KSÍ búið að endurskipuleggja mótin: Pepsi Max deild karla lýkur á mánudegi Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2020 17:06 KR og Stjarnan eiga mikið undir því að Íslandsmótið verði klárað svo liðin geti freistað þess að ná Evrópusæti. VÍSIR/HULDA MARGRÉT KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. Í gær gaf KSÍ það svo út að sambandið hugðist klára allar keppnir en það þarf að gera fyrir 1. desember. Því hafa Birkir Sveinsson, mótastjóri, og samstarfsfólk hans í mótanefndinni setið sveitt við að endurskipuleggja öll mótin í meistaraflokki. Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 8. nóvember en henni lýkur svo 30. nóvember. Alla leikina má sjá á heimasíðu KSÍ. Flest liðin spila einn leik fyrir landsleikjahléið í nóvember en Stjarnan og KR tvo því þau mætast í frestuðum leik sín á milli. Pepsi Max deild kvenna fer einnig aftur af stað þann 8. nóvember. Flest liðin klára sína leiki þann 15. nóvember en Fylkir og KR mætast í síðasta leik mótsins þann 18. nóvember. Þetta er frestaður leikur frá því fyrr í sumar er KR-liðið var í einum af þeim þremur sóttkví sem liðið þurfti í. Keflavík og Grindavík geta spilað í Lengjudeild karla, þar sem þau eru utan höfuðborgarsvæðisins, og þau mætast þar af leiðandi í Keflavík 31. október í frestuðum leik. Hin liðin í Lengjudeildinni hefja svo leik 8. eða 9. nóvember og lokaumferðin fer svo fram 14. nóvember. Í Lengjudeild kvenna er búið að skera úr hvaða lið fara upp og hvaða lið falla en lokaumferð deildarinnar fer fram 8. og 9. nóvember. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir Tveir erlendir leikmenn farnir frá ÍBV og óljóst með hina Ljóst er að liðið sem ÍBV stillir upp í síðustu tveimur leikjum sínum í Pepsi Max-deild kvenna verður nokkuð frábrugðið því sem hefur spilað flesta leikina í sumar. 21. október 2020 14:31 Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. 21. október 2020 13:53 Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. 20. október 2020 18:13 KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. 20. október 2020 16:23 Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sjá meira
KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. Í gær gaf KSÍ það svo út að sambandið hugðist klára allar keppnir en það þarf að gera fyrir 1. desember. Því hafa Birkir Sveinsson, mótastjóri, og samstarfsfólk hans í mótanefndinni setið sveitt við að endurskipuleggja öll mótin í meistaraflokki. Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 8. nóvember en henni lýkur svo 30. nóvember. Alla leikina má sjá á heimasíðu KSÍ. Flest liðin spila einn leik fyrir landsleikjahléið í nóvember en Stjarnan og KR tvo því þau mætast í frestuðum leik sín á milli. Pepsi Max deild kvenna fer einnig aftur af stað þann 8. nóvember. Flest liðin klára sína leiki þann 15. nóvember en Fylkir og KR mætast í síðasta leik mótsins þann 18. nóvember. Þetta er frestaður leikur frá því fyrr í sumar er KR-liðið var í einum af þeim þremur sóttkví sem liðið þurfti í. Keflavík og Grindavík geta spilað í Lengjudeild karla, þar sem þau eru utan höfuðborgarsvæðisins, og þau mætast þar af leiðandi í Keflavík 31. október í frestuðum leik. Hin liðin í Lengjudeildinni hefja svo leik 8. eða 9. nóvember og lokaumferðin fer svo fram 14. nóvember. Í Lengjudeild kvenna er búið að skera úr hvaða lið fara upp og hvaða lið falla en lokaumferð deildarinnar fer fram 8. og 9. nóvember.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir Tveir erlendir leikmenn farnir frá ÍBV og óljóst með hina Ljóst er að liðið sem ÍBV stillir upp í síðustu tveimur leikjum sínum í Pepsi Max-deild kvenna verður nokkuð frábrugðið því sem hefur spilað flesta leikina í sumar. 21. október 2020 14:31 Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. 21. október 2020 13:53 Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. 20. október 2020 18:13 KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. 20. október 2020 16:23 Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sjá meira
Tveir erlendir leikmenn farnir frá ÍBV og óljóst með hina Ljóst er að liðið sem ÍBV stillir upp í síðustu tveimur leikjum sínum í Pepsi Max-deild kvenna verður nokkuð frábrugðið því sem hefur spilað flesta leikina í sumar. 21. október 2020 14:31
Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. 21. október 2020 13:53
Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. 20. október 2020 18:13
KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. 20. október 2020 16:23