Handstöðuæfing Þuríðar Erlu vekur athygli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2020 08:30 Þuríður Erla Helgadóttir sýndi styrk sinn með nýstárlegum hætti á dögunum. Instagram/@thurihelgadottir Íslenska CrossFit konan Þuríður Erla Helgadóttir bætti aðeins við erfiðleikastuðulinn á góðu gömlu handstöðuæfingunni á dögunum. Það framtak hennar hefur vakið athygli. Þuríður Erla Helgadóttir stundar nú CrossFit æfingar af kappi í Sviss þar sem hún hefur búið undanfarin ár. Þuríði Erlu tókst ekki að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ár en náði níunda sæti á heimsleikunum árið 2019. Þuríður Erla sýndi á dögunum frá því hvernig hún æfði sig að ganga á höndum. Það var flétta hennar sem gerði æfinguna enn erfiðari og vakti líka um leið athygli á henni. Flestum þætti það nú nógu erfitt að ganga á höndum í dágóðan tíma eins og Þuríður Erla gerði þarna en hvað þá að gera það með bolta á milli lappanna og hvað þá að gera það með stóran þyngingarbolta á milli lappanna. Þuríður Erla sýndi aftur á móti mikið jafnvægi og styrk með því að gera þetta allt saman með glæsibrag. Instagram síðan Wodapalooza mótsins í Miami vakti athygli á æfingu Þuríðar Erlu enda nýstárleg leið til að nýta æfingaboltann sinn á öðruvísi hátt. Þuríður skoraði líka á fylgjendur sína á Instagram að æfa upp nýja tækni á æfingum sínum. „Það er langt síðan að ég gerði þessa handstöðuæfingu með þyngingarbolta. Erfiðasti hlutinn var samt að koma boltanum upp,“ skrifaði Þuríður Erla Helgadóttir. Það má sjá æfinguna hennar Þuríðar Erlu hér fyrir neðan. View this post on Instagram Happy Friday Find a new skill to practice today It's been a long time since I did weighted handstand walk The hardest part though is to get the ball up @esc_sounds #friday #weekendvibes #esc_sounds #earbuds #handstandwalk #weightedhsw #hsw #ghd #medball #tgif A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Oct 23, 2020 at 2:56am PDT CrossFit Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Þuríður Erla Helgadóttir bætti aðeins við erfiðleikastuðulinn á góðu gömlu handstöðuæfingunni á dögunum. Það framtak hennar hefur vakið athygli. Þuríður Erla Helgadóttir stundar nú CrossFit æfingar af kappi í Sviss þar sem hún hefur búið undanfarin ár. Þuríði Erlu tókst ekki að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ár en náði níunda sæti á heimsleikunum árið 2019. Þuríður Erla sýndi á dögunum frá því hvernig hún æfði sig að ganga á höndum. Það var flétta hennar sem gerði æfinguna enn erfiðari og vakti líka um leið athygli á henni. Flestum þætti það nú nógu erfitt að ganga á höndum í dágóðan tíma eins og Þuríður Erla gerði þarna en hvað þá að gera það með bolta á milli lappanna og hvað þá að gera það með stóran þyngingarbolta á milli lappanna. Þuríður Erla sýndi aftur á móti mikið jafnvægi og styrk með því að gera þetta allt saman með glæsibrag. Instagram síðan Wodapalooza mótsins í Miami vakti athygli á æfingu Þuríðar Erlu enda nýstárleg leið til að nýta æfingaboltann sinn á öðruvísi hátt. Þuríður skoraði líka á fylgjendur sína á Instagram að æfa upp nýja tækni á æfingum sínum. „Það er langt síðan að ég gerði þessa handstöðuæfingu með þyngingarbolta. Erfiðasti hlutinn var samt að koma boltanum upp,“ skrifaði Þuríður Erla Helgadóttir. Það má sjá æfinguna hennar Þuríðar Erlu hér fyrir neðan. View this post on Instagram Happy Friday Find a new skill to practice today It's been a long time since I did weighted handstand walk The hardest part though is to get the ball up @esc_sounds #friday #weekendvibes #esc_sounds #earbuds #handstandwalk #weightedhsw #hsw #ghd #medball #tgif A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Oct 23, 2020 at 2:56am PDT
CrossFit Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Sjá meira