Minnir á að 200 gætu dáið ef veiran fengi að leika lausum hala Birgir Olgeirsson skrifar 12. október 2020 13:52 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í morgun að í umræðunni um nauðsyn þess að grípa til harðra aðgerða í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn vantaði að ræða hvaða kynni að gerast ef veiran fengi að leika lausum hala um samfélagið. Þórólfur ræddi þetta einnig í viðtali við fréttastofu fyrir helgi. Eins og staðan er í dag hefur 1 til 2 prósent sýkst af veirunni. Þórólfur benti á að ef slakað yrði á aðgerðum gæti veiran náð tíu prósent útbreiðslu á fjórum til sex vikum. Sé miðað við reynslu síðasta vetra og frá því veiran lét aftur á sér kræla síðsumars þá myndu 1.200 til 2.300 manns þurfa að leggjast inn á spítala ef tíu prósent þjóðarinnar myndi smitast. 110 til 600 þyrftu á gjörgæslumeðferð að halda, 90 til 350 þyrftu að fara í öndunarvél og allt að 200 gætu látist. Þórólfur sagði að svo útbreiddur faraldur myndi að öllum líkindum valda miklu álagi á heilbrigðiskerfið og bitna á öðrum sjúklingahópum. Bað hann þá sem ræddu nauðsyn hertra aðgerða að taka það með inn í jöfnuna þegar það er gert. Sagði hann að með miklum tilslökunum gætu Íslendingar séð mun meira en 10 prósenta útbreiðslu og að menn gætu rétt ímyndað sér hvaða afleiðingar það myndi hafa ef til stæði að ná hjarðónæmi, eða 60 prósent útbreiðslu, á stuttum tíma. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í morgun að í umræðunni um nauðsyn þess að grípa til harðra aðgerða í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn vantaði að ræða hvaða kynni að gerast ef veiran fengi að leika lausum hala um samfélagið. Þórólfur ræddi þetta einnig í viðtali við fréttastofu fyrir helgi. Eins og staðan er í dag hefur 1 til 2 prósent sýkst af veirunni. Þórólfur benti á að ef slakað yrði á aðgerðum gæti veiran náð tíu prósent útbreiðslu á fjórum til sex vikum. Sé miðað við reynslu síðasta vetra og frá því veiran lét aftur á sér kræla síðsumars þá myndu 1.200 til 2.300 manns þurfa að leggjast inn á spítala ef tíu prósent þjóðarinnar myndi smitast. 110 til 600 þyrftu á gjörgæslumeðferð að halda, 90 til 350 þyrftu að fara í öndunarvél og allt að 200 gætu látist. Þórólfur sagði að svo útbreiddur faraldur myndi að öllum líkindum valda miklu álagi á heilbrigðiskerfið og bitna á öðrum sjúklingahópum. Bað hann þá sem ræddu nauðsyn hertra aðgerða að taka það með inn í jöfnuna þegar það er gert. Sagði hann að með miklum tilslökunum gætu Íslendingar séð mun meira en 10 prósenta útbreiðslu og að menn gætu rétt ímyndað sér hvaða afleiðingar það myndi hafa ef til stæði að ná hjarðónæmi, eða 60 prósent útbreiðslu, á stuttum tíma.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira