Eva Laufey bakar með dætrunum í beinni á Instagram Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. október 2020 13:02 Í fyrstu bylgju faraldursins bökuðu mæðgur og klæddu sig svo upp í kjóla fyrir kökuboðið. Á þessari mynd má sjá Evu Laufey í brúðarkjólnum sínum. Eva Laufey Í fyrstu bylgju faraldursins byrjaði fjölmiðlakonan og matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran með bakstursklúbb á samfélagsmiðlum. Hún hefur ákveðið að setja hann aftur af stað um helgina og mun baka í beinni á Instagram, auðvitað með dæturnar sér við hlið. Hún hvetur fólk til að baka með og þá sérstaklega börn. „Við fórum í gegnum fyrstu bylgjuna af faraldrinum með því að baka nógu mikið og klæða okkur í kjóla. Við ætlum að halda því áfram og koma okkur í gegnum þessa bylgju,“ segir Eva Laufey. Mæðgurnar ætla að baka sunnudaginn 11. október klukkan 11:00. Eva Laufey ætlar líkt og áður að láta það koma á óvart hvað eigi að baka, en hér fyrir neðan má sjá hráefnin og áhöldin sem þarf að eiga ef fólk ætlar að baka með þeim. „Allir eru velkomnir, hráefnin og baksturinn verður ekki flókin og því ættu langflestir að geta verið með, ungir sem aldnir,“ segir Eva Laufey í samtali við Vísi. Instagram síðu Evu Laufeyjar má finna HÉR. Hráefni: 5 dl hveiti 2 egg 3 dl hrein AB mjólk 2 - 3 dl mjólk 1 tsk vanilludropar 3 tsk lyftiduft salt á hnífsoddi 3 msk brætt smjör 1 msk sykur Meðlæti frjálst val en til dæmis: Nutella Jarðarber Síróp Bláber Bananar Súkkulaðibitar Hnetusmjör Áhöld: ·Skál ·Pískari ·dl mál Panna Spaði Uppskriftir Matur Eva Laufey Tengdar fréttir Amerískir kanilsnúðar með rjómaostakremi Þessir kanilsnúðar eru gjörsamlega geggjaðir og ég mun baka þá aftur og aftur. Amerískir kanilsnúðar eins og þeir gerast bestir! 12. ágúst 2020 09:00 Einfaldar en ómótstæðilegar súkkulaðibitakökur Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sýnir reglulega frá bakstri og eldamennsku á Instagram og er þar með yfir 28 þúsund fylgjendur. Um helgina ákvað hún að fá fólk með sér í bakstur og birti uppskriftina deginum áður án þess að taka fram hvað hún ætlaði að baka 11. apríl 2020 10:00 Matarást: Hvað eldar Eva Laufey fyrir ástina? Fjölmiðla- og matreiðslukonan Eva Laufey Kjaran elskar að gleðja fólkið í kringum sig með góðum mat. Því er ekki úr vegi að fá Evu til að deila með Makamálum hvað það er sem helst gleður bragðlauka maka hennar heima við. 13. ágúst 2020 08:00 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Í fyrstu bylgju faraldursins byrjaði fjölmiðlakonan og matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran með bakstursklúbb á samfélagsmiðlum. Hún hefur ákveðið að setja hann aftur af stað um helgina og mun baka í beinni á Instagram, auðvitað með dæturnar sér við hlið. Hún hvetur fólk til að baka með og þá sérstaklega börn. „Við fórum í gegnum fyrstu bylgjuna af faraldrinum með því að baka nógu mikið og klæða okkur í kjóla. Við ætlum að halda því áfram og koma okkur í gegnum þessa bylgju,“ segir Eva Laufey. Mæðgurnar ætla að baka sunnudaginn 11. október klukkan 11:00. Eva Laufey ætlar líkt og áður að láta það koma á óvart hvað eigi að baka, en hér fyrir neðan má sjá hráefnin og áhöldin sem þarf að eiga ef fólk ætlar að baka með þeim. „Allir eru velkomnir, hráefnin og baksturinn verður ekki flókin og því ættu langflestir að geta verið með, ungir sem aldnir,“ segir Eva Laufey í samtali við Vísi. Instagram síðu Evu Laufeyjar má finna HÉR. Hráefni: 5 dl hveiti 2 egg 3 dl hrein AB mjólk 2 - 3 dl mjólk 1 tsk vanilludropar 3 tsk lyftiduft salt á hnífsoddi 3 msk brætt smjör 1 msk sykur Meðlæti frjálst val en til dæmis: Nutella Jarðarber Síróp Bláber Bananar Súkkulaðibitar Hnetusmjör Áhöld: ·Skál ·Pískari ·dl mál Panna Spaði
Uppskriftir Matur Eva Laufey Tengdar fréttir Amerískir kanilsnúðar með rjómaostakremi Þessir kanilsnúðar eru gjörsamlega geggjaðir og ég mun baka þá aftur og aftur. Amerískir kanilsnúðar eins og þeir gerast bestir! 12. ágúst 2020 09:00 Einfaldar en ómótstæðilegar súkkulaðibitakökur Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sýnir reglulega frá bakstri og eldamennsku á Instagram og er þar með yfir 28 þúsund fylgjendur. Um helgina ákvað hún að fá fólk með sér í bakstur og birti uppskriftina deginum áður án þess að taka fram hvað hún ætlaði að baka 11. apríl 2020 10:00 Matarást: Hvað eldar Eva Laufey fyrir ástina? Fjölmiðla- og matreiðslukonan Eva Laufey Kjaran elskar að gleðja fólkið í kringum sig með góðum mat. Því er ekki úr vegi að fá Evu til að deila með Makamálum hvað það er sem helst gleður bragðlauka maka hennar heima við. 13. ágúst 2020 08:00 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Amerískir kanilsnúðar með rjómaostakremi Þessir kanilsnúðar eru gjörsamlega geggjaðir og ég mun baka þá aftur og aftur. Amerískir kanilsnúðar eins og þeir gerast bestir! 12. ágúst 2020 09:00
Einfaldar en ómótstæðilegar súkkulaðibitakökur Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sýnir reglulega frá bakstri og eldamennsku á Instagram og er þar með yfir 28 þúsund fylgjendur. Um helgina ákvað hún að fá fólk með sér í bakstur og birti uppskriftina deginum áður án þess að taka fram hvað hún ætlaði að baka 11. apríl 2020 10:00
Matarást: Hvað eldar Eva Laufey fyrir ástina? Fjölmiðla- og matreiðslukonan Eva Laufey Kjaran elskar að gleðja fólkið í kringum sig með góðum mat. Því er ekki úr vegi að fá Evu til að deila með Makamálum hvað það er sem helst gleður bragðlauka maka hennar heima við. 13. ágúst 2020 08:00