náði best átjánda sætinu í fyrstu þremur greinunum. watch on YouTube watch on YouTube
CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira