Ítrekar að tilmæli um landshlutaflakk gildir um rjúpnaskyttur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. október 2020 12:25 Heimilt verður að veiða frá og með 1. nóvember og til og með 30. nóvember, frá og með föstudögum til og með þriðjudögum, en veiðar eru bannaðar á miðvikudögum og fimmtudögum. Vísir/Vilhelm Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn minnir á að tilmæli til landsmanna um að vera ekki á flakki á milli landshluta gildi enn og eigi auðvitað við um rjúpnaskyttur líka. Rjúpnaveiðitímabilið hefst 1. nóvember og stendur út mánuðinn. Almannavarnir á Austurlandi hafa biðlað til skotveiðimanna að skjóta í sinni heimabyggð og leggjast ekki í ferðir á milli landshluta í ljósi kórónuveirufaraldursins. Landshlutinn er í raun sá eini sem hefur ekki fundið fyrir yfirstandandi kórónuveirufaraldsbylgju. Í ár eru veiðimenn hvattir til að gæta hófs í veiðum og að fylgja sóttvarnarreglum auk þess sem þeir fari að tilmælum lögreglu eða aðgerðarstjórna almannavarnanefnda í hverjum landshluta fyrir sig. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir margar fyrirspurnir hafa komið undanfarið varðandi rjúpnaveiði. Ekki liggi fyrir útfærsla er varðar rjúpnaveiði. Þeir Þórólfur Guðnason sóttvarnalækni boðuðuð skýrar reglur sem vonandi tækju gildi sem fyrst. Ráðherra talaði í gær um að nýjar reglur tækju gildi 3. nóvember, þegar gildistími núverandi reglna á höfuðborgarsvæðinu rennur út. Víðir minnti þó á að í núverandi tilmælum sóttvarnalæknis sé fólk beðið um að vera ekki á flakki milli landshluta að óþörfu. Rjúpnaveiði sé að mörgu leyti Covid-væn enda gott bil á milli manns. Hins vegar snúi áhyggjurnar að ferðalögunum og snertiflötum gesta við heimafólk. Rjúpnaveiði sé líklega enn eitt atriðið sem kannski verði öðruvísi árið 2020. Skotveiði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Tengdar fréttir Rjúpnaveiðin að hefjast og veiðimenn beðnir um að skjóta í sinni heimabyggð Rjúpnaveiðitímabilið hefst á sunnudaginn og verður það með sama sniði og í fyrra. Almannavarnir á Austurlandi biðla til skotveiðimanna að þeir skjóti í sinni heimabyggð og leggist ekki í ferðir á milli landshluta í ljósi kórónuveirufaraldursins. 28. október 2020 11:39 Veiðistofn rjúpu einn sá minnsti í aldarfjórðung Fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust verður með sama sniði og í fyrra þrátt fyrir að veiðistofn rjúpu sé nú einn sá minnsti frá því að mælingar hófust árið 1995. Yfirvöld hvetja því veiðimenn til þess að sýna hófsemi í veiðum. 16. október 2020 19:47 Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Það styttist hratt í að rjúpnaveiðitímabilið hefjist og skyttur landsins eflaust farnar að hlakka til þess að ganga á fjöll. 7. október 2020 13:57 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Sjá meira
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn minnir á að tilmæli til landsmanna um að vera ekki á flakki á milli landshluta gildi enn og eigi auðvitað við um rjúpnaskyttur líka. Rjúpnaveiðitímabilið hefst 1. nóvember og stendur út mánuðinn. Almannavarnir á Austurlandi hafa biðlað til skotveiðimanna að skjóta í sinni heimabyggð og leggjast ekki í ferðir á milli landshluta í ljósi kórónuveirufaraldursins. Landshlutinn er í raun sá eini sem hefur ekki fundið fyrir yfirstandandi kórónuveirufaraldsbylgju. Í ár eru veiðimenn hvattir til að gæta hófs í veiðum og að fylgja sóttvarnarreglum auk þess sem þeir fari að tilmælum lögreglu eða aðgerðarstjórna almannavarnanefnda í hverjum landshluta fyrir sig. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir margar fyrirspurnir hafa komið undanfarið varðandi rjúpnaveiði. Ekki liggi fyrir útfærsla er varðar rjúpnaveiði. Þeir Þórólfur Guðnason sóttvarnalækni boðuðuð skýrar reglur sem vonandi tækju gildi sem fyrst. Ráðherra talaði í gær um að nýjar reglur tækju gildi 3. nóvember, þegar gildistími núverandi reglna á höfuðborgarsvæðinu rennur út. Víðir minnti þó á að í núverandi tilmælum sóttvarnalæknis sé fólk beðið um að vera ekki á flakki milli landshluta að óþörfu. Rjúpnaveiði sé að mörgu leyti Covid-væn enda gott bil á milli manns. Hins vegar snúi áhyggjurnar að ferðalögunum og snertiflötum gesta við heimafólk. Rjúpnaveiði sé líklega enn eitt atriðið sem kannski verði öðruvísi árið 2020.
Skotveiði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Tengdar fréttir Rjúpnaveiðin að hefjast og veiðimenn beðnir um að skjóta í sinni heimabyggð Rjúpnaveiðitímabilið hefst á sunnudaginn og verður það með sama sniði og í fyrra. Almannavarnir á Austurlandi biðla til skotveiðimanna að þeir skjóti í sinni heimabyggð og leggist ekki í ferðir á milli landshluta í ljósi kórónuveirufaraldursins. 28. október 2020 11:39 Veiðistofn rjúpu einn sá minnsti í aldarfjórðung Fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust verður með sama sniði og í fyrra þrátt fyrir að veiðistofn rjúpu sé nú einn sá minnsti frá því að mælingar hófust árið 1995. Yfirvöld hvetja því veiðimenn til þess að sýna hófsemi í veiðum. 16. október 2020 19:47 Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Það styttist hratt í að rjúpnaveiðitímabilið hefjist og skyttur landsins eflaust farnar að hlakka til þess að ganga á fjöll. 7. október 2020 13:57 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Sjá meira
Rjúpnaveiðin að hefjast og veiðimenn beðnir um að skjóta í sinni heimabyggð Rjúpnaveiðitímabilið hefst á sunnudaginn og verður það með sama sniði og í fyrra. Almannavarnir á Austurlandi biðla til skotveiðimanna að þeir skjóti í sinni heimabyggð og leggist ekki í ferðir á milli landshluta í ljósi kórónuveirufaraldursins. 28. október 2020 11:39
Veiðistofn rjúpu einn sá minnsti í aldarfjórðung Fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust verður með sama sniði og í fyrra þrátt fyrir að veiðistofn rjúpu sé nú einn sá minnsti frá því að mælingar hófust árið 1995. Yfirvöld hvetja því veiðimenn til þess að sýna hófsemi í veiðum. 16. október 2020 19:47
Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Það styttist hratt í að rjúpnaveiðitímabilið hefjist og skyttur landsins eflaust farnar að hlakka til þess að ganga á fjöll. 7. október 2020 13:57