„Þetta hefur verið áhugaverður sólarhringur hjá honum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2020 12:11 Arnar Þór Viðarsson fylgist með leiknum í gær en við hlið hans eru aðstoðarþjálfarinn Davíð Snorri Jónsson og sjúkraþjálfarinn Ásta Árnadóttir. Vísir/Vilhelm Davíð Þór Viðarsson var sérfræðingur í útsendingu Stöð 2 Sport frá leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeildinni í gær en málin þróuðust óvænt þannig að eldri bróðir hans, Arnar Þór Viðarsson, stýrði íslenska liðinu í leiknum. Allt starfslið A-landsliðs karla þurfti að fara í sóttkví daginn fyrir leikinn og Arnar Þór, þjálfari 21 árs landsliðsins og yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ, fékk útkall heiman frá Íslandi þegar hann var staddur erlendis í keppnisferð með 21 árs landsliðinu. Arnar Þór Viðarsson hafði daginn áður stýrt íslenska 21 árs landsliðinu til sigurs á Lúxemborg á útivelli en þurfti síðan að koma sér aftur heim til Íslands í tíma fyrir leikinn í gær. Kjartan Atli Kjartansson spurði Davíð Þór út í ævintýri bróður hans eftir leikinn. Klippa: Davíð Þór um ferðalag bróður síns heim til Íslands „Þetta er búinn að vera heljarinnar sólarhringur hjá bróður þínum Davíð. Hann var í Lúxemborg í gær en hvernig var síðan ferðalagið,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson og Davíð Þór Viðarsson fékk orðið. „Ég held að það hafi verið þannig að hann var í Lúxemborg. Svo þegar það var ákveðið að hann færi heim til að stýra þessum leik þá held ég að hann hafi keyrt heim til sín til Lokeren. Það var stutt stopp þar eftir einn og hálfan tíma í akstri,“ sagði Davíð Þór Viðarsson og hélt áfram: „Svo tók bara við fimm til sex tíma keyrsla til Luton yfir nóttina. Svo var bara flug frá Luton til Íslands klukkan sex um morguninn. Þetta hefur verið áhugaverður sólarhringur hjá honum svo ekki sé meira sagt,“ sagði Davíð Þór. „Ég efast ekki um annað en að hann eigi eftir að horfa til baka til þessa sem skemmtilegs móments á sínum þjálfaraferli,“ sagði Bjarni Guðjónsson sem var hinn sérfræðingur Stöð 2 Sport á leiknum. Hér fyrir ofan má sjá spjallið um ferðalagið en hér fyrir neðan er síðan viðtalið við Arnar Þór sem Henry Birgir Gunnarsson tók eftir leikinn. Klippa: Viðtal við Arnar Þór Það eru um 700 kílómetrar í akstri frá Esch-sur-Alzette í Lúxemborg þar sem 21 árs landsleikurinn fór fram og til flugvallarins til Luton með viðkomu í Lokeren. Það má sjá keyrslu Arnars hér á þessu Google korti hér fyrir neðan. Kort af keyrslu Arnars Þórs Viðarssonar samkvæmt lýsingu bróður hans.Google Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Þetta er ákveðin reynsla sem við setjum í bakpokann Arnar Þór Viðarsson var aðalþjálfari íslenska landsliðsins er liðið tapaði 2-1 fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Hann var nokkuð sáttur með frammistöðu kvöldsins gegn liðinu sem trónir á toppi heimslista FIFA. Hann hefði þó viljað sjá liðið jafna metin undir lok leiks. 14. október 2020 21:15 Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. 14. október 2020 20:45 Birkir Már áfram í markagírnum: Því miður eru engir leikir fram undan Birkir Már Sævarsson gerir ekki kröfu um að fá að byrja Ungverjaleikinn en er klár í að hjálpa Guðlaugi Victori Pálssyni og setja smá pressu á hann líka. 14. október 2020 21:29 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Davíð Þór Viðarsson var sérfræðingur í útsendingu Stöð 2 Sport frá leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeildinni í gær en málin þróuðust óvænt þannig að eldri bróðir hans, Arnar Þór Viðarsson, stýrði íslenska liðinu í leiknum. Allt starfslið A-landsliðs karla þurfti að fara í sóttkví daginn fyrir leikinn og Arnar Þór, þjálfari 21 árs landsliðsins og yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ, fékk útkall heiman frá Íslandi þegar hann var staddur erlendis í keppnisferð með 21 árs landsliðinu. Arnar Þór Viðarsson hafði daginn áður stýrt íslenska 21 árs landsliðinu til sigurs á Lúxemborg á útivelli en þurfti síðan að koma sér aftur heim til Íslands í tíma fyrir leikinn í gær. Kjartan Atli Kjartansson spurði Davíð Þór út í ævintýri bróður hans eftir leikinn. Klippa: Davíð Þór um ferðalag bróður síns heim til Íslands „Þetta er búinn að vera heljarinnar sólarhringur hjá bróður þínum Davíð. Hann var í Lúxemborg í gær en hvernig var síðan ferðalagið,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson og Davíð Þór Viðarsson fékk orðið. „Ég held að það hafi verið þannig að hann var í Lúxemborg. Svo þegar það var ákveðið að hann færi heim til að stýra þessum leik þá held ég að hann hafi keyrt heim til sín til Lokeren. Það var stutt stopp þar eftir einn og hálfan tíma í akstri,“ sagði Davíð Þór Viðarsson og hélt áfram: „Svo tók bara við fimm til sex tíma keyrsla til Luton yfir nóttina. Svo var bara flug frá Luton til Íslands klukkan sex um morguninn. Þetta hefur verið áhugaverður sólarhringur hjá honum svo ekki sé meira sagt,“ sagði Davíð Þór. „Ég efast ekki um annað en að hann eigi eftir að horfa til baka til þessa sem skemmtilegs móments á sínum þjálfaraferli,“ sagði Bjarni Guðjónsson sem var hinn sérfræðingur Stöð 2 Sport á leiknum. Hér fyrir ofan má sjá spjallið um ferðalagið en hér fyrir neðan er síðan viðtalið við Arnar Þór sem Henry Birgir Gunnarsson tók eftir leikinn. Klippa: Viðtal við Arnar Þór Það eru um 700 kílómetrar í akstri frá Esch-sur-Alzette í Lúxemborg þar sem 21 árs landsleikurinn fór fram og til flugvallarins til Luton með viðkomu í Lokeren. Það má sjá keyrslu Arnars hér á þessu Google korti hér fyrir neðan. Kort af keyrslu Arnars Þórs Viðarssonar samkvæmt lýsingu bróður hans.Google
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Þetta er ákveðin reynsla sem við setjum í bakpokann Arnar Þór Viðarsson var aðalþjálfari íslenska landsliðsins er liðið tapaði 2-1 fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Hann var nokkuð sáttur með frammistöðu kvöldsins gegn liðinu sem trónir á toppi heimslista FIFA. Hann hefði þó viljað sjá liðið jafna metin undir lok leiks. 14. október 2020 21:15 Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. 14. október 2020 20:45 Birkir Már áfram í markagírnum: Því miður eru engir leikir fram undan Birkir Már Sævarsson gerir ekki kröfu um að fá að byrja Ungverjaleikinn en er klár í að hjálpa Guðlaugi Victori Pálssyni og setja smá pressu á hann líka. 14. október 2020 21:29 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10
Þetta er ákveðin reynsla sem við setjum í bakpokann Arnar Þór Viðarsson var aðalþjálfari íslenska landsliðsins er liðið tapaði 2-1 fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Hann var nokkuð sáttur með frammistöðu kvöldsins gegn liðinu sem trónir á toppi heimslista FIFA. Hann hefði þó viljað sjá liðið jafna metin undir lok leiks. 14. október 2020 21:15
Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. 14. október 2020 20:45
Birkir Már áfram í markagírnum: Því miður eru engir leikir fram undan Birkir Már Sævarsson gerir ekki kröfu um að fá að byrja Ungverjaleikinn en er klár í að hjálpa Guðlaugi Victori Pálssyni og setja smá pressu á hann líka. 14. október 2020 21:29