Pochettino segist elska Tottenham Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2020 10:30 Mauricio Pochettino ber engan kala til Tottenham þrátt fyrir að hafa verið rekinn þaðan í fyrra. getty/Srdjan Stevanovic Þrátt fyrir að hafa verið látinn fara frá Tottenham fyrir ári síðan er Mauricio Pochettino enn hlýtt til félagsins og vonast til að það vinni titla undir stjórn eftirmanns síns, José Mourinho. Pochettino var fimm og hálft ár við stjórnvölinn hjá Tottenham og gerði frábæra hluti með liðið. Undir hans stjórn komst Spurs m.a. í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu vorið 2019 þar sem liðið tapaði fyrir Liverpool, 2-0. Í nóvember 2019 var Pochettino látinn taka pokann sinn hjá Tottenham eftir slakt gengi. Skömmu eftir brottrekstur Argentínumannsins var Mourinho tilkynntur sem eftirmaður hans. „Ári síðar ætla ég ekki að segja að ég hafi ekki verið vonsvikinn. Ég var svekktur þegar við yfirgáfum félag sem við höfðum tengst vel eftir fimm og hálft ár. Ég lýg því ekki. En ég skil fótbolta og kannski þurfti félagið að gera breytingu. Ég kvarta ekki yfir ákvörðuninni,“ sagði Pochettino í Monday Night Football á Sky Sports í gær. Pochettino segist kunna vel við Mourinho og vonast til að hann nái góðum árangri með Tottenham. „Sá sem tók við af mér er góður vinur minn. Ég elska Tottenham, þekki José og vil aðeins það besta fyrir hann og það er að vinna. Við misstum af tækifærinu að vinna titla. Það hefði verið kirsuberið á kökuna,“ sagði Pochettino sem kveðst vera tilbúinn að snúa aftur í þjálfun. „Ég vonast til að koma aftur sem fyrst og byrja að vinna. Ég hlakka til að snúa aftur. Ég elska þennan leik en þetta er erfitt.“ Enski boltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa verið látinn fara frá Tottenham fyrir ári síðan er Mauricio Pochettino enn hlýtt til félagsins og vonast til að það vinni titla undir stjórn eftirmanns síns, José Mourinho. Pochettino var fimm og hálft ár við stjórnvölinn hjá Tottenham og gerði frábæra hluti með liðið. Undir hans stjórn komst Spurs m.a. í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu vorið 2019 þar sem liðið tapaði fyrir Liverpool, 2-0. Í nóvember 2019 var Pochettino látinn taka pokann sinn hjá Tottenham eftir slakt gengi. Skömmu eftir brottrekstur Argentínumannsins var Mourinho tilkynntur sem eftirmaður hans. „Ári síðar ætla ég ekki að segja að ég hafi ekki verið vonsvikinn. Ég var svekktur þegar við yfirgáfum félag sem við höfðum tengst vel eftir fimm og hálft ár. Ég lýg því ekki. En ég skil fótbolta og kannski þurfti félagið að gera breytingu. Ég kvarta ekki yfir ákvörðuninni,“ sagði Pochettino í Monday Night Football á Sky Sports í gær. Pochettino segist kunna vel við Mourinho og vonast til að hann nái góðum árangri með Tottenham. „Sá sem tók við af mér er góður vinur minn. Ég elska Tottenham, þekki José og vil aðeins það besta fyrir hann og það er að vinna. Við misstum af tækifærinu að vinna titla. Það hefði verið kirsuberið á kökuna,“ sagði Pochettino sem kveðst vera tilbúinn að snúa aftur í þjálfun. „Ég vonast til að koma aftur sem fyrst og byrja að vinna. Ég hlakka til að snúa aftur. Ég elska þennan leik en þetta er erfitt.“
Enski boltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira