Málstofur Þjóðarspegilsins aðgengilegar öllum heima í stofu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 29. október 2020 15:57 Vegna breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu verður félagsvísindaráðstefnan Þjóðarspegilinn nú í fyrsta skipti á rafrænu formi. Mynd - Kristinn Ingvarsson „Það má líta á kosti þess að hafa þurft að fara í þær breytingar að hafa ráðstefnuna rafræna því jafnvel munum við ná betur til fólks með þessum hætti,“ segir Stefán Hrafn Jónsson forseti félagsvísindasviðs Háskóla Íslands í samtali við Vísi. Hin árlega ráðstefna Háskóla Íslands, Þjóðarspegillinn, hefst á morgun föstudag. Þetta er í 21. skipti sem ráðstefnan er haldin og er hún stærsta ráðstefna félagsvísinda á Íslandi. Í ár verður ráðstefnan með breyttu sniði og færist því öll dagskrá yfir á rafrænt form vegna breyttrar stöðu í samfélaginu. Þetta er því í fyrsta skipti sem almenningur mun geta tekið þátt í ráðstefnunni og fylgst með öllum málstofum heiman frá sér. Samtal við samfélagið mikilvægt „Fyrir nokkrum vikum síðan kom upp sú staða að við þurftum að taka ákvörðun út frá breyttu ástandi í samfélaginu og eru þetta viðbrögð okkar við því. Markmiðið var að ná að halda ráðstefnuna þar sem við væru öll saman í tíma og gætum átt samtal í skipulagðri dagskrá“ segir Stefán. Ráðstefnan er sem áður opin öllum þeim sem hafa áhuga á því að kynna sér málefni og rannsóknir líðandi stundar í félagsvísindum hér á landi. Stefán segir það vera stóran og mikilvægan part af störfum háskólans að eiga í samtali við samfélagið og miðla þekkingu út á við. Dagskrá Þjóðarspegilsins byrjar í fyrramálið klukkan 9:00 og verða allar málstofur nú aðeins aðgengilegar á netinu. Mynd - Kristinn Ingvarsson Það má líta á kosti þess að hafa þurft að fara í þær breytingar að hafa ráðstefnuna rafræna því jafnvel munum við ná betur til fólks með þessum hætti. Það er alltaf hópur sem af einhverjum ástæðum hefur ekki getað sótt ráðstefnuna í hús svo að þetta fyrirkomulag mun vonandi ná betur til almennings. Ráðstefnan ætluð fræðamönnum og almenningi Dagskrá Þjóðarspegilsins byrjar kl. 9:00 á morgun föstudag og stendur hún yfir til 16:45. Alls verða 52 málstofur í boði og því úr nægu að velja. Til að fylgjast með og taka þátt í málstofum er nóg að smella á nafn málstofunnar til að nálgast tengil á streymi og ágrip erinda. „Flestar málstofurnar verða í beinu streymi og svo er alltaf tími fyrir samtal og spurningar eftir hverja málstofu. Starfsfólk á Félagsvísindastofnun og á Félagsvísindasviði sá um skipulag ráðstefnunnar og hefur unnið frábært starf sem auðveldar þátttöku almennings en ráðstefnunni er einmitt ætlað að ná til fólks innan sem utan veggja háskólasamfélagsins.“ segir Stefán og bætir því við að hann vilji hvetja alla, fræðafólk og aðra, til að kynna sér fjölbreytt efni ráðstefnunar. Dæmi um áhugaverð erindi sem flutt verða á morgun eru: Ofbeldi í störfum lögreglu: ,,Það er í rauninni enginn séns að fá að vera mannlegur” Samskipti á tímum Covid-19 Neteinelti meðal unglinga á Norðurlöndum og áhrif þess á lífsánægju Áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað Hvernig skipta foreldrar með sér umönnun barna á 21. öld Félagsmál Skóla - og menntamál Mest lesið „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Liam Payne lagður til hinstu hvílu Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Hvernig hætti ég að feika það? Lífið Fleiri fréttir Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Sjá meira
