Segir að Rashford eigi að byrja á bekknum gegn Arsenal Ísak Hallmundarson skrifar 31. október 2020 13:31 Rashford skoraði þrennu sem varamaður í vikunni. getty/Matthew Peters Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að Ole Gunnar Solskjær eigi að byrja með Marcus Rashford á bekknum hjá Man Utd í leiknum gegn Arsenal á morgun. Rashford kom inn af bekknum gegn Leipzig í Meistaradeildinni í vikunni og skoraði þrennu á 16 mínútum. Merson telur að Rashford sé bestur undir lok leikja þegar varnarmenn andstæðingsins eru orðnir þreyttir. „Þegar hann byrjar inná skorar hann í raun ekki það mikið af mörkum og á oft í erfiðleikum með það. En hann kom inn af bekknum í vikunni og skoraði þrjú mörk á 16 mínútum! Ef þú horfir á hvenær hann hefur skorað á þessu tímabili, sérðu ákveðið þema,“ sagði Merson. „Hann skoraði á 88. mínútu á móti Luton eftir að hafa komið inná sem varamaður. Þá skoraði hann í seinni hálfleik á móti Brighton, á síðustu mínútu á móti Newcastle og þegar þrjár mínútur voru eftir á móti PSG. Mörkin hans eru að koma á móti þreyttum varnarmönnum. Kannski ætti United að vinna með það.“ „Leikurinn á móti Arsenal verður jafn. Ef það er 0-0 eftir 60 mínútur og Rashford kemur inná gæti það orðið hans dagur. Ekki misskilja mig, Rashford er of góður til að vera varamaður allan ferilinn. Hann er enskur landsliðsmaður. En ég held að hann þurfi hvíld og ef hann spilar nokkra leiki af bekknum gæti það verið gott fyrir hann til lengri tíma litið,“ sagði Paul Merson að lokum. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira
Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að Ole Gunnar Solskjær eigi að byrja með Marcus Rashford á bekknum hjá Man Utd í leiknum gegn Arsenal á morgun. Rashford kom inn af bekknum gegn Leipzig í Meistaradeildinni í vikunni og skoraði þrennu á 16 mínútum. Merson telur að Rashford sé bestur undir lok leikja þegar varnarmenn andstæðingsins eru orðnir þreyttir. „Þegar hann byrjar inná skorar hann í raun ekki það mikið af mörkum og á oft í erfiðleikum með það. En hann kom inn af bekknum í vikunni og skoraði þrjú mörk á 16 mínútum! Ef þú horfir á hvenær hann hefur skorað á þessu tímabili, sérðu ákveðið þema,“ sagði Merson. „Hann skoraði á 88. mínútu á móti Luton eftir að hafa komið inná sem varamaður. Þá skoraði hann í seinni hálfleik á móti Brighton, á síðustu mínútu á móti Newcastle og þegar þrjár mínútur voru eftir á móti PSG. Mörkin hans eru að koma á móti þreyttum varnarmönnum. Kannski ætti United að vinna með það.“ „Leikurinn á móti Arsenal verður jafn. Ef það er 0-0 eftir 60 mínútur og Rashford kemur inná gæti það orðið hans dagur. Ekki misskilja mig, Rashford er of góður til að vera varamaður allan ferilinn. Hann er enskur landsliðsmaður. En ég held að hann þurfi hvíld og ef hann spilar nokkra leiki af bekknum gæti það verið gott fyrir hann til lengri tíma litið,“ sagði Paul Merson að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti