Ómótstæðileg Snickers hrákaka Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. október 2020 14:02 Eva Laufey Kjaran á heiðurinn að þessari girnilegu "Snickers" hráköku. www.evalaufeykjaran.is Helgaruppskriftin að þessu sinni er ómótstæðileg Snickers hrákaka frá matgæðingnum okkar Evu Laufey Kjaran. Þessa er frábært að eiga í kælinum og hún passar einstaklega vel með góðum kaffibolla. Hráefnin eru fá og uppskriftina má sjá hér fyrir neðan. Fyrir áhugasama má sjá aðferðina hennar Evu Laufeyjar í highlights á Instagram síðunni hennar. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) on Sep 22, 2020 at 1:58pm PDT Snickers Hrákaka Botn: 1,5 dl salthnetur 1,5 dl möndlur (með eða án hýðis) 2 msk hnetusmjör ögn af salti 2 msk kókosolía (brædd) Aðferð: Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél og maukið, setjið fyllinguna í bökuform og þrýstið vel í formið. Kælið botninn í ísskáp eða í frysti í smá stund á meðan þið útbúið fyllinguna. Instagram Fylling: 180 g döðlur 1/2 dl soðið vatn 2 msk hnetusmjör 1/2 dl salthnetur 1 tsk vanilla 1 msk kókosolía, brædd Aðferð: Sjóðið vatn og hellið yfir döðlurnar. Leyfið þeim að standa í rúmlega mínútu. Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél og maukið þar til fyllingin er silkimjúk. Hellið blöndunni yfir botninn í forminu og jafnið deigið vel út. Setjið kökuna aftur inn í kæli eða frysti og kælið þar til hún er stíf í gegn. Instagram Súkkulaðikrem: 100 g suðusúkkulaði 1,5 msk kókosolía Aðferð: Bræðið kókosolíu í potti og bætið súkkulaðinu saman við, hrærið þar til súkkulaðiblandan er farin að þykkna. Hellið yfir kökuna og setjið inn í kæli á ný og leyfið kökunni að stífna í gegn. Skreytið kökuna gjarnan með salthnetum. Fleiri uppskriftir og hugmyndir má finna HÉR á Vísi. Uppskriftir Kökur og tertur Eva Laufey Tengdar fréttir Ostakaka með kanileplum, kökumulningi og karamellu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir setti saman þessa dásamlegu uppskrift. Flestir á höfuðborgarsvæðinu taka því rólega þessa helgi að fyrirmælum þríeykisins. Við mælum með því að þeir sem ætla að baka um helgina, skoði uppskriftirnar okkar hér á Vísi. 10. október 2020 11:00 Graskerskaka með rjómaostakremi 3. október 2020 11:00 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Helgaruppskriftin að þessu sinni er ómótstæðileg Snickers hrákaka frá matgæðingnum okkar Evu Laufey Kjaran. Þessa er frábært að eiga í kælinum og hún passar einstaklega vel með góðum kaffibolla. Hráefnin eru fá og uppskriftina má sjá hér fyrir neðan. Fyrir áhugasama má sjá aðferðina hennar Evu Laufeyjar í highlights á Instagram síðunni hennar. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) on Sep 22, 2020 at 1:58pm PDT Snickers Hrákaka Botn: 1,5 dl salthnetur 1,5 dl möndlur (með eða án hýðis) 2 msk hnetusmjör ögn af salti 2 msk kókosolía (brædd) Aðferð: Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél og maukið, setjið fyllinguna í bökuform og þrýstið vel í formið. Kælið botninn í ísskáp eða í frysti í smá stund á meðan þið útbúið fyllinguna. Instagram Fylling: 180 g döðlur 1/2 dl soðið vatn 2 msk hnetusmjör 1/2 dl salthnetur 1 tsk vanilla 1 msk kókosolía, brædd Aðferð: Sjóðið vatn og hellið yfir döðlurnar. Leyfið þeim að standa í rúmlega mínútu. Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél og maukið þar til fyllingin er silkimjúk. Hellið blöndunni yfir botninn í forminu og jafnið deigið vel út. Setjið kökuna aftur inn í kæli eða frysti og kælið þar til hún er stíf í gegn. Instagram Súkkulaðikrem: 100 g suðusúkkulaði 1,5 msk kókosolía Aðferð: Bræðið kókosolíu í potti og bætið súkkulaðinu saman við, hrærið þar til súkkulaðiblandan er farin að þykkna. Hellið yfir kökuna og setjið inn í kæli á ný og leyfið kökunni að stífna í gegn. Skreytið kökuna gjarnan með salthnetum. Fleiri uppskriftir og hugmyndir má finna HÉR á Vísi.
Uppskriftir Kökur og tertur Eva Laufey Tengdar fréttir Ostakaka með kanileplum, kökumulningi og karamellu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir setti saman þessa dásamlegu uppskrift. Flestir á höfuðborgarsvæðinu taka því rólega þessa helgi að fyrirmælum þríeykisins. Við mælum með því að þeir sem ætla að baka um helgina, skoði uppskriftirnar okkar hér á Vísi. 10. október 2020 11:00 Graskerskaka með rjómaostakremi 3. október 2020 11:00 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Ostakaka með kanileplum, kökumulningi og karamellu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir setti saman þessa dásamlegu uppskrift. Flestir á höfuðborgarsvæðinu taka því rólega þessa helgi að fyrirmælum þríeykisins. Við mælum með því að þeir sem ætla að baka um helgina, skoði uppskriftirnar okkar hér á Vísi. 10. október 2020 11:00
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög