„Völlurinn ekki eins góður og við viljum hafa hann“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2020 17:00 Starfsmaður Laugardalsvallar ber sand í völlinn í dag í undirbúningnum fyrir leikinn við Belga á miðvikudagskvöldið. Instagram/@laugardalsvollur Það hefur verið mikið álag á Laugardalsvellinum síðustu daga og það er einn leikur eftir enn sem fer fram á miðvikudagskvöldið. Starfsmenn Laugdalsvallar eru á fullu að vinna í vellinum milli leikja. Það var ekki mikið að gerast á Laugardalsvelli fram eftir sumri en það hefur verið spilað ört á vellinum að undanförnu. Athygli vakti þegar sett var vökvunarkerfi í Laugardalsvöllinn aðeins mánuði fyrir leikinn á móti Englandi og það hefur heldur ekki farið fram hjá neinum hvar skurðirnir voru. Völlurinn hefur verið mjög laus í sér þar sem hann var grafinn upp í ágúst. Svona skemmdir mátti sjá á Laugardalsvelli á leik Íslands og Danmerkur í gær.vísir/vilhelm Nú hafa farið fram tveir landsleikir á vellinum á síðustu fimm dögum og Belgaleikurinn verður spilaður þar á miðvikudagskvöldið. Starfsmenn Laugardalsvallar sögðu frá ástandi vallarins í færslu á Instagram síðu vallarins. „Dagarnir eru langir þessa stundina. Völlurinn ekki eins góður og við viljum hafa hann og eyðum við okkar öllum stundum að gera hann betri og betri og eins góðan og við getum,“ segir í færslunni. „Strákarnir eiga skilið að æfa og keppa við bestu aðstæður og það erum við að reyna gefa þeim á þessum erfiða árstíma,“ segir enn fremur. Völlurinn gæti samt farið illa á miðvikudagskvöldið því það er spáð rigningu fram eftir deginum og grasvöllurinn gæti verið mjög blautur og þungur þegar leikurinn fer fram. Hér fyrir neðan má sjá færsluna. View this post on Instagram Dagarnir eru langir þessa stundina. Völlurinn ekki eins góður og við viljum hafa hann og eyðum við okkar öllum stundum að gera hann betri og betri og eins góðan og við getum. Strákarnir eiga skilið að æfa og keppa við bestu aðstæður og það erum við að reyna gefa þeim á þessum erfiða árstíma. Næst eru það Belgar sem mæta í dalinn - áfram Ísland A post shared by Laugardalsvöllur (@laugardalsvollur) on Oct 12, 2020 at 9:05am PDT Þjóðadeild UEFA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Leik lokið: Silkeborg - KA 1-1 | Geggjað mark tryggði KA frábær úrslit Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Sjá meira
Það hefur verið mikið álag á Laugardalsvellinum síðustu daga og það er einn leikur eftir enn sem fer fram á miðvikudagskvöldið. Starfsmenn Laugdalsvallar eru á fullu að vinna í vellinum milli leikja. Það var ekki mikið að gerast á Laugardalsvelli fram eftir sumri en það hefur verið spilað ört á vellinum að undanförnu. Athygli vakti þegar sett var vökvunarkerfi í Laugardalsvöllinn aðeins mánuði fyrir leikinn á móti Englandi og það hefur heldur ekki farið fram hjá neinum hvar skurðirnir voru. Völlurinn hefur verið mjög laus í sér þar sem hann var grafinn upp í ágúst. Svona skemmdir mátti sjá á Laugardalsvelli á leik Íslands og Danmerkur í gær.vísir/vilhelm Nú hafa farið fram tveir landsleikir á vellinum á síðustu fimm dögum og Belgaleikurinn verður spilaður þar á miðvikudagskvöldið. Starfsmenn Laugardalsvallar sögðu frá ástandi vallarins í færslu á Instagram síðu vallarins. „Dagarnir eru langir þessa stundina. Völlurinn ekki eins góður og við viljum hafa hann og eyðum við okkar öllum stundum að gera hann betri og betri og eins góðan og við getum,“ segir í færslunni. „Strákarnir eiga skilið að æfa og keppa við bestu aðstæður og það erum við að reyna gefa þeim á þessum erfiða árstíma,“ segir enn fremur. Völlurinn gæti samt farið illa á miðvikudagskvöldið því það er spáð rigningu fram eftir deginum og grasvöllurinn gæti verið mjög blautur og þungur þegar leikurinn fer fram. Hér fyrir neðan má sjá færsluna. View this post on Instagram Dagarnir eru langir þessa stundina. Völlurinn ekki eins góður og við viljum hafa hann og eyðum við okkar öllum stundum að gera hann betri og betri og eins góðan og við getum. Strákarnir eiga skilið að æfa og keppa við bestu aðstæður og það erum við að reyna gefa þeim á þessum erfiða árstíma. Næst eru það Belgar sem mæta í dalinn - áfram Ísland A post shared by Laugardalsvöllur (@laugardalsvollur) on Oct 12, 2020 at 9:05am PDT
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Leik lokið: Silkeborg - KA 1-1 | Geggjað mark tryggði KA frábær úrslit Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Sjá meira