Katrín Tanja um bakmeiðslin í byrjun árs: Ég gat ekki einu sinni farið í jóga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2020 08:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir að lýsa árinu sínu í viðtalinu. Skjámynd/Youtube Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur gengið í gegnum margt á árinu 2020 og þá erum við bæði að tala um það líkamlega og það andlega. Katrín Tanja ræddi árið 2020 í aðdraganda lokaúrslita heimsleikanna sem hefjast í Kaliforníu í dag. „Ég byrjaði tímabilið með brjósklos í bakinu og ég gat ekki hreyft mig,“ sagði Katrín Tanja Davíðsdóttir og ástandið var slæmt. Hún hætti við keppni á móti Dúbaí í desember og staðan var ekki góð. „Ég gat ekki einu sinni farið í jóga og það kom tímabil sem ég hélt að bakið mitt væri ónýtt. Ég gat ekki einu sinni lyft púðunum til að búa um rúmið mitt,“ sagði Katrín Tanja en það var bara byrjunin á þessu ótrúlega ári. „Svo kom Covid og ég hef ekki hitt fólkið mitt heima á Íslandi síðan í janúar. Síðan tók við allt sem var að gerast í CrossFit heiminum. Það er samt góður endir,“ sagði Katrín Tanja brosandi. Hún tók af fullum krafti þátt í því að kalla eftir breytingum í CrossFit samtökunum og rödd hennar hafði mikið að segja í baráttunni fyrir betri forystu. Fram undan er rosalega keppni milli fimm bestu CrossFit kvenna heims. „Keppnin verður alltaf harðari á hverju ári og ég þarf bara að koma mér á það stig líka. Ég elska að keppa og það er uppáhaldið mitt. Ég hreinlega elska góða keppni,“ sagði Katrín. View this post on Instagram Mentally, I know who I am. I know what I am capable of. It s not one of those things that I think I can. I know I can, because I have been challenged. Katrin Davidsdottir is knocking on the door of her third CrossFit Games title. Will she finish 2020 as the Fittest Woman on Earth? The finale of the CrossFit Games begins Oct. 23. Games.CrossFit.com. Link in bio. Video by @mikekoslap #CrossFitGames #CrossFit @CrossFit #Fitness #Workout #FittestonEarth #CrossFitWomen #katrindavidsdottir #fitnessmotivation A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 22, 2020 at 7:39am PDT „Uppáhaldsgreinararnar mínar í gegnum tíðina hafa ekkert með það að gera hvort ég hafi unnið þær eða ekki heldur miklu frekar hvort ég hafi verið í góðri keppni við einhvern,“ sagði Katrín. Katrín Tanja fagnar því að heimsleikarnir fari nú fram heima í Norður-Kaliforníu þar sem CrossFit byrjaði í byrjun aldarinnar. „Þegar ég byrjaði í CrossFit þá varð ég alveg heltekin af CrossFit. Það er því mjög sérstakt fyrir mig að koma þangað þar sem þetta allt byrjaði,“ sagði Katrín Tanja en ofurúrslitin fara meðal annars fram á CrossFit búgarðinum í Aromas. „Þetta eru heimsleikarnir og þeir eiga að vera sérstakir því við erum að æfa fyrir þá allt árið. Ég er mjög spennt fyrir því að fá að keppa. Ég trúi því að það sé ástæða fyrir því að við göngum í gegnum allt en þetta ár er án efa erfiðasta árið mitt,“ sagði Katrín. „Hvað varðar andlega hlutinn þá veit ég alveg hver ég er og hvað ég get. Ég held ekki að ég geti þetta því ég veit að ég geta það af því að ég hef farið í gegnum allar þessar áskoranir,“ sagði Katrín Tanja en það má allt viðtalið við hana hér fyrir neðan. watch on YouTube CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja eins og kvikmyndastjarna: Með sitt eigið hjólhýsi á keppnistaðnum Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. 22. október 2020 08:31 Þjálfari Katrínar Tönju skemmti sinni konu með danstilþrifum í búbblunni Katrín Tanja Davíðsdóttir er með þjálfarann sinn Ben Bergeron með sér í CrossFit búbblunni í Aromas í Kaliforníu og hann er ekki bara að pína hana áfram. 21. október 2020 08:30 Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30 Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Enski boltinn Fleiri fréttir Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur gengið í gegnum margt á árinu 2020 og þá erum við bæði að tala um það líkamlega og það andlega. Katrín Tanja ræddi árið 2020 í aðdraganda lokaúrslita heimsleikanna sem hefjast í Kaliforníu í dag. „Ég byrjaði tímabilið með brjósklos í bakinu og ég gat ekki hreyft mig,“ sagði Katrín Tanja Davíðsdóttir og ástandið var slæmt. Hún hætti við keppni á móti Dúbaí í desember og staðan var ekki góð. „Ég gat ekki einu sinni farið í jóga og það kom tímabil sem ég hélt að bakið mitt væri ónýtt. Ég gat ekki einu sinni lyft púðunum til að búa um rúmið mitt,“ sagði Katrín Tanja en það var bara byrjunin á þessu ótrúlega ári. „Svo kom Covid og ég hef ekki hitt fólkið mitt heima á Íslandi síðan í janúar. Síðan tók við allt sem var að gerast í CrossFit heiminum. Það er samt góður endir,“ sagði Katrín Tanja brosandi. Hún tók af fullum krafti þátt í því að kalla eftir breytingum í CrossFit samtökunum og rödd hennar hafði mikið að segja í baráttunni fyrir betri forystu. Fram undan er rosalega keppni milli fimm bestu CrossFit kvenna heims. „Keppnin verður alltaf harðari á hverju ári og ég þarf bara að koma mér á það stig líka. Ég elska að keppa og það er uppáhaldið mitt. Ég hreinlega elska góða keppni,“ sagði Katrín. View this post on Instagram Mentally, I know who I am. I know what I am capable of. It s not one of those things that I think I can. I know I can, because I have been challenged. Katrin Davidsdottir is knocking on the door of her third CrossFit Games title. Will she finish 2020 as the Fittest Woman on Earth? The finale of the CrossFit Games begins Oct. 23. Games.CrossFit.com. Link in bio. Video by @mikekoslap #CrossFitGames #CrossFit @CrossFit #Fitness #Workout #FittestonEarth #CrossFitWomen #katrindavidsdottir #fitnessmotivation A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 22, 2020 at 7:39am PDT „Uppáhaldsgreinararnar mínar í gegnum tíðina hafa ekkert með það að gera hvort ég hafi unnið þær eða ekki heldur miklu frekar hvort ég hafi verið í góðri keppni við einhvern,“ sagði Katrín. Katrín Tanja fagnar því að heimsleikarnir fari nú fram heima í Norður-Kaliforníu þar sem CrossFit byrjaði í byrjun aldarinnar. „Þegar ég byrjaði í CrossFit þá varð ég alveg heltekin af CrossFit. Það er því mjög sérstakt fyrir mig að koma þangað þar sem þetta allt byrjaði,“ sagði Katrín Tanja en ofurúrslitin fara meðal annars fram á CrossFit búgarðinum í Aromas. „Þetta eru heimsleikarnir og þeir eiga að vera sérstakir því við erum að æfa fyrir þá allt árið. Ég er mjög spennt fyrir því að fá að keppa. Ég trúi því að það sé ástæða fyrir því að við göngum í gegnum allt en þetta ár er án efa erfiðasta árið mitt,“ sagði Katrín. „Hvað varðar andlega hlutinn þá veit ég alveg hver ég er og hvað ég get. Ég held ekki að ég geti þetta því ég veit að ég geta það af því að ég hef farið í gegnum allar þessar áskoranir,“ sagði Katrín Tanja en það má allt viðtalið við hana hér fyrir neðan. watch on YouTube
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja eins og kvikmyndastjarna: Með sitt eigið hjólhýsi á keppnistaðnum Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. 22. október 2020 08:31 Þjálfari Katrínar Tönju skemmti sinni konu með danstilþrifum í búbblunni Katrín Tanja Davíðsdóttir er með þjálfarann sinn Ben Bergeron með sér í CrossFit búbblunni í Aromas í Kaliforníu og hann er ekki bara að pína hana áfram. 21. október 2020 08:30 Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30 Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Enski boltinn Fleiri fréttir Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Sjá meira
Katrín Tanja eins og kvikmyndastjarna: Með sitt eigið hjólhýsi á keppnistaðnum Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. 22. október 2020 08:31
Þjálfari Katrínar Tönju skemmti sinni konu með danstilþrifum í búbblunni Katrín Tanja Davíðsdóttir er með þjálfarann sinn Ben Bergeron með sér í CrossFit búbblunni í Aromas í Kaliforníu og hann er ekki bara að pína hana áfram. 21. október 2020 08:30
Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30
Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00