Skellti upp úr þegar samherji hans í vörninni var valinn maður leiksins Anton Ingi Leifsson skrifar 20. október 2020 19:31 Coady í stuði eftir sigurinn í gær. Hann var í enn meira stuði í viðtalinu við Sky Sports. Sam Bagnall - AMA/Getty Images Wolves vann öflugan sigur á Leeds í gærkvöldi þar sem þrjú mörk voru skoruð en einungis eitt fékk að standa. Sigurmarkið skoraði Raul Jimenez á 70. mínútu. Varnarleikur Wolves var ansi þéttur í leiknum og þeir Conor Coady, Max Kilman og Willy Boly stóðu vaktina vel í vörninni. Svo vel að Kilman var valinn maður leiksins. Conor Coady var í viðtali hjá Sky Sports eftir leikinn og þegar strákarnir í settinu létu hann vita að Kilman væri valinn maður leiksins þá skellti hann bara upp úr. Myndband af því má sjá hér að neðan. Even if his team aren t playing on MNF, would it be possible to get Conor to make an appearance on every show please @Wolves ? pic.twitter.com/FaVTGF6ugP— Jamie Carragher (@Carra23) October 20, 2020 Jamie Carragher, einn af þeim sem var í settinu, hafði afar gaman af þessu og setti á Twitter síðu sína. Hann spurði einnig hvort að það væri ekki hægt að fá Coady alltaf í þáttinn Monday Night Football þó að liðið hans væri ekki að spila. Carragher gekk enn lengra og spurði Coady hvort að hann væri ekki tilbúinn að koma til Liverpool og taka við í miðri vörninni af Virgil van Dijk sem er á meiðslalistanum. Coady svaraði því að hann væri varla að spyrja hann á þessum tímapunkti og glotti við tönn. En hann sagðist glaður hjá Úlfunum en Coady spilaði með yngri liðum Liverpool á sínum tíma. Could Conor Coady replace Virgil van Dijk at #LFC? @Carra23 is causing mischief as usual on #MNF but the #WWFC skipper is having none of it! pic.twitter.com/Gb07E5OhZC— Sky Sports (@SkySports) October 19, 2020 Enski boltinn Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira
Wolves vann öflugan sigur á Leeds í gærkvöldi þar sem þrjú mörk voru skoruð en einungis eitt fékk að standa. Sigurmarkið skoraði Raul Jimenez á 70. mínútu. Varnarleikur Wolves var ansi þéttur í leiknum og þeir Conor Coady, Max Kilman og Willy Boly stóðu vaktina vel í vörninni. Svo vel að Kilman var valinn maður leiksins. Conor Coady var í viðtali hjá Sky Sports eftir leikinn og þegar strákarnir í settinu létu hann vita að Kilman væri valinn maður leiksins þá skellti hann bara upp úr. Myndband af því má sjá hér að neðan. Even if his team aren t playing on MNF, would it be possible to get Conor to make an appearance on every show please @Wolves ? pic.twitter.com/FaVTGF6ugP— Jamie Carragher (@Carra23) October 20, 2020 Jamie Carragher, einn af þeim sem var í settinu, hafði afar gaman af þessu og setti á Twitter síðu sína. Hann spurði einnig hvort að það væri ekki hægt að fá Coady alltaf í þáttinn Monday Night Football þó að liðið hans væri ekki að spila. Carragher gekk enn lengra og spurði Coady hvort að hann væri ekki tilbúinn að koma til Liverpool og taka við í miðri vörninni af Virgil van Dijk sem er á meiðslalistanum. Coady svaraði því að hann væri varla að spyrja hann á þessum tímapunkti og glotti við tönn. En hann sagðist glaður hjá Úlfunum en Coady spilaði með yngri liðum Liverpool á sínum tíma. Could Conor Coady replace Virgil van Dijk at #LFC? @Carra23 is causing mischief as usual on #MNF but the #WWFC skipper is having none of it! pic.twitter.com/Gb07E5OhZC— Sky Sports (@SkySports) October 19, 2020
Enski boltinn Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira