Haland hlóð í þrennu gegn Rúmenum Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. október 2020 17:53 Markavél. vísir/Getty Noregur vann öruggan sigur á Rúmeníu í uppgjöri toppliða riðils 1 í B-deild Þjóðadeildarinnar en þjóðirnar mættust í Osló í dag en bæði lið féllu úr leik í umspili fyrir EM síðastliðið fimmtudagskvöld þegar Rúmenar töpuðu fyrir Íslandi á Laugardalsvelli á meðan Norðmenn biðu lægri hlut fyrir Serbum. Stjörnuframherji Norðmanna, ungstirnið Erling Braut Haland, tók leik dagsins í sínar hendur og gerði hvorki meira né minna en 3 mörk. Alexander Sörloth bætti einu marki við og öruggur fjögurra marka sigur Norðmanna staðreynd, 4-0. Tylltu þeir sér þar með á topp riðilsins þar sem þeir hafa sex stig eftir þrjá leiki. Erling Haaland has scored his first ever hat trick for Norway.He has 51 goals in his last 48 games across all competitions for club and country pic.twitter.com/I4rrIQm6Yv— ESPN FC (@ESPNFC) October 11, 2020 Í A-deild Þjóðadeildarinnar gerðu Hollendingar markalaust jafntefli við Bosníu Hersegóvínu í riðli 1 á meðan Króatar lögðu Svía 2-1 í riðli 3. Nikola Vlasic og Andrej Kramaric gerðu mörk Króata en Marcus Berg skoraði fyrir Svía. Finnar unnu 2-0 heimasigur á Búlgörum en sá leikur var í riðli 4 í B-deild Þjóðadeildarinnar. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Noregur vann öruggan sigur á Rúmeníu í uppgjöri toppliða riðils 1 í B-deild Þjóðadeildarinnar en þjóðirnar mættust í Osló í dag en bæði lið féllu úr leik í umspili fyrir EM síðastliðið fimmtudagskvöld þegar Rúmenar töpuðu fyrir Íslandi á Laugardalsvelli á meðan Norðmenn biðu lægri hlut fyrir Serbum. Stjörnuframherji Norðmanna, ungstirnið Erling Braut Haland, tók leik dagsins í sínar hendur og gerði hvorki meira né minna en 3 mörk. Alexander Sörloth bætti einu marki við og öruggur fjögurra marka sigur Norðmanna staðreynd, 4-0. Tylltu þeir sér þar með á topp riðilsins þar sem þeir hafa sex stig eftir þrjá leiki. Erling Haaland has scored his first ever hat trick for Norway.He has 51 goals in his last 48 games across all competitions for club and country pic.twitter.com/I4rrIQm6Yv— ESPN FC (@ESPNFC) October 11, 2020 Í A-deild Þjóðadeildarinnar gerðu Hollendingar markalaust jafntefli við Bosníu Hersegóvínu í riðli 1 á meðan Króatar lögðu Svía 2-1 í riðli 3. Nikola Vlasic og Andrej Kramaric gerðu mörk Króata en Marcus Berg skoraði fyrir Svía. Finnar unnu 2-0 heimasigur á Búlgörum en sá leikur var í riðli 4 í B-deild Þjóðadeildarinnar.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn