Spurning vikunnar: Viltu vita með hverjum makinn þinn var áður? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 30. október 2020 09:39 Hversu mikið viltu vita um fortíð og sambandssögu maka þíns? Getty Hvenær eru spurningar um fortíð maka okkar einlægur áhugi og hvenær eru þær óþarfa forvitni? Hversu mikið viltu vita um sögu og fyrri sambönd þegar þú byrjar með nýjum maka? Á litla Íslandi þar sem allir þekkja alla eru yfirgnæfandi líkur á því að þú vitir eitthvað um sambandssögu manneskjunnar þegar þú byrjar nýtt samband. Fortíð og reynsla er hluti af stór hluti af okkur sem manneskjum og því eðlilega hvorki mögulegt né æskilegt að ýta á „refresh“ takka þegar eitt samband endar og annað byrjar. En hvað með fyrrum bólfélaga? Hvenær er við hæfi að spyrja um þá? Er einhvern tíma við hæfi að spyrja um þá? Spurningu vikunnar að þessu sinni er beint til allra þeirra sem eru í sambandi eða eiga sambönd að baki. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Fullnæging ekki alltaf nauðsynleg í kynlífi Í síðustu könnun Makamála var spurt um mikilvægi fullnægingar í kynlífi Könnuninni var beint til karla og kvenna og fólk beðið um að svara þeirri könnun sem átti við. 16. október 2020 13:08 Spurning vikunnar: Hefur Covid ástandið haft áhrif á samband þitt við maka? 16. október 2020 08:07 Spurning vikunnar: Er mikilvægt að þú fáir fullnægingu í kynlífi? Að fá fullnægingu í kynlífi getur reynst sumum erfiðara en öðrum og geta margar ástæður legið þar að baki. Bæði líffræðilegar og andlegar. 9. október 2020 09:03 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Fékk risastóran nammipoka á fyrsta stefnumótinu Makamál Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Makamál Einhleypan: „Kvöldið endar í faðmlögum við fjöru vatnsins“ Makamál Dóra Júlía og Bára: „Ást er allskonar“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar samhliða læknanámi í Danmörku Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Hvenær eru spurningar um fortíð maka okkar einlægur áhugi og hvenær eru þær óþarfa forvitni? Hversu mikið viltu vita um sögu og fyrri sambönd þegar þú byrjar með nýjum maka? Á litla Íslandi þar sem allir þekkja alla eru yfirgnæfandi líkur á því að þú vitir eitthvað um sambandssögu manneskjunnar þegar þú byrjar nýtt samband. Fortíð og reynsla er hluti af stór hluti af okkur sem manneskjum og því eðlilega hvorki mögulegt né æskilegt að ýta á „refresh“ takka þegar eitt samband endar og annað byrjar. En hvað með fyrrum bólfélaga? Hvenær er við hæfi að spyrja um þá? Er einhvern tíma við hæfi að spyrja um þá? Spurningu vikunnar að þessu sinni er beint til allra þeirra sem eru í sambandi eða eiga sambönd að baki.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Fullnæging ekki alltaf nauðsynleg í kynlífi Í síðustu könnun Makamála var spurt um mikilvægi fullnægingar í kynlífi Könnuninni var beint til karla og kvenna og fólk beðið um að svara þeirri könnun sem átti við. 16. október 2020 13:08 Spurning vikunnar: Hefur Covid ástandið haft áhrif á samband þitt við maka? 16. október 2020 08:07 Spurning vikunnar: Er mikilvægt að þú fáir fullnægingu í kynlífi? Að fá fullnægingu í kynlífi getur reynst sumum erfiðara en öðrum og geta margar ástæður legið þar að baki. Bæði líffræðilegar og andlegar. 9. október 2020 09:03 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Fékk risastóran nammipoka á fyrsta stefnumótinu Makamál Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Makamál Einhleypan: „Kvöldið endar í faðmlögum við fjöru vatnsins“ Makamál Dóra Júlía og Bára: „Ást er allskonar“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar samhliða læknanámi í Danmörku Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Fullnæging ekki alltaf nauðsynleg í kynlífi Í síðustu könnun Makamála var spurt um mikilvægi fullnægingar í kynlífi Könnuninni var beint til karla og kvenna og fólk beðið um að svara þeirri könnun sem átti við. 16. október 2020 13:08
Spurning vikunnar: Er mikilvægt að þú fáir fullnægingu í kynlífi? Að fá fullnægingu í kynlífi getur reynst sumum erfiðara en öðrum og geta margar ástæður legið þar að baki. Bæði líffræðilegar og andlegar. 9. október 2020 09:03