Lýsir yfir neyðarástandi vegna mótmæla í Bangkok Kjartan Kjartansson skrifar 14. október 2020 23:25 Mótmælendur í Bangkok halda þremur fingrum á lofti en það hefur orðið að tákni hreyfingar sem andæfir ríkisstjórn Taílands. Vísir/EPA Forsætisráðherra Taílands lýsti yfir neyðarástandi vegna mótmæla sem geisa nú í höfuðborginni Bangkok. Mótmælendur hafa krafist afsagnar forsætisráðherrans og að dregið verði úr völdum Maha Vajiralongkorn konungs. Tilkynnt var um neyðaryfirlýsinguna í taílenska ríkissjónvarpinu í kvöld en hún veitir yfirvöldum heimildir til þess að beita valdi til þess að stöðva mótmælin. Saka yfirvöld mótmælendur um að valda glundroða og óspektum. Neyðarheimildirnar séu nauðsynlegar til að koma á lögum og reglu. Þær tóku gildi klukkan fjögur í nótt að staðartíma, klukkan 21:00 í kvöld að íslenskum tíma. Mótmælin hófust í júlí undir forystu stúdenta en upphaf þeirra má rekja til þess að dómstóll skipaði fyrir um að stjórnarandstöðuflokkur skyldi leystur upp í febrúar. Þau hafa síðan undið upp á sig og voru mótmæli sem fóru fram í Bangkok um helgina þau stærstu í fleiri ár. Þúsundir manna virtu þá samkomutakmarkanir yfirvalda að vettugi og kröfðust breytinga, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Tjaldbúðum hefur verið slegið upp fyrir utan skrifstofu Prayuth Chan-ocha forsætisráðherra og mótmælendur þyrptust að bílalest konungs fyrr í dag. Prayuth er fyrrverandi herforingi sem tók þátt í valdaráni hersins árið 2014. Mótmælendur krefjast þess að ríkisstjórn hans fari frá og að stjórnvöld hætti að ofsækja andófsfólk. Taíland Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Fleiri fréttir Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Sjá meira
Forsætisráðherra Taílands lýsti yfir neyðarástandi vegna mótmæla sem geisa nú í höfuðborginni Bangkok. Mótmælendur hafa krafist afsagnar forsætisráðherrans og að dregið verði úr völdum Maha Vajiralongkorn konungs. Tilkynnt var um neyðaryfirlýsinguna í taílenska ríkissjónvarpinu í kvöld en hún veitir yfirvöldum heimildir til þess að beita valdi til þess að stöðva mótmælin. Saka yfirvöld mótmælendur um að valda glundroða og óspektum. Neyðarheimildirnar séu nauðsynlegar til að koma á lögum og reglu. Þær tóku gildi klukkan fjögur í nótt að staðartíma, klukkan 21:00 í kvöld að íslenskum tíma. Mótmælin hófust í júlí undir forystu stúdenta en upphaf þeirra má rekja til þess að dómstóll skipaði fyrir um að stjórnarandstöðuflokkur skyldi leystur upp í febrúar. Þau hafa síðan undið upp á sig og voru mótmæli sem fóru fram í Bangkok um helgina þau stærstu í fleiri ár. Þúsundir manna virtu þá samkomutakmarkanir yfirvalda að vettugi og kröfðust breytinga, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Tjaldbúðum hefur verið slegið upp fyrir utan skrifstofu Prayuth Chan-ocha forsætisráðherra og mótmælendur þyrptust að bílalest konungs fyrr í dag. Prayuth er fyrrverandi herforingi sem tók þátt í valdaráni hersins árið 2014. Mótmælendur krefjast þess að ríkisstjórn hans fari frá og að stjórnvöld hætti að ofsækja andófsfólk.
Taíland Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Fleiri fréttir Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Sjá meira