Hollywood skandalar sem sumir hafa mögulega gleymt Stefán Árni Pálsson skrifar 15. október 2020 13:51 Stjörnurnar hafa komið sér í vandræði í gegnum tíðina. Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir halda úti hlaðvarpinu Teboðið þar sem þær ræða allt það skemmtilega frá Hollywood. Í nýjasta þættinum fóru þær yfir þá Hollywood skandala sem sumir hafa eflaust gleymt. Eitt sem vakti athygli þegar söngkonan Ariana Grande sleikti kleinuhring sem var til sölu í bakaríi. Solange, systur Beyonce, réðist eitt sinn á Jay-Z í lyftu á Standard hótelinu í New York árið 2014. Líklega mun atvikið hafa átt sér stað þegar í ljós kom að Jay-Z hafi verið ótrúr eiginkonu sinni en hann hefur verið giftur Beyonce í nokkur ár. Justin Bieber heimsótti einu sinni Önnu Frank safnið í Amsterdam og skrifaði Bieber í gestabókina nokkuð sérstaka kveðju. Þar þakkaði hann fyrir sig og sagði að Anna væri frábær kona og vonaðist til að hún hefði verið belieber. Hann var mikið gagnrýndur fyrir það að láta heimsóknina snúast um sjálfan sig. Svo þegar Kanye West fór upp á svið á verðlaunaafhendingu þegar Taylor Swift vann til verðlauna og sagði að hún hefði alls ekki átt skilið að vinna verðlaun fyrir besta myndbandið. Að mati West átti Beyonce skilið að vinna verðlaunin. Sunneva og Birta ræddu enn fleiri skandala. Teboðið Hollywood Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira
Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir halda úti hlaðvarpinu Teboðið þar sem þær ræða allt það skemmtilega frá Hollywood. Í nýjasta þættinum fóru þær yfir þá Hollywood skandala sem sumir hafa eflaust gleymt. Eitt sem vakti athygli þegar söngkonan Ariana Grande sleikti kleinuhring sem var til sölu í bakaríi. Solange, systur Beyonce, réðist eitt sinn á Jay-Z í lyftu á Standard hótelinu í New York árið 2014. Líklega mun atvikið hafa átt sér stað þegar í ljós kom að Jay-Z hafi verið ótrúr eiginkonu sinni en hann hefur verið giftur Beyonce í nokkur ár. Justin Bieber heimsótti einu sinni Önnu Frank safnið í Amsterdam og skrifaði Bieber í gestabókina nokkuð sérstaka kveðju. Þar þakkaði hann fyrir sig og sagði að Anna væri frábær kona og vonaðist til að hún hefði verið belieber. Hann var mikið gagnrýndur fyrir það að láta heimsóknina snúast um sjálfan sig. Svo þegar Kanye West fór upp á svið á verðlaunaafhendingu þegar Taylor Swift vann til verðlauna og sagði að hún hefði alls ekki átt skilið að vinna verðlaun fyrir besta myndbandið. Að mati West átti Beyonce skilið að vinna verðlaunin. Sunneva og Birta ræddu enn fleiri skandala.
Teboðið Hollywood Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira