Vara við töfum hjá Sorpu og biðja fólk um að nýta virka daga Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. október 2020 08:54 Hér má sjá bílaröð sem myndaðist við endurvinnslustöðina við Sævarhöfða í gær. SORPA Búast má við því að Sorpuferðir íbúa höfuðborgarsvæðisins taki lengri tíma en venjulegt þykir meðan hertar samkomutakmarkanir eru í gildi á höfuðborgarsvæðinu. Vegna takmarkananna sem nú eru í gild mega mun færri vera inni á endurvinnslustöðvum en almennt er. Umtalsverðar raðir mynduðust við stöðvarnar í gær og búast má við að tafir verði einna mestar um helgar. Sökum aðkomu eru raðirnar og tafirnar mestar á Dalvegi, við Sævarhöfða og í Ánanaustum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sorpu. Þar er fólk beðið að nýta frekar virka daga til þess að fara á endurvinnslustöðvarnar og dreifa þannig álagi á stöðvarnar. Þá er fólk hvatt til þess að mæta helst eitt í bíl ef kostur er á, þannig sé hægt að hleypa fleirum í gegn um stöðvarnar. „Við skiljum vel að fólk vilji nota tímann í samkomubanni til að taka til í geymslunni. En eins og staðan er núna verðum við að biðja fólk að hjálpa okkur að dreifa álaginu,“ er haft eftir Guðmundi Tryggva Ólafssyni, rekstrarstjóra endurvinnslustöðvar Sorpu, í tilkynningunni. Þá er fólk hvatt til að mæta vel undirbúið á stöðvarnar til að forðast óþarfa tafir. Í því felst að fólk er beðið að vera búið að flokka endurvinnsluefni áður en á stöðvarnar er komið. „SORPA vonar að fólk verði við þessum óskum og sýni aðstæðunum skilning og minnir á að við erum öll almannavarnir,“ segir í lok tilkynningarinnar. Sorpa Samkomubann á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Búast má við því að Sorpuferðir íbúa höfuðborgarsvæðisins taki lengri tíma en venjulegt þykir meðan hertar samkomutakmarkanir eru í gildi á höfuðborgarsvæðinu. Vegna takmarkananna sem nú eru í gild mega mun færri vera inni á endurvinnslustöðvum en almennt er. Umtalsverðar raðir mynduðust við stöðvarnar í gær og búast má við að tafir verði einna mestar um helgar. Sökum aðkomu eru raðirnar og tafirnar mestar á Dalvegi, við Sævarhöfða og í Ánanaustum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sorpu. Þar er fólk beðið að nýta frekar virka daga til þess að fara á endurvinnslustöðvarnar og dreifa þannig álagi á stöðvarnar. Þá er fólk hvatt til þess að mæta helst eitt í bíl ef kostur er á, þannig sé hægt að hleypa fleirum í gegn um stöðvarnar. „Við skiljum vel að fólk vilji nota tímann í samkomubanni til að taka til í geymslunni. En eins og staðan er núna verðum við að biðja fólk að hjálpa okkur að dreifa álaginu,“ er haft eftir Guðmundi Tryggva Ólafssyni, rekstrarstjóra endurvinnslustöðvar Sorpu, í tilkynningunni. Þá er fólk hvatt til að mæta vel undirbúið á stöðvarnar til að forðast óþarfa tafir. Í því felst að fólk er beðið að vera búið að flokka endurvinnsluefni áður en á stöðvarnar er komið. „SORPA vonar að fólk verði við þessum óskum og sýni aðstæðunum skilning og minnir á að við erum öll almannavarnir,“ segir í lok tilkynningarinnar.
Sorpa Samkomubann á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira