Stjarna úr Two and a Half Men er látin Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2020 07:43 Conchata Ferrell varð 77 ára. AP Bandaríska leikkonan Conchata Ferrell, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Two and a Half Men, er látin, 77 ára að aldri. Ferrell lék í þáttunum á móti Charlie Sheen, en hún fór með hlutverk Bertu, húshjálpar persónu Sheen, í öllum tólf þáttaröðum þáttanna sem framleiddir voru á árunum 2003 til 2015. Bandarískir fjölmiðlar segja Ferrell hafa andast í faðmi fjölskyldu sinnar á sjúkrahúsi í Kaliforníu eftir að hafa glímt við veikindi síðustu mánuði sem rakin voru til bólgu í nýrum. Hún hafði að undanförnu verið í öndunarvél. „Ósvikinn vinur, átakanlegur og sársaukafullur missir,“ segir Sheen um fréttirnar af andláti Ferrell á Twitter. Two and a Half Men gengið - leikararnir Jon Cryer, Angus T. Jones, Charlie Sheen og Conchata Ferrell.AP Leiklistarferill Ferrell var langur en hennar verður þó líklega helst minnst fyrir hlutverkið í þáttunum Two and a Half Men sem fjölluðu um hinn óforbetranlega kvennabósa Charlie Parker og samband hans við bróður sinn og frænda eftir að þeir síðarnefndu flytja inn í glæsivillu Parker í Kaliforníu. Áður en Ferrell tók að sér hlutverk Bertu hafði Ferrell meðal annars farið með hlutverk í stórmyndunum Edward Scissorhands, The Mask og Erin Brockovich. Ferrell lætur eftir sig eiginmann og eina dóttur. an absolute sweetheart a consummate proa genuine friend a shocking and painful loss.Berta,your housekeepingwas a tad suspect,your "people"keeping was perfect. © pic.twitter.com/cJMK8APgQV— Charlie Sheen (@charliesheen) October 13, 2020 Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Bandaríska leikkonan Conchata Ferrell, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Two and a Half Men, er látin, 77 ára að aldri. Ferrell lék í þáttunum á móti Charlie Sheen, en hún fór með hlutverk Bertu, húshjálpar persónu Sheen, í öllum tólf þáttaröðum þáttanna sem framleiddir voru á árunum 2003 til 2015. Bandarískir fjölmiðlar segja Ferrell hafa andast í faðmi fjölskyldu sinnar á sjúkrahúsi í Kaliforníu eftir að hafa glímt við veikindi síðustu mánuði sem rakin voru til bólgu í nýrum. Hún hafði að undanförnu verið í öndunarvél. „Ósvikinn vinur, átakanlegur og sársaukafullur missir,“ segir Sheen um fréttirnar af andláti Ferrell á Twitter. Two and a Half Men gengið - leikararnir Jon Cryer, Angus T. Jones, Charlie Sheen og Conchata Ferrell.AP Leiklistarferill Ferrell var langur en hennar verður þó líklega helst minnst fyrir hlutverkið í þáttunum Two and a Half Men sem fjölluðu um hinn óforbetranlega kvennabósa Charlie Parker og samband hans við bróður sinn og frænda eftir að þeir síðarnefndu flytja inn í glæsivillu Parker í Kaliforníu. Áður en Ferrell tók að sér hlutverk Bertu hafði Ferrell meðal annars farið með hlutverk í stórmyndunum Edward Scissorhands, The Mask og Erin Brockovich. Ferrell lætur eftir sig eiginmann og eina dóttur. an absolute sweetheart a consummate proa genuine friend a shocking and painful loss.Berta,your housekeepingwas a tad suspect,your "people"keeping was perfect. © pic.twitter.com/cJMK8APgQV— Charlie Sheen (@charliesheen) October 13, 2020
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning