Svíar fella úr gildi sérstök Covid-tilmæli fyrir sjötíu ára og eldri Atli Ísleifsson skrifar 22. október 2020 07:53 Heilbrigðisyfirvöld í Svíþjóð segja einangrun eldra fólks hafa haft miklar andlegar og líklamlegar afleiðingar í för með sér. Getty Sænsk stjórnvöld hafa afnumið þau tilmæli um takmarkanir sem hafa beinst sérstaklega að fólki sjötíu ára og eldri. Lýðheilsustofnun landsins segir ástæðuna vera að smittíðnin í þessum hópi sé hlutfallslega lítil og á sama tíma sé óttast að einangrunin hafi alvarlegar andlegar og líkamlegar afleiðingar í för með sér. „Allir í Svíþjóð muni bera sömu ábyrgð að vernda sjálfa sig og aðra,“ sagði félagsmálaráðherrann Lena Hallengren á fréttamannafundi í morgun. Hallengren lagði áherslu á að hættan á að fólk eldri en sjötíu smitist af veirunni séu ekki minni nú en áður en tilmælin fyrir þann aldurshóp voru í gildi. Frá upphafi faraldursins hafa sérstök tilmæli verið í gildi fyrir elsta aldurshópinn í Svíþjóð – tilmæli sem ganga út á að forðast líkamleg samskipti, sleppa því að nota almenningssamgöngur, að versla í búðum líkt og apótekum eða matvöruverslunum eða þá vera á öðrum stöðum þar sem fólk kemur saman. Johan Carlson hjá Lýðheilsustofnun Svíþjóðar segir að tekið hafi verið eftir því að dregið hafi úr álaginu á heilbrigðiskerfið þar sem elsti aldurshópurinn hafi verið samviskusamur og farið eftir tillmælunum. „Það er þó ekki hægt að láta þá í áhættuhópi bera svo mikla ábyrgð til lengdar. Sérstklega þegar við sjáum þær miklu andlegu og líkamlegu afleiðingar sem einangrunin hefur í för með sér,“ segir Carlson. Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Fleiri fréttir Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Sjá meira
Sænsk stjórnvöld hafa afnumið þau tilmæli um takmarkanir sem hafa beinst sérstaklega að fólki sjötíu ára og eldri. Lýðheilsustofnun landsins segir ástæðuna vera að smittíðnin í þessum hópi sé hlutfallslega lítil og á sama tíma sé óttast að einangrunin hafi alvarlegar andlegar og líkamlegar afleiðingar í för með sér. „Allir í Svíþjóð muni bera sömu ábyrgð að vernda sjálfa sig og aðra,“ sagði félagsmálaráðherrann Lena Hallengren á fréttamannafundi í morgun. Hallengren lagði áherslu á að hættan á að fólk eldri en sjötíu smitist af veirunni séu ekki minni nú en áður en tilmælin fyrir þann aldurshóp voru í gildi. Frá upphafi faraldursins hafa sérstök tilmæli verið í gildi fyrir elsta aldurshópinn í Svíþjóð – tilmæli sem ganga út á að forðast líkamleg samskipti, sleppa því að nota almenningssamgöngur, að versla í búðum líkt og apótekum eða matvöruverslunum eða þá vera á öðrum stöðum þar sem fólk kemur saman. Johan Carlson hjá Lýðheilsustofnun Svíþjóðar segir að tekið hafi verið eftir því að dregið hafi úr álaginu á heilbrigðiskerfið þar sem elsti aldurshópurinn hafi verið samviskusamur og farið eftir tillmælunum. „Það er þó ekki hægt að láta þá í áhættuhópi bera svo mikla ábyrgð til lengdar. Sérstklega þegar við sjáum þær miklu andlegu og líkamlegu afleiðingar sem einangrunin hefur í för með sér,“ segir Carlson.
Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Fleiri fréttir Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Sjá meira