Vill aðeins matvöruverslanir verði leyfðar og íþróttaiðkun bönnuð Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. október 2020 17:04 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að knýjandi ástæður séu fyrir því að herða tökin í sóttvarnamálum hér á landi. Það hefði raunar þurft að gera mun fyrr í yfirstandandi bylgju. Þórólfur Guðnason, mun á næstu tveimur dögum eða svo, skila heilbrigðisráðherra minnisblaði með tillögum sínum. „Við gripum til ákveðinna ráðstafana í vor sem dugðu og mér finnst, og hefur alltaf fundist, eðlilegt að við notuðum sömu aðferðir í dag eins og voru notaðar í vor og ég held það sé engin ástæða til þess að víkja frá því. Þetta [kórónuveiran] er að þjóta um samfélagið og er raunverulega afskaplega lítið að minnka. Ég held það sé ástæða til að loka öllum búðum fyrir utan matvörubúðum, banna alla íþróttaiðkun - innanhúss sem utan - og að hólfa skólana eins og gert var í vor og svo framvegis,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í Reykjavík síðdegis. Hann var spurður hvort hann væri hlynntur grímuskyldu í landinu. „Ég er mjög hlynntur grímuskyldu en sú hugmynd nýtur ekki mikilla vinsælda hjá sóttvarnayfirvöldum. Mér finnst það svo sjálfsagt vegna þess að með grímunni þá ertu ekki að hafa áhrif á neitt annað en að minnka líkur á smiti.“ Íslensk erfðagreining Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sér fram á hertar aðgerðir og boðar skýrar reglur Svandís Svavarsdóttir heilbirgðisráðherra segist hafa verið í sambandi við sóttvarnalækni bæði í gær og í dag vegna fjölgunar smita í samfélaginu. 28. október 2020 16:26 Á brúninni með að missa tökin á faraldrinum Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að enn greinist margir með kórónuveiruna utan sóttkvíar og að smituðum á landamærunum fjölgi einnig. 28. október 2020 11:48 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Fleiri fréttir Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að knýjandi ástæður séu fyrir því að herða tökin í sóttvarnamálum hér á landi. Það hefði raunar þurft að gera mun fyrr í yfirstandandi bylgju. Þórólfur Guðnason, mun á næstu tveimur dögum eða svo, skila heilbrigðisráðherra minnisblaði með tillögum sínum. „Við gripum til ákveðinna ráðstafana í vor sem dugðu og mér finnst, og hefur alltaf fundist, eðlilegt að við notuðum sömu aðferðir í dag eins og voru notaðar í vor og ég held það sé engin ástæða til þess að víkja frá því. Þetta [kórónuveiran] er að þjóta um samfélagið og er raunverulega afskaplega lítið að minnka. Ég held það sé ástæða til að loka öllum búðum fyrir utan matvörubúðum, banna alla íþróttaiðkun - innanhúss sem utan - og að hólfa skólana eins og gert var í vor og svo framvegis,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í Reykjavík síðdegis. Hann var spurður hvort hann væri hlynntur grímuskyldu í landinu. „Ég er mjög hlynntur grímuskyldu en sú hugmynd nýtur ekki mikilla vinsælda hjá sóttvarnayfirvöldum. Mér finnst það svo sjálfsagt vegna þess að með grímunni þá ertu ekki að hafa áhrif á neitt annað en að minnka líkur á smiti.“
Íslensk erfðagreining Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sér fram á hertar aðgerðir og boðar skýrar reglur Svandís Svavarsdóttir heilbirgðisráðherra segist hafa verið í sambandi við sóttvarnalækni bæði í gær og í dag vegna fjölgunar smita í samfélaginu. 28. október 2020 16:26 Á brúninni með að missa tökin á faraldrinum Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að enn greinist margir með kórónuveiruna utan sóttkvíar og að smituðum á landamærunum fjölgi einnig. 28. október 2020 11:48 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Fleiri fréttir Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur Sjá meira
Sér fram á hertar aðgerðir og boðar skýrar reglur Svandís Svavarsdóttir heilbirgðisráðherra segist hafa verið í sambandi við sóttvarnalækni bæði í gær og í dag vegna fjölgunar smita í samfélaginu. 28. október 2020 16:26
Á brúninni með að missa tökin á faraldrinum Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að enn greinist margir með kórónuveiruna utan sóttkvíar og að smituðum á landamærunum fjölgi einnig. 28. október 2020 11:48