Ísak einn af efnilegustu leikmönnum heims að mati The Guardian Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2020 12:16 Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í íslenska U-21 árs landsliðinu mæta Ítalíu í undankeppni EM á morgun. vísir/vilhelm Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður Norrköping, er einn af bestu ungu leikmönnum heims að mati The Guardian. Frá 2015 hefur The Guardian birt grein um 60 efnilegustu leikmenn heims. Greinin fyrir árið 2020 birtist í dag en þar er fjallað um leikmenn sem eru fæddir 2003 og eru því sautján ára. Ísak er fulltrúi Íslands á listanum. Í umsögninni um Skagamanninn er fjallað um þá miklu og merkilegu fótboltaætt sem hann er af. Michael Yokhin, sem skrifar umsögnina, segir að Ísak gæti orðið stærsta stjarnan í þessari goðsagnakenndu fjölskyldu. Ísak er sagður fjölhæfur miðjumaður með frábæran vinstri fót og að Ítalíumeistarar Juventus hafi sýnt honum áhuga. Hann hefur skorað þrjú mörk og gefið sex stoðsendingar í sænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Á lista þessa árs yfir 60 bestu ungu leikmenn heims má m.a. finna son Fernandos Redondo, Federico, sem er miðjumaður eins og pabbi sinn. Sonur kólumbíska framherjans Juans Pablo Ángel, Tomás, er einnig á listanum. Grein The Guardian um efnilegustu leikmenn heims má lesa með því að smella hér. Íslenski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sjá meira
Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður Norrköping, er einn af bestu ungu leikmönnum heims að mati The Guardian. Frá 2015 hefur The Guardian birt grein um 60 efnilegustu leikmenn heims. Greinin fyrir árið 2020 birtist í dag en þar er fjallað um leikmenn sem eru fæddir 2003 og eru því sautján ára. Ísak er fulltrúi Íslands á listanum. Í umsögninni um Skagamanninn er fjallað um þá miklu og merkilegu fótboltaætt sem hann er af. Michael Yokhin, sem skrifar umsögnina, segir að Ísak gæti orðið stærsta stjarnan í þessari goðsagnakenndu fjölskyldu. Ísak er sagður fjölhæfur miðjumaður með frábæran vinstri fót og að Ítalíumeistarar Juventus hafi sýnt honum áhuga. Hann hefur skorað þrjú mörk og gefið sex stoðsendingar í sænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Á lista þessa árs yfir 60 bestu ungu leikmenn heims má m.a. finna son Fernandos Redondo, Federico, sem er miðjumaður eins og pabbi sinn. Sonur kólumbíska framherjans Juans Pablo Ángel, Tomás, er einnig á listanum. Grein The Guardian um efnilegustu leikmenn heims má lesa með því að smella hér.
Íslenski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sjá meira