Bielsa ekki hrifinn af varnarleik Leeds og Rodgers sagði Pochettino að fara þjálfa Anton Ingi Leifsson skrifar 2. nóvember 2020 22:21 Rodgers og Bielsa taka í spaðann á hvor öðrum í kvöld. Peter Powell/Getty Images Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, var ekki hrifinn af varnarleik liðsins í 4-1 tapinu gegn Leicester á heimavelli í kvöld er liðin mættust í sjöundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leicester var 2-0 yfir í leikhléi og hefðu þeir hæglega getað skorað fleiri mörk í fyrri hálfleik. Varnarleikur Leeds ekki til útflutnings og Argentínumaðurinn var ekki hrifinn. „Á fyrsta hálftímanum vörðumst við illa og eftir það náðum við ekki að skapa nægilega mikið. Það er eitt af verksviðum þjálfarans,“ sagði Bielsa og virtist vera taka tapið að hluta til á sig. Svo var ekki: „Ég er ekki að taka á mig sökina fyrir tapinu. Ég er bara að segja að leikmennirnir voru ekki rétt stilltir. Þeir eru ósáttir. Hver einasti leikur er möguleiki á að koma sér aftur á rétta sporið og sérstaklega eftir tapleik.“ Það var hins vegar annar tónn yfir Brendan Rodgers, stjóra Leicester. Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham, var í settinu hjá Sky Sports í Monday Night Football og Rodgers skilaði kveðju á hann: „Fríið hjá Mauricio er búið. Hann þarf að fara vinna!“ sagði Rodgers léttur í bragði. Pochettino svaraði Rodgers til baka og sagði að hann væri að gera frábæra hluti. Hann vonaðist til að sjá Rodgers bráðlega. "I hope to see you soon!" Mauricio Pochettino and Brendan Rodgers catch-up post-match on tonight's #MNF! pic.twitter.com/UakAkVbrv0— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 2, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester skoraði fjögur gegn Leeds og hoppaði upp í 2. sætið Leicester er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir fyrstu sjö umferðirnar. Þeir náðu í þrjú stig á Elland Road í kvöld er liðið vann 4-1 útisigur á Leeds United. 2. nóvember 2020 21:54 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Sjá meira
Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, var ekki hrifinn af varnarleik liðsins í 4-1 tapinu gegn Leicester á heimavelli í kvöld er liðin mættust í sjöundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leicester var 2-0 yfir í leikhléi og hefðu þeir hæglega getað skorað fleiri mörk í fyrri hálfleik. Varnarleikur Leeds ekki til útflutnings og Argentínumaðurinn var ekki hrifinn. „Á fyrsta hálftímanum vörðumst við illa og eftir það náðum við ekki að skapa nægilega mikið. Það er eitt af verksviðum þjálfarans,“ sagði Bielsa og virtist vera taka tapið að hluta til á sig. Svo var ekki: „Ég er ekki að taka á mig sökina fyrir tapinu. Ég er bara að segja að leikmennirnir voru ekki rétt stilltir. Þeir eru ósáttir. Hver einasti leikur er möguleiki á að koma sér aftur á rétta sporið og sérstaklega eftir tapleik.“ Það var hins vegar annar tónn yfir Brendan Rodgers, stjóra Leicester. Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham, var í settinu hjá Sky Sports í Monday Night Football og Rodgers skilaði kveðju á hann: „Fríið hjá Mauricio er búið. Hann þarf að fara vinna!“ sagði Rodgers léttur í bragði. Pochettino svaraði Rodgers til baka og sagði að hann væri að gera frábæra hluti. Hann vonaðist til að sjá Rodgers bráðlega. "I hope to see you soon!" Mauricio Pochettino and Brendan Rodgers catch-up post-match on tonight's #MNF! pic.twitter.com/UakAkVbrv0— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 2, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester skoraði fjögur gegn Leeds og hoppaði upp í 2. sætið Leicester er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir fyrstu sjö umferðirnar. Þeir náðu í þrjú stig á Elland Road í kvöld er liðið vann 4-1 útisigur á Leeds United. 2. nóvember 2020 21:54 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Sjá meira
Leicester skoraði fjögur gegn Leeds og hoppaði upp í 2. sætið Leicester er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir fyrstu sjö umferðirnar. Þeir náðu í þrjú stig á Elland Road í kvöld er liðið vann 4-1 útisigur á Leeds United. 2. nóvember 2020 21:54