Tveir stungnir til bana af manni í „miðaldafötum“ Samúel Karl Ólason skrifar 1. nóvember 2020 08:56 Lögreglan var með mikin viðbúnað vegna árásarinnar en myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Tim De Waele Minnst tveir eru dánir eftir að maður í „miðaldafötum“ stakk fólk í Quebec í Kanada. Fimm eru særðir eftir árásina en lögreglan handtók mann á þrítugsaldri vegna árásarinnar. Lögreglan segir manninn hafa stungið fólk með hnífi en hann var sjálfur fluttur á sjúkrahús eftir handtöku. Hinir særðu eru ekki í lífshættu, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Lögreglan bað fólk um vera ekki á ferðinni en árásin var gerð í sögufrægu hverfi borgarinnar sem nefnist Parliament Hill. Samkvæmt frétt CBC hefur lögreglan þó varist fregna vegna málsins og hefur ekki viljað gefa upp hvort árásirnar voru gerðar af handahófi og hvort að árásarmaðurinn hafi verið kunnur lögreglu. Þá er ekki búið að gefa upp hverjir dóu í árásinni en enn er nótt í Kanada. Fregnir bárust fyrst af árásinni um klukkan hálf ellefu að staðartíma og voru lögregluþjónar sendir með hunda til að elta árásarmanninn uppi. Hann var handtekinn skömmu síðar nærri gömlu höfn borgarinnar. Kanada Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira
Minnst tveir eru dánir eftir að maður í „miðaldafötum“ stakk fólk í Quebec í Kanada. Fimm eru særðir eftir árásina en lögreglan handtók mann á þrítugsaldri vegna árásarinnar. Lögreglan segir manninn hafa stungið fólk með hnífi en hann var sjálfur fluttur á sjúkrahús eftir handtöku. Hinir særðu eru ekki í lífshættu, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Lögreglan bað fólk um vera ekki á ferðinni en árásin var gerð í sögufrægu hverfi borgarinnar sem nefnist Parliament Hill. Samkvæmt frétt CBC hefur lögreglan þó varist fregna vegna málsins og hefur ekki viljað gefa upp hvort árásirnar voru gerðar af handahófi og hvort að árásarmaðurinn hafi verið kunnur lögreglu. Þá er ekki búið að gefa upp hverjir dóu í árásinni en enn er nótt í Kanada. Fregnir bárust fyrst af árásinni um klukkan hálf ellefu að staðartíma og voru lögregluþjónar sendir með hunda til að elta árásarmanninn uppi. Hann var handtekinn skömmu síðar nærri gömlu höfn borgarinnar.
Kanada Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira