Sjáðu umdeilda vítadóminn, brottrekstur Maguires og magnaða vörslu Schmeichels Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2020 13:01 Kasper Schmeichel ver skalla Masons Mount í leik Englands og Danmerkur í Þjóðadeildinni í gær. getty/Nick Potts Danir gerðu góða ferð á Wembley í gær og unnu 0-1 sigur á Englendingum í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Liðin eru með Íslendingum í riðli. Simon Kjær og Christian Eriksen léku sinn hundraðasta landsleik í gær. Sá síðarnefndi skoraði sigurmark Dana í þessum tímamótaleik. Það kom úr vítaspyrnu á 35. mínútu. Vítaspyrnudómurinn var afar umdeildur enda virtist Kyle Walker, sá brotlegi, ekki gera mikið af sér. Spánverjinn Jesús Gil Manzano benti samt sem áður á punktinn. Fjórum mínútum áður en Eriksen skoraði sigurmark Danmerkur fékk Harry Maguire, varnarmaður Englands, sitt annað gula spjald og þar með rautt fyrir brot á Kasper Dolberg. Maguire hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu og meira að segja Roy Keane kennir í brjósti um hann. Kasper Schmeichel kom Dönum til bjargar í seinni hálfleik þegar hann varði skalla Masons Mount af stuttu færi stórkostlega. Danir og Englendingar eru jafnir að stigum í 2.-3. sæti riðilsins með sjö stig. Belgar, sem unnu 1-2 sigur á Íslendingum í gær, eru á toppnum með níu stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Ísland er á botni riðilsins og fallið niður í B-deild Þjóðadeildarinnar. Belgía, Danmörk og England berjast um efsta sæti riðilsins sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar sem fer fram í október á næsta ári. Allt það helsta úr leik Englands og Danmerkur í gær má sjá hér fyrir neðan. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Meira að segja Roy Keane finnur til með Maguire Roy Keane gagnrýnir viðbrögð Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, við brottvísun Harrys Maguire. 15. október 2020 09:01 Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Sjá meira
Danir gerðu góða ferð á Wembley í gær og unnu 0-1 sigur á Englendingum í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Liðin eru með Íslendingum í riðli. Simon Kjær og Christian Eriksen léku sinn hundraðasta landsleik í gær. Sá síðarnefndi skoraði sigurmark Dana í þessum tímamótaleik. Það kom úr vítaspyrnu á 35. mínútu. Vítaspyrnudómurinn var afar umdeildur enda virtist Kyle Walker, sá brotlegi, ekki gera mikið af sér. Spánverjinn Jesús Gil Manzano benti samt sem áður á punktinn. Fjórum mínútum áður en Eriksen skoraði sigurmark Danmerkur fékk Harry Maguire, varnarmaður Englands, sitt annað gula spjald og þar með rautt fyrir brot á Kasper Dolberg. Maguire hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu og meira að segja Roy Keane kennir í brjósti um hann. Kasper Schmeichel kom Dönum til bjargar í seinni hálfleik þegar hann varði skalla Masons Mount af stuttu færi stórkostlega. Danir og Englendingar eru jafnir að stigum í 2.-3. sæti riðilsins með sjö stig. Belgar, sem unnu 1-2 sigur á Íslendingum í gær, eru á toppnum með níu stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Ísland er á botni riðilsins og fallið niður í B-deild Þjóðadeildarinnar. Belgía, Danmörk og England berjast um efsta sæti riðilsins sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar sem fer fram í október á næsta ári. Allt það helsta úr leik Englands og Danmerkur í gær má sjá hér fyrir neðan.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Meira að segja Roy Keane finnur til með Maguire Roy Keane gagnrýnir viðbrögð Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, við brottvísun Harrys Maguire. 15. október 2020 09:01 Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Sjá meira
Meira að segja Roy Keane finnur til með Maguire Roy Keane gagnrýnir viðbrögð Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, við brottvísun Harrys Maguire. 15. október 2020 09:01
Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35
Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10