Gullbjörninn hvetur fólk til að kjósa Trump Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2020 17:00 Donald Trump á hauk í horni í Jack Nicklaus. getty/Manny Hernandez Jack Nicklaus, sem vann átján risamót í golfi á sínum tíma, greiddi Donald Trump atkvæði sitt í forsetakosningunum í Bandaríkjunum og hvetur aðra til að gera slíkt hið sama. Í færslu á Twitter segist Nicklaus, sem er oft kallaður Gullbjörninn, hafa kynnst Trump vel undanfarin ár. Hann segir að forsetinn hafi sýnt þrautseigju þrátt fyrir andstöðu úr mörgum áttum og staðið við loforð sín. Nicklaus segir jafnframt að stefna Trumps muni hjálpa mörgum fjölskyldum víðs vegar um landið að upplifa ameríska drauminn. Hann lýkur svo færslu sinni á þessum orðum. „Ég veit að það eru aðeins nokkrir dagar í kosningar og mörg ykkar hafa eflaust ekki enn gert upp hug ykkar. En ef við viljum áfram eiga möguleika á ameríska draumnum og ekki þróast í sósíalísk Bandaríki þar sem ríkið ræður öllu hvet ég ykkur eindregið til að íhuga að kjósa Donald Trump til næstu fjögurra ára. Það hef ég gert og greitt honum atkvæði mitt,“ skrifar Nicklaus. Get out and vote. I did! pic.twitter.com/IfQb3NeSO3— Jack Nicklaus (@jacknicklaus) October 29, 2020 Nicklaus er ekki eini þekkti kylfingurinn sem styður Trump því John Daly er einn þekktasti stuðningsmaður forsetans. Hann var m.a. viðstaddur aðrar kappræður Trumps og Joes Biden í síðustu viku. Miðað við skoðanakannanir verða Nicklaus, Daly og aðrir stuðningsmenn Trump fyrir vonbrigðum með niðurstöðu kosninganna 3. nóvember því Biden mælist með gott forskot á forsetann. Golf Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Sjá meira
Jack Nicklaus, sem vann átján risamót í golfi á sínum tíma, greiddi Donald Trump atkvæði sitt í forsetakosningunum í Bandaríkjunum og hvetur aðra til að gera slíkt hið sama. Í færslu á Twitter segist Nicklaus, sem er oft kallaður Gullbjörninn, hafa kynnst Trump vel undanfarin ár. Hann segir að forsetinn hafi sýnt þrautseigju þrátt fyrir andstöðu úr mörgum áttum og staðið við loforð sín. Nicklaus segir jafnframt að stefna Trumps muni hjálpa mörgum fjölskyldum víðs vegar um landið að upplifa ameríska drauminn. Hann lýkur svo færslu sinni á þessum orðum. „Ég veit að það eru aðeins nokkrir dagar í kosningar og mörg ykkar hafa eflaust ekki enn gert upp hug ykkar. En ef við viljum áfram eiga möguleika á ameríska draumnum og ekki þróast í sósíalísk Bandaríki þar sem ríkið ræður öllu hvet ég ykkur eindregið til að íhuga að kjósa Donald Trump til næstu fjögurra ára. Það hef ég gert og greitt honum atkvæði mitt,“ skrifar Nicklaus. Get out and vote. I did! pic.twitter.com/IfQb3NeSO3— Jack Nicklaus (@jacknicklaus) October 29, 2020 Nicklaus er ekki eini þekkti kylfingurinn sem styður Trump því John Daly er einn þekktasti stuðningsmaður forsetans. Hann var m.a. viðstaddur aðrar kappræður Trumps og Joes Biden í síðustu viku. Miðað við skoðanakannanir verða Nicklaus, Daly og aðrir stuðningsmenn Trump fyrir vonbrigðum með niðurstöðu kosninganna 3. nóvember því Biden mælist með gott forskot á forsetann.
Golf Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Sjá meira