Íslands verður miðstöð svefnrannsókna Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. október 2020 20:01 Erna Sif Arnardóttir lektor við verkfræði-og tölvunarfræðid. HR og forstöðum. Svefnseturs. Vísir/Egill Ísland verður miðstöð alþjóðlegra svefnrannsókna næstu árin að sögn lektors við Háskólann í Reykjavík sem leiðir verkefnið Svefnbyltinguna. Verkefnið fékk tvo og hálfan milljarð í styrk sem er einn sá hæsti sem hefur verið veittur hér á landi. Nýjar rannsóknir sýna að allt að milljarður þjáist af kæfisvefni í heiminum en hann getur valdið margvíslegu heilsutjóni.. Verkefni Svefnbyltingin hefur nú fengið einn stærsta styrk sinnar tegundar sem er veittur frá Evrópusambandinu eða tvo og hálfan milljarð til að rannsaka kæfisvefn. Erna Sif Arnardóttir lektor við háskólann í Reykjavík leiðir Svefnbyltinguna. „Við ætlum á næstu fjórum árum að umbylta því hvernig svefnmælingar eru gerðar. Fólk getur sett á sig tæki heima í þrjár nætur í staðinn fyrir að vera eina nótt inná spítala. Við ætlum líka að breyta því hvernig þær eru unnar. Nú tekur um 2 klukkutíma fyrir vanan sérfræðing að vinna úr svona mælingu núna. við ætlum að stytta þann tíma með því að nýta alla þessa tækni. Og við munum koma með lífstílsmeðferðir í formi appa þannig að fólk getur unnið meira með eigin heilsu,“ segir Erna. Fólk fer þannig með svefnmælingabúnaðinn heim en hann er frá fyrirækinu Nox Medical. „Gögnunum er safnað saman inní lítið upptökutæki og streymt inní tölvu og þar er svo sjálvirkur búnaður sem tekur greininguna og það er þar sem við tökum við gerfigreindinni. Þetta er í raun og veru fjórða iðnbyltingin,“ segir Pétur Már Halldórsson framkvæmdastjóri Nox Medical. 25 til 30 manns fá vinnu við verkefnið næstu árin hjá HR en verkefnið er unnið í samstarfi við fyrirtæki og fjölda háskóla og heilbrigðisstofnanir. „Ísland verður með þessu miðstöð svefns í heiminum sem er ótrúlega gaman og mikið tækifæri,“ segir Erna. Heilsa Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Svefn Vísindi Tengdar fréttir Drekkur orkudrykk fyrir svefninn Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir mætti á dögunum í dagskrárliðinn Yfirheyrsluna í Brennslunni. Hún var sjálf meðal þáttastjórnanda í þættinum fyrir ekki svo löngu. 27. október 2020 07:01 „Þurfum að læra að slaka aðeins á“ Fyrrum sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir er búsett í Þýskalandi og segir himinn og haf á milli þess hvernig Þjóðverjar og Íslendingar hugsa. 26. október 2020 14:29 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Sjá meira
Ísland verður miðstöð alþjóðlegra svefnrannsókna næstu árin að sögn lektors við Háskólann í Reykjavík sem leiðir verkefnið Svefnbyltinguna. Verkefnið fékk tvo og hálfan milljarð í styrk sem er einn sá hæsti sem hefur verið veittur hér á landi. Nýjar rannsóknir sýna að allt að milljarður þjáist af kæfisvefni í heiminum en hann getur valdið margvíslegu heilsutjóni.. Verkefni Svefnbyltingin hefur nú fengið einn stærsta styrk sinnar tegundar sem er veittur frá Evrópusambandinu eða tvo og hálfan milljarð til að rannsaka kæfisvefn. Erna Sif Arnardóttir lektor við háskólann í Reykjavík leiðir Svefnbyltinguna. „Við ætlum á næstu fjórum árum að umbylta því hvernig svefnmælingar eru gerðar. Fólk getur sett á sig tæki heima í þrjár nætur í staðinn fyrir að vera eina nótt inná spítala. Við ætlum líka að breyta því hvernig þær eru unnar. Nú tekur um 2 klukkutíma fyrir vanan sérfræðing að vinna úr svona mælingu núna. við ætlum að stytta þann tíma með því að nýta alla þessa tækni. Og við munum koma með lífstílsmeðferðir í formi appa þannig að fólk getur unnið meira með eigin heilsu,“ segir Erna. Fólk fer þannig með svefnmælingabúnaðinn heim en hann er frá fyrirækinu Nox Medical. „Gögnunum er safnað saman inní lítið upptökutæki og streymt inní tölvu og þar er svo sjálvirkur búnaður sem tekur greininguna og það er þar sem við tökum við gerfigreindinni. Þetta er í raun og veru fjórða iðnbyltingin,“ segir Pétur Már Halldórsson framkvæmdastjóri Nox Medical. 25 til 30 manns fá vinnu við verkefnið næstu árin hjá HR en verkefnið er unnið í samstarfi við fyrirtæki og fjölda háskóla og heilbrigðisstofnanir. „Ísland verður með þessu miðstöð svefns í heiminum sem er ótrúlega gaman og mikið tækifæri,“ segir Erna.
Heilsa Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Svefn Vísindi Tengdar fréttir Drekkur orkudrykk fyrir svefninn Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir mætti á dögunum í dagskrárliðinn Yfirheyrsluna í Brennslunni. Hún var sjálf meðal þáttastjórnanda í þættinum fyrir ekki svo löngu. 27. október 2020 07:01 „Þurfum að læra að slaka aðeins á“ Fyrrum sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir er búsett í Þýskalandi og segir himinn og haf á milli þess hvernig Þjóðverjar og Íslendingar hugsa. 26. október 2020 14:29 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Sjá meira
Drekkur orkudrykk fyrir svefninn Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir mætti á dögunum í dagskrárliðinn Yfirheyrsluna í Brennslunni. Hún var sjálf meðal þáttastjórnanda í þættinum fyrir ekki svo löngu. 27. október 2020 07:01
„Þurfum að læra að slaka aðeins á“ Fyrrum sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir er búsett í Þýskalandi og segir himinn og haf á milli þess hvernig Þjóðverjar og Íslendingar hugsa. 26. október 2020 14:29