Katrín endaði daginn vel og situr í öðru sætinu fyrir lokadaginn Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2020 23:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini fulltrúi Evrópu í ofurúrslitunum. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sætinu fyrir lokadaginn á heimsleikunum í CrossFit en fimm manna úrslit fara nú fram í Bandaríkjunum. Níunda greinin og fjórða og síðasta grein dagsins bauð upp á létta þrautabraut. Hlaup, hopp yfir slá (e. burpee over beam) og „Thruster“ með fjórar mismunandi þyngdir en hringirnir voru fjórir. watch on YouTube Sá keppandi sem vinnur hverja grein fær 100 stig, annað sætið fær 75 stig, þriðja sætið fær 55 stig, fjórða sætið fær 35 stig og síðasta sætið fær 15 stig. Þú þarft hins vegar að klára greinina til að fá stig því annars færðu 0 stig. Tia-Tair Toomey vann enn eina greinina er hún kom í mark á 8:42,59. Hún er með yfirburðarforystu. Hún vann allar fjórar greinar dagsins. Önnur í mark kom Kari Pearce á 9:17,37. Don t tell your coach. #burpees pic.twitter.com/ZX1wiZSfWk— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 Fimmtán sekúndum síðar kom okkar kona, Katrín Tanja Davíðsdóttir, í mark á 9:32,02 eftir mikla eljusemi. Hún dróst aftur úr en gafst ekki upp og hirti þriðja sætið með frábærri endurkomu. Það eru því góðir möguleikar fyrir Katrínu að komast á pall á morgun en á morgun fara fram þrjár greinar. Katrín er nú í 2. sætinu með samanlagt 480 stig, 25 stigum á undan Kari Pearce sem er í þriðja sætinu og 65 stigum á undan Haley Adams sem er í fjórða sætinu. Tia-Clair Toomey er að vinna með miklum yfirburðum en hún er með 770 stig. Síðustu tvær greinarnar fara fram á morgun. Í karlaflokki er Mathew Fraser í sérflokki. Hann stóð uppi sem sigurvegari í síðustu grein dagsins. Hann er með 875 stig og næsti maður, Jeffrey Adler frá Kanada, er með 440 stig. Samuel Kwant er þriðji með 415 og þeir Justin Medeiros og Noah Ohlsen jafnir í 4. og 5. sætinu með 395 stig. View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games Event 6, presented by @Whoop Who is your pick to win this event? Final five women: @tiaclair1 @brookewellss @haleyadamssss @katrintanja @karipearcecrossfit Final five men: @mathewfras @nohlsen @justin_medeiros34 @samuelkwant @adlerjeff Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. @aenisler #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Sponsored #FittestonEarth #Sports #SportofFitness #CrossFitAffiliates @crossfitaffiliates A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 19, 2020 at 3:00pm PDT View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games Event 7, presented by @ROMWOD Surprise. Let s race. Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. @CrossFit @CrossFitTraining @CrossFitAffilaites @saxon_panchik #CrossFitGames #Fitness #Weightlifting #CrossFit #Snatch #PRSZN #CrossFitTraining A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 20, 2020 at 10:00am PDT View this post on Instagram At 8:30, @thedavecastro briefed the athletes on 2020 Reebok CrossFit Games Event 8, presented by @USARMY Who are your picks to win Bike Repeater? Final five women: @tiaclair1 @brookewellss @haleyadamssss @katrintanja @karipearcecrossfit Final five men: @mathewfras @nohlsen @justin_medeiros34 @samuelkwant @adlerjeff Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Workout #FittestonEarth #CrossFitTraining #Sports @blacksmifff @saxon_panchik A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 22, 2020 at 8:41am PDT View this post on Instagram Hello #HappyStar. See you at 4:10 p.m. PT / 7:10 p.m. PT / 12:00 a.m. BST Live at Games.CrossFit.com. Link in bio. #CrossFit #Fitness #CrossFitTraining #CrossFitGames A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 24, 2020 at 3:42pm PDT CrossFit Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sætinu fyrir lokadaginn á heimsleikunum í CrossFit en fimm manna úrslit fara nú fram í Bandaríkjunum. Níunda greinin og fjórða og síðasta grein dagsins bauð upp á létta þrautabraut. Hlaup, hopp yfir slá (e. burpee over beam) og „Thruster“ með fjórar mismunandi þyngdir en hringirnir voru fjórir. watch on YouTube Sá keppandi sem vinnur hverja grein fær 100 stig, annað sætið fær 75 stig, þriðja sætið fær 55 stig, fjórða sætið fær 35 stig og síðasta sætið fær 15 stig. Þú þarft hins vegar að klára greinina til að fá stig því annars færðu 0 stig. Tia-Tair Toomey vann enn eina greinina er hún kom í mark á 8:42,59. Hún er með yfirburðarforystu. Hún vann allar fjórar greinar dagsins. Önnur í mark kom Kari Pearce á 9:17,37. Don t tell your coach. #burpees pic.twitter.com/ZX1wiZSfWk— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 Fimmtán sekúndum síðar kom okkar kona, Katrín Tanja Davíðsdóttir, í mark á 9:32,02 eftir mikla eljusemi. Hún dróst aftur úr en gafst ekki upp og hirti þriðja sætið með frábærri endurkomu. Það eru því góðir möguleikar fyrir Katrínu að komast á pall á morgun en á morgun fara fram þrjár greinar. Katrín er nú í 2. sætinu með samanlagt 480 stig, 25 stigum á undan Kari Pearce sem er í þriðja sætinu og 65 stigum á undan Haley Adams sem er í fjórða sætinu. Tia-Clair Toomey er að vinna með miklum yfirburðum en hún er með 770 stig. Síðustu tvær greinarnar fara fram á morgun. Í karlaflokki er Mathew Fraser í sérflokki. Hann stóð uppi sem sigurvegari í síðustu grein dagsins. Hann er með 875 stig og næsti maður, Jeffrey Adler frá Kanada, er með 440 stig. Samuel Kwant er þriðji með 415 og þeir Justin Medeiros og Noah Ohlsen jafnir í 4. og 5. sætinu með 395 stig. View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games Event 6, presented by @Whoop Who is your pick to win this event? Final five women: @tiaclair1 @brookewellss @haleyadamssss @katrintanja @karipearcecrossfit Final five men: @mathewfras @nohlsen @justin_medeiros34 @samuelkwant @adlerjeff Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. @aenisler #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Sponsored #FittestonEarth #Sports #SportofFitness #CrossFitAffiliates @crossfitaffiliates A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 19, 2020 at 3:00pm PDT View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games Event 7, presented by @ROMWOD Surprise. Let s race. Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. @CrossFit @CrossFitTraining @CrossFitAffilaites @saxon_panchik #CrossFitGames #Fitness #Weightlifting #CrossFit #Snatch #PRSZN #CrossFitTraining A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 20, 2020 at 10:00am PDT View this post on Instagram At 8:30, @thedavecastro briefed the athletes on 2020 Reebok CrossFit Games Event 8, presented by @USARMY Who are your picks to win Bike Repeater? Final five women: @tiaclair1 @brookewellss @haleyadamssss @katrintanja @karipearcecrossfit Final five men: @mathewfras @nohlsen @justin_medeiros34 @samuelkwant @adlerjeff Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Workout #FittestonEarth #CrossFitTraining #Sports @blacksmifff @saxon_panchik A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 22, 2020 at 8:41am PDT View this post on Instagram Hello #HappyStar. See you at 4:10 p.m. PT / 7:10 p.m. PT / 12:00 a.m. BST Live at Games.CrossFit.com. Link in bio. #CrossFit #Fitness #CrossFitTraining #CrossFitGames A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 24, 2020 at 3:42pm PDT
CrossFit Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Sjá meira