„Það má líta á kosti þess að hafa þurft að fara í þær breytingar að hafa ráðstefnuna rafræna því jafnvel munum við ná betur til fólks með þessum hætti,“ segir Stefán Hrafn Jónsson forseti félagsvísindasviðs Háskóla Íslands í samtali við Vísi. Hin árlega ráðstefna Háskóla Íslands, Þjóðarspegillinn, hefst á morgun föstudag. Þetta er í 21. skipti sem ráðstefnan er haldin og er hún stærsta ráðstefna félagsvísinda á Íslandi. Í ár verður ráðstefnan með breyttu sniði og færist því öll dagskrá yfir á rafrænt form vegna breyttrar stöðu í samfélaginu. Þetta er því í fyrsta skipti sem almenningur mun geta tekið þátt í ráðstefnunni og fylgst með öllum málstofum heiman frá sér. Samtal við samfélagið mikilvægt „Fyrir nokkrum vikum síðan kom upp sú staða að við þurftum að taka ákvörðun út frá breyttu ástandi í samfélaginu og eru þetta viðbrögð okkar við því. Markmiðið var að ná að halda ráðstefnuna þar sem við væru öll saman í tíma og gætum átt samtal í skipulagðri dagskrá“ segir Stefán. Ráðstefnan er sem áður opin öllum þeim sem hafa áhuga á því að kynna sér málefni og rannsóknir líðandi stundar í félagsvísindum hér á landi. Stefán segir það vera stóran og mikilvægan part af störfum háskólans að eiga í samtali við samfélagið og miðla þekkingu út á við. Dagskrá Þjóðarspegilsins byrjar í fyrramálið klukkan 9:00 og verða allar málstofur nú aðeins aðgengilegar á netinu. Mynd - Kristinn Ingvarsson Það má líta á kosti þess að hafa þurft að fara í þær breytingar að hafa ráðstefnuna rafræna því jafnvel munum við ná betur til fólks með þessum hætti. Það er alltaf hópur sem af einhverjum ástæðum hefur ekki getað sótt ráðstefnuna í hús svo að þetta fyrirkomulag mun vonandi ná betur til almennings. Ráðstefnan ætluð fræðamönnum og almenningi Dagskrá Þjóðarspegilsins byrjar kl. 9:00 á morgun föstudag og stendur hún yfir til 16:45. Alls verða 52 málstofur í boði og því úr nægu að velja. Til að fylgjast með og taka þátt í málstofum er nóg að smella á nafn málstofunnar til að nálgast tengil á streymi og ágrip erinda. „Flestar málstofurnar verða í beinu streymi og svo er alltaf tími fyrir samtal og spurningar eftir hverja málstofu. Starfsfólk á Félagsvísindastofnun og á Félagsvísindasviði sá um skipulag ráðstefnunnar og hefur unnið frábært starf sem auðveldar þátttöku almennings en ráðstefnunni er einmitt ætlað að ná til fólks innan sem utan veggja háskólasamfélagsins.“ segir Stefán og bætir því við að hann vilji hvetja alla, fræðafólk og aðra, til að kynna sér fjölbreytt efni ráðstefnunar. Dæmi um áhugaverð erindi sem flutt verða á morgun eru: Ofbeldi í störfum lögreglu: ,,Það er í rauninni enginn séns að fá að vera mannlegur” Samskipti á tímum Covid-19 Neteinelti meðal unglinga á Norðurlöndum og áhrif þess á lífsánægju Áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað Hvernig skipta foreldrar með sér umönnun barna á 21. öld
Félagsmál Skóla - og menntamál Mest lesið „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Liam Payne lagður til hinstu hvílu Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Hvernig hætti ég að feika það? Lífið Fleiri fréttir Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Sjá meira