Bendtner þoldi ekki Adebayor: „Lærði hvernig á að vinna með einhverjum sem þér líkar illa við“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. október 2020 18:00 Adebayor og Bendtner í leiknum umdeilda. Clive Mason/Getty Images Nicklas Bendtner, sem lék m.a. með Arsenal á sínum ferli, segir að Emmanuel Adebayor hafi verið eini leikmaðurinn sem danski leikmaðurinn þoldi ekki á ferlinum. Bendtner og Adebayor voru saman hjá Arsenal og lentu þeir meðal annars í miklu rifrildi í bikarleik gegn Tottenham árið 2008. Danski framherjinn kom víða við á ferlinum en það stendur bara einn upp úr sem Bendtner þoldi ekki. „Það er einn leikmaður sem ég hef lent upp á kant við og það er Adebayor. Okkur líkaði aldrei vel við hvorn annan. Fyrir utan það náði ég vel saman með flestu,“ sagði Bendtner í samtali við talkSPORT. „Við sáum við hliðina á hvor öðrum í búningsklefanum. Hann var 25 og ég var 26 og það breyttist. Við rifumst stundum saman í búningsklefanum en stærsta rifrildið átti sér stað þegar við töpuðum gegn Tottenham.“ „Þeir slátruðu okkur 5-1. Við vorum svo lélegir og vonbrigðin að þetta gerðist fyrir hönd stuðningsmanna og félagsins braust út hjá okkur. Við rifumst á vellinum og svo inn í búningsklefanum en daginn eftir vorum við mættir á skrifstofuna hjá Wenger þar sem við vorum sektaðir.“ „Hann útskýrði fyrir okkur að við þurftum að læra hvernig á að líka vel við hvorn annan á atvinnumannastigi. Þetta var góður dagur að læra hvernig á að vinna með einhverjum sem þér líkar illa við,“ sagði Bendtner. Nicklas Bendtner reveals that Emmanuel Adebayor is the ONLY team-mate he didn't get on with https://t.co/CVEzL4VCas— MailOnline Sport (@MailSport) October 22, 2020 Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Nicklas Bendtner, sem lék m.a. með Arsenal á sínum ferli, segir að Emmanuel Adebayor hafi verið eini leikmaðurinn sem danski leikmaðurinn þoldi ekki á ferlinum. Bendtner og Adebayor voru saman hjá Arsenal og lentu þeir meðal annars í miklu rifrildi í bikarleik gegn Tottenham árið 2008. Danski framherjinn kom víða við á ferlinum en það stendur bara einn upp úr sem Bendtner þoldi ekki. „Það er einn leikmaður sem ég hef lent upp á kant við og það er Adebayor. Okkur líkaði aldrei vel við hvorn annan. Fyrir utan það náði ég vel saman með flestu,“ sagði Bendtner í samtali við talkSPORT. „Við sáum við hliðina á hvor öðrum í búningsklefanum. Hann var 25 og ég var 26 og það breyttist. Við rifumst stundum saman í búningsklefanum en stærsta rifrildið átti sér stað þegar við töpuðum gegn Tottenham.“ „Þeir slátruðu okkur 5-1. Við vorum svo lélegir og vonbrigðin að þetta gerðist fyrir hönd stuðningsmanna og félagsins braust út hjá okkur. Við rifumst á vellinum og svo inn í búningsklefanum en daginn eftir vorum við mættir á skrifstofuna hjá Wenger þar sem við vorum sektaðir.“ „Hann útskýrði fyrir okkur að við þurftum að læra hvernig á að líka vel við hvorn annan á atvinnumannastigi. Þetta var góður dagur að læra hvernig á að vinna með einhverjum sem þér líkar illa við,“ sagði Bendtner. Nicklas Bendtner reveals that Emmanuel Adebayor is the ONLY team-mate he didn't get on with https://t.co/CVEzL4VCas— MailOnline Sport (@MailSport) October 22, 2020
Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira