Katrín Tanja eins og kvikmyndastjarna: Með sitt eigið hjólhýsi á keppnistaðnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2020 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir í kvöldsólinni í Kaliforníu. Instagram/@katrintanja Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í hópi fimm kvenna og fimm karla sem keppa um heimsmeistaratitilinn í CrossFit. Þetta er í fyrsta sinn sem slík ofurúrslit ráða úrslitum í baráttunni um sigurinn á heimsleikunum. Keppnin fer nú fram í Aromas og nágrenni í norður Kaliforníu en CrossFit búgarðurinn er einmitt í Aromas. Vanalega eru tuttugu til þrjátíu keppendur að keppa á heimsleikunum og í fyrra voru keppendurnir yfir hundrað. Heimsfaraldurinn kallaði hins vegar á breytingar og lausnin til að ná að halda eina lokakeppni á einum stað var að útbúa fámenn úrslit. View this post on Instagram Checked in, ready to GO & looooving this California heat! Taking advantage of these extra couple days of summer with an ICE cold recovery water, pineapple coconut today! // @ascent_protein #Ascent #RecoveryWater #2days A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Oct 21, 2020 at 5:14pm PDT Niðurstaðan var því að skipta heimsleikunum í tvennt og búa til sérstök fimm manna ofurúrslit þar sem heimsmeistaratitlarnir verða í boði. Allir keppendur eru komnir inn í sérstaka CrossFit búbblu og mega ekki yfirgefa hana fyrr en eftir lokagreinina á sunnudaginn kemur. Instagram/katrintanja CrossFit samtökin passa upp á að hver og einn keppandi fái sinn stað á keppnisstaðnum. Þangað má enginn koma nema viðkomandi keppandi og eini aðstoðarmaður hans. Katrín Tanja og CrossFit stjörnurnar eru því eins og kvikmyndastjörnur því hver og einn er með merkt hjólhýsi á keppnisstaðnum. Við erum náttúrulega að tala um fimm bestu CrossFit karla og CrossFit konur heims og þetta eru stærstu stjörnur sinnar íþróttar í dag. Það er því full ástæða til að þau fái smá stjörnumeðferð á helgi sem þessari. Katrín Tanja sýndi frá hjólhýsinu í sínum sögum á Instagram í gær. Hér til hliðar má sjá mynd frá hjólhýsinu hennar. Keppendur hafa verið í búbblunni frá því um helgina og geta eflaust ekki beðið eftir því að fara að keppa. Þau hafa hins vegar allt til alls til að sinna lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana og þurfa ekki að kvarta. Það er bara biðin sem getur tekið á. Fyrsta grein heimsleikanna fer fram á morgun klukkan átta um morguninn að staðartíma eða klukkan þrjú eftir hádegi að íslenskum tíma. Það verður síðan svaka keyrsla á þessum keppendum fram á sunnudagskvöldið. CrossFit Tengdar fréttir Þjálfari Katrínar Tönju skemmti sinni konu með danstilþrifum í búbblunni Katrín Tanja Davíðsdóttir er með þjálfarann sinn Ben Bergeron með sér í CrossFit búbblunni í Aromas í Kaliforníu og hann er ekki bara að pína hana áfram. 21. október 2020 08:30 Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30 Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00 Mældu hjartslátt Katrínar Tönju í handstöðuæfingunni sem hún rústaði Flottasta grein íslensku CrossFit stjörnunnar Katrínar Tönju Davíðsdóttir í fyrri hluta heimsleikanna var án efa handstöðuæfingin þar sem enginn af bestu CrossFit konum heimsins átti möguleika í hana. 16. október 2020 09:41 Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sjá meira
Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í hópi fimm kvenna og fimm karla sem keppa um heimsmeistaratitilinn í CrossFit. Þetta er í fyrsta sinn sem slík ofurúrslit ráða úrslitum í baráttunni um sigurinn á heimsleikunum. Keppnin fer nú fram í Aromas og nágrenni í norður Kaliforníu en CrossFit búgarðurinn er einmitt í Aromas. Vanalega eru tuttugu til þrjátíu keppendur að keppa á heimsleikunum og í fyrra voru keppendurnir yfir hundrað. Heimsfaraldurinn kallaði hins vegar á breytingar og lausnin til að ná að halda eina lokakeppni á einum stað var að útbúa fámenn úrslit. View this post on Instagram Checked in, ready to GO & looooving this California heat! Taking advantage of these extra couple days of summer with an ICE cold recovery water, pineapple coconut today! // @ascent_protein #Ascent #RecoveryWater #2days A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Oct 21, 2020 at 5:14pm PDT Niðurstaðan var því að skipta heimsleikunum í tvennt og búa til sérstök fimm manna ofurúrslit þar sem heimsmeistaratitlarnir verða í boði. Allir keppendur eru komnir inn í sérstaka CrossFit búbblu og mega ekki yfirgefa hana fyrr en eftir lokagreinina á sunnudaginn kemur. Instagram/katrintanja CrossFit samtökin passa upp á að hver og einn keppandi fái sinn stað á keppnisstaðnum. Þangað má enginn koma nema viðkomandi keppandi og eini aðstoðarmaður hans. Katrín Tanja og CrossFit stjörnurnar eru því eins og kvikmyndastjörnur því hver og einn er með merkt hjólhýsi á keppnisstaðnum. Við erum náttúrulega að tala um fimm bestu CrossFit karla og CrossFit konur heims og þetta eru stærstu stjörnur sinnar íþróttar í dag. Það er því full ástæða til að þau fái smá stjörnumeðferð á helgi sem þessari. Katrín Tanja sýndi frá hjólhýsinu í sínum sögum á Instagram í gær. Hér til hliðar má sjá mynd frá hjólhýsinu hennar. Keppendur hafa verið í búbblunni frá því um helgina og geta eflaust ekki beðið eftir því að fara að keppa. Þau hafa hins vegar allt til alls til að sinna lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana og þurfa ekki að kvarta. Það er bara biðin sem getur tekið á. Fyrsta grein heimsleikanna fer fram á morgun klukkan átta um morguninn að staðartíma eða klukkan þrjú eftir hádegi að íslenskum tíma. Það verður síðan svaka keyrsla á þessum keppendum fram á sunnudagskvöldið.
CrossFit Tengdar fréttir Þjálfari Katrínar Tönju skemmti sinni konu með danstilþrifum í búbblunni Katrín Tanja Davíðsdóttir er með þjálfarann sinn Ben Bergeron með sér í CrossFit búbblunni í Aromas í Kaliforníu og hann er ekki bara að pína hana áfram. 21. október 2020 08:30 Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30 Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00 Mældu hjartslátt Katrínar Tönju í handstöðuæfingunni sem hún rústaði Flottasta grein íslensku CrossFit stjörnunnar Katrínar Tönju Davíðsdóttir í fyrri hluta heimsleikanna var án efa handstöðuæfingin þar sem enginn af bestu CrossFit konum heimsins átti möguleika í hana. 16. október 2020 09:41 Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sjá meira
Þjálfari Katrínar Tönju skemmti sinni konu með danstilþrifum í búbblunni Katrín Tanja Davíðsdóttir er með þjálfarann sinn Ben Bergeron með sér í CrossFit búbblunni í Aromas í Kaliforníu og hann er ekki bara að pína hana áfram. 21. október 2020 08:30
Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30
Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00
Mældu hjartslátt Katrínar Tönju í handstöðuæfingunni sem hún rústaði Flottasta grein íslensku CrossFit stjörnunnar Katrínar Tönju Davíðsdóttir í fyrri hluta heimsleikanna var án efa handstöðuæfingin þar sem enginn af bestu CrossFit konum heimsins átti möguleika í hana. 16. október 2020 09:41
Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32