Sonur Robin van Persie með geggjað mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2020 17:31 Shaqueel van Persie í búningi Feyenoord en hann er mjög efnilegur fótboltamaður. Feyenoord Gamla og góða sagan um eplið og eikina á vel við þegar kemur að Robin van Persie og syni hans Shaqueel. Robin van Persie og Shaqueel hafa nokkrum sinnum sýnt flott tilþrif með boltann á samfélagsmiðlum en núna er strákurinn farin að vekja athygli inn á vellinum sjálfur. Shaqueel van Persie er eldra barn Robin og Bouchru van Persie en hann er fæddur árið 2006. Robin van Persie lagði skóna á hilluna vorið 2019 en hann lék tvö síðustu tímabilin með liði Feyenoord, liðinu sem hann hóf ferilinn hjá. Nú er Shaqueel van Persie farinn að spila með unglingaliðum Feyenoord og hann skoraði þetta geggjaða mark hér fyrir neðan fyrir fimmtán ára lið Feyenoord á dögunum. Robin van Persie's son, Shaqueel, scoring a brilliant goal for Feyenoord U15s. He's got his father's finishing (via @AFCAjax) pic.twitter.com/Hpmjpr1pI3— ESPN FC (@ESPNFC) October 12, 2020 Shaqueel van Persie er að spila upp fyrir sig því hann er ennþá vara þrettán ára gamall. Shaqueel van Persie fékk þarna góða stoðsendingu frá Aymen Sliti á vinstri kantinum en eftir flotta fyrirgjöf þá klippti Shaqueel boltann glæsilega í markið. Það spillti ekki fyrir að strákurinn skoraði þetta mark á móti erkifjendunum í Ajax og að þetta var heldur ekki eina mark hans í leiknum. Aymen Sliti skoraði líka tvö mörk og þeir ná greinilega mjög vel saman. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum. watch on YouTube View this post on Instagram Happy fathersday #robinvanpersie #simba A post shared by Shaqueel van Persie (@shaqueelvanpersie) on Jun 21, 2020 at 1:29pm PDT Hollenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Sjá meira
Gamla og góða sagan um eplið og eikina á vel við þegar kemur að Robin van Persie og syni hans Shaqueel. Robin van Persie og Shaqueel hafa nokkrum sinnum sýnt flott tilþrif með boltann á samfélagsmiðlum en núna er strákurinn farin að vekja athygli inn á vellinum sjálfur. Shaqueel van Persie er eldra barn Robin og Bouchru van Persie en hann er fæddur árið 2006. Robin van Persie lagði skóna á hilluna vorið 2019 en hann lék tvö síðustu tímabilin með liði Feyenoord, liðinu sem hann hóf ferilinn hjá. Nú er Shaqueel van Persie farinn að spila með unglingaliðum Feyenoord og hann skoraði þetta geggjaða mark hér fyrir neðan fyrir fimmtán ára lið Feyenoord á dögunum. Robin van Persie's son, Shaqueel, scoring a brilliant goal for Feyenoord U15s. He's got his father's finishing (via @AFCAjax) pic.twitter.com/Hpmjpr1pI3— ESPN FC (@ESPNFC) October 12, 2020 Shaqueel van Persie er að spila upp fyrir sig því hann er ennþá vara þrettán ára gamall. Shaqueel van Persie fékk þarna góða stoðsendingu frá Aymen Sliti á vinstri kantinum en eftir flotta fyrirgjöf þá klippti Shaqueel boltann glæsilega í markið. Það spillti ekki fyrir að strákurinn skoraði þetta mark á móti erkifjendunum í Ajax og að þetta var heldur ekki eina mark hans í leiknum. Aymen Sliti skoraði líka tvö mörk og þeir ná greinilega mjög vel saman. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum. watch on YouTube View this post on Instagram Happy fathersday #robinvanpersie #simba A post shared by Shaqueel van Persie (@shaqueelvanpersie) on Jun 21, 2020 at 1:29pm PDT
Hollenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn