Manchester United aftur á beinu brautina Ísak Hallmundarson skrifar 17. október 2020 21:08 Rashford og Bruno Fernandes gátu fagnað í kvöld. getty/Owen Humphreys Manchester United er aftur á sigurbraut eftir 4-1 sigur á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta byrjaði ekki vel fyrir Man Utd þegar Luke Shaw skoraði sjálfsmark strax á 2. mínútu leiksins og kom Newcastle yfir. Fyrirliðinn Harry Maguire sem legið hefur undir harðri gagnrýni undanfarið sýndi sitt rétta andlit og jafnaði metin fyrir Rauðu Djöflanna á 23. mínútu með góðum skalla eftir hornspyrnu. Staðan í hálfleik var 1-1 en á 58. mínútu fengu Man Utd vítaspyrnu. Bruno Fernandes fór á punktinn en þá gerðist það í fyrsta skipti að hann klúðraði vítaspyrnu í rauðum búningi United. Allt stefndi í jafntefli en sú varð heldur betur ekki raunin. Bruno Fernandes kom Man Utd yfir á 86. mínútu eftir góðan undirbúning frá Marcus Rashford. Rashford átti síðan aðra stoðsendingu sína í leiknum þegar hann lagði upp mark fyrir Aaron Wan-Bissaka, fyrsta mark hans fyrir Manchester United, á 90. mínútu. Undir blálokin þegar uppbótartíminn var liðinn skoraði Rashford síðan sjálfur og gulltryggði góðan 4-1 sigur Rauðu Djöflanna, heldur betur góð lyftistöng fyrir þá eftir dapra byrjun á tímabilinu. Eftir leikinn er Manchester United í 14. sæti með sex stig en liðið hefur spilað leik minna en flest önnur lið deildarinnar. Newcastle er í 11. sæti með sjö stig. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Manchester United er aftur á sigurbraut eftir 4-1 sigur á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta byrjaði ekki vel fyrir Man Utd þegar Luke Shaw skoraði sjálfsmark strax á 2. mínútu leiksins og kom Newcastle yfir. Fyrirliðinn Harry Maguire sem legið hefur undir harðri gagnrýni undanfarið sýndi sitt rétta andlit og jafnaði metin fyrir Rauðu Djöflanna á 23. mínútu með góðum skalla eftir hornspyrnu. Staðan í hálfleik var 1-1 en á 58. mínútu fengu Man Utd vítaspyrnu. Bruno Fernandes fór á punktinn en þá gerðist það í fyrsta skipti að hann klúðraði vítaspyrnu í rauðum búningi United. Allt stefndi í jafntefli en sú varð heldur betur ekki raunin. Bruno Fernandes kom Man Utd yfir á 86. mínútu eftir góðan undirbúning frá Marcus Rashford. Rashford átti síðan aðra stoðsendingu sína í leiknum þegar hann lagði upp mark fyrir Aaron Wan-Bissaka, fyrsta mark hans fyrir Manchester United, á 90. mínútu. Undir blálokin þegar uppbótartíminn var liðinn skoraði Rashford síðan sjálfur og gulltryggði góðan 4-1 sigur Rauðu Djöflanna, heldur betur góð lyftistöng fyrir þá eftir dapra byrjun á tímabilinu. Eftir leikinn er Manchester United í 14. sæti með sex stig en liðið hefur spilað leik minna en flest önnur lið deildarinnar. Newcastle er í 11. sæti með sjö stig.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira