Fengu að fara inn í CrossFit-búbbluna og hittu á Katrínu Tönju í sýnatöku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2020 10:01 Katrín Tanja Davíðsdóttir þurfti að fara í kórónveirusmitpróf áður en hún fékk fullt aðgengi að CrossFit búbblunni. Skjámynd/Youtube Buttery Bros verða með myndavélarnar á lofti þegar heimsleikarnir fara fram næstu þrjá daga og þeir hafa þegar sent frá sér fyrsta myndbandið af lífinu í CrossFit-búbblunni. Katrín Tanja Davíðsdóttir og besta CrossFit fólk heimsins byrjar í dag eltingarleikinn við heimsmeistaratitlana í CrossFit. Fyrsta grein heimsleikanna fer fram klukkan þrjú í dag að íslenskum tíma sem er eldsnemma að morgni á staðartíma í Kaliforníu. Keppendur hafa verið í CrossFit búbblunni alla þessa viku til að venjast aðstæðum en í dag er komið að alvörunni. Næstu dagar munu heldur betur reyna á form og andlegan styrk keppenda sem eru bara fimm í hvorum flokki. View this post on Instagram We got a buttery crew this weekend: @marcus_brown_ @salvi.villanueva @coreymilne in the background @mattbischel and then a squad of others that aren t in the shot. A post shared by ButteryBros (@butterybros) on Oct 22, 2020 at 8:16am PDT Buttery Bros eða Smjörstrákarnir eins og við viljum kalla þá hafa verið að heimsækja keppendur í ofurúrslitum heimsleikanna á undanförnu og nú vitum við af hverju. CrossFit samtökin völdu þá til að gera heimildaþætti um það sem gerist á bak við tjöldin á heimsleikunum í ár. Smjörstrákarnir eru Heber Cannon og Marston Sawyers. Þeir hafa sent frá sér fyrsta Buttery Bros myndbandið eftir að þeir fengu að fara inn í CrossFit búbbluna. Strákarnir prófuðu sjálfir sandpokabrekkuhlaupið sem mun reyna mikið á keppendur og þá þurftu þeir að sjálfsögðu að fara í smitpróf eins og aðrir í búbblunni. Strákarnir hittu Katrínu Tönju bæði í sýnatöku sem og í sundlauginni. Katrín Tanja og andstæðingar hennar hafa fengið að kynnast keppnisstöðunum vel undanfarna daga og þá hafa farið fram fundir með skipuleggjendum leikanna svo allt sé á hreinu. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband þegar Smjörstrákarnir mættu til Aromas í Norður Kaliforníu og stungu sér á gaf í CrossFit búbbluna. watch on YouTube CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja um bakmeiðslin í byrjun árs: Ég gat ekki einu sinni farið í jóga Katrín Tanja Davíðsdóttir segir árið 2020 hafa verið það erfiðasta á ferlinum en að það gæti endaði vel. Heimsleikarnir hefjast í dag. 23. október 2020 08:00 Katrín Tanja eins og kvikmyndastjarna: Með sitt eigið hjólhýsi á keppnistaðnum Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. 22. október 2020 08:31 Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30 Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00 Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Sjá meira
Buttery Bros verða með myndavélarnar á lofti þegar heimsleikarnir fara fram næstu þrjá daga og þeir hafa þegar sent frá sér fyrsta myndbandið af lífinu í CrossFit-búbblunni. Katrín Tanja Davíðsdóttir og besta CrossFit fólk heimsins byrjar í dag eltingarleikinn við heimsmeistaratitlana í CrossFit. Fyrsta grein heimsleikanna fer fram klukkan þrjú í dag að íslenskum tíma sem er eldsnemma að morgni á staðartíma í Kaliforníu. Keppendur hafa verið í CrossFit búbblunni alla þessa viku til að venjast aðstæðum en í dag er komið að alvörunni. Næstu dagar munu heldur betur reyna á form og andlegan styrk keppenda sem eru bara fimm í hvorum flokki. View this post on Instagram We got a buttery crew this weekend: @marcus_brown_ @salvi.villanueva @coreymilne in the background @mattbischel and then a squad of others that aren t in the shot. A post shared by ButteryBros (@butterybros) on Oct 22, 2020 at 8:16am PDT Buttery Bros eða Smjörstrákarnir eins og við viljum kalla þá hafa verið að heimsækja keppendur í ofurúrslitum heimsleikanna á undanförnu og nú vitum við af hverju. CrossFit samtökin völdu þá til að gera heimildaþætti um það sem gerist á bak við tjöldin á heimsleikunum í ár. Smjörstrákarnir eru Heber Cannon og Marston Sawyers. Þeir hafa sent frá sér fyrsta Buttery Bros myndbandið eftir að þeir fengu að fara inn í CrossFit búbbluna. Strákarnir prófuðu sjálfir sandpokabrekkuhlaupið sem mun reyna mikið á keppendur og þá þurftu þeir að sjálfsögðu að fara í smitpróf eins og aðrir í búbblunni. Strákarnir hittu Katrínu Tönju bæði í sýnatöku sem og í sundlauginni. Katrín Tanja og andstæðingar hennar hafa fengið að kynnast keppnisstöðunum vel undanfarna daga og þá hafa farið fram fundir með skipuleggjendum leikanna svo allt sé á hreinu. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband þegar Smjörstrákarnir mættu til Aromas í Norður Kaliforníu og stungu sér á gaf í CrossFit búbbluna. watch on YouTube
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja um bakmeiðslin í byrjun árs: Ég gat ekki einu sinni farið í jóga Katrín Tanja Davíðsdóttir segir árið 2020 hafa verið það erfiðasta á ferlinum en að það gæti endaði vel. Heimsleikarnir hefjast í dag. 23. október 2020 08:00 Katrín Tanja eins og kvikmyndastjarna: Með sitt eigið hjólhýsi á keppnistaðnum Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. 22. október 2020 08:31 Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30 Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00 Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Sjá meira
Katrín Tanja um bakmeiðslin í byrjun árs: Ég gat ekki einu sinni farið í jóga Katrín Tanja Davíðsdóttir segir árið 2020 hafa verið það erfiðasta á ferlinum en að það gæti endaði vel. Heimsleikarnir hefjast í dag. 23. október 2020 08:00
Katrín Tanja eins og kvikmyndastjarna: Með sitt eigið hjólhýsi á keppnistaðnum Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. 22. október 2020 08:31
Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30
Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00
Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32
Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn