Klopp talaði um marbletti Mo Salah á blaðamannafundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2020 09:31 Liverpool maðurinn Mohamed Salah liggur í grasinu eftir brot Arthur Masuaku hjá West Ham. Getty/Jon Super Dýfingar Mohamed Salah hafa verið í umræðunni eftir að knattspyrnustjóri West Ham gagnrýndi hann fyrir fiska víti með einni slíkri í sigri Liverpool á West Ham. David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, hélt því fram að Egyptinn hefði látið sig falla þegar hann fékk vítaspyrnu á móti West Ham. West Ham var þá 1-0 yfir en Mohamed Salah skoraði úr vítaspyrnunni og jafnaði leikinn. Liverpool skoraði síðan sigurmarkið í seinni hálfleik. Mohamed Salah átti að mati Moyes hafa látið sig falla í grasið en það sáu þó allir, þar á meðal Varsjáin, að Arthur Masuakua sparkaði þar klaufalega í hann. Jürgen Klopp var spurður út í þetta atvik á blaðamannafundi í gær en þýski stjórinn var þá kominn til að ræða Meistaradeildarleik við Atatlanta sem fer fram á Ítalíu í kvöld. „Hvað get ég sagt? Þetta var brot. Það var það fyrir nánast alls sem sáu það,“ sagði Jürgen Klopp. "What can I say..." Jurgen Klopp laughs off criticism aimed at Mohamed Salah pic.twitter.com/0knvjSBbSE— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) November 2, 2020 „Ótrúlegt en satt þá ræddi ég við Mo í gærmorgunn og spurði hann út í það hvernig honum liði. Hann sagðist vera með þrjá marbletti frá leiknum og einn þeirra var frá því þegar hann fékk víti,“ sagði Klopp. „Við ræðum ekki vítaspyrnur sem við fáum ekki en samt erum við tveimur dögum síðar enn að tala um eina sem við fengum,“ sagði Klopp. „Það var augljóst að hann kom við hann. Ég skil því ekki gagnrýnina,“ sagði Klopp. Svör Jürgen Klopp voru áberandi í ensku miðlunum um morgun eins og sjá má dæmi um hér fyrir neðan. Baksíða Daily Star Leikur Atlanta og Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld hefst klukkan 20.00 og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Meistaradeildarmessan hefst klukkan 19.30 á Stöð 2 Sport 2 en það verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins og sýnt um leið og eitthvað gerist í þeim. Meistaradeildarmörkin eru síðan eftir leikina á sömu rás. Alls verða fjórir Meistaradeildarleikir í beinni í kvöld. Sá fyrsti er leikur Lokomotiv Moskvu og Atletico Madrid á Stöð 2 Sport 4 klukkan 17.55. Klukkan 20.00 verða síðan sýndir auk Liverpool leiksins, leikur Manchester City og Olympiacos á Stöð 2 Sport 5 og leikur Real Madrid og Inter á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Dýfingar Mohamed Salah hafa verið í umræðunni eftir að knattspyrnustjóri West Ham gagnrýndi hann fyrir fiska víti með einni slíkri í sigri Liverpool á West Ham. David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, hélt því fram að Egyptinn hefði látið sig falla þegar hann fékk vítaspyrnu á móti West Ham. West Ham var þá 1-0 yfir en Mohamed Salah skoraði úr vítaspyrnunni og jafnaði leikinn. Liverpool skoraði síðan sigurmarkið í seinni hálfleik. Mohamed Salah átti að mati Moyes hafa látið sig falla í grasið en það sáu þó allir, þar á meðal Varsjáin, að Arthur Masuakua sparkaði þar klaufalega í hann. Jürgen Klopp var spurður út í þetta atvik á blaðamannafundi í gær en þýski stjórinn var þá kominn til að ræða Meistaradeildarleik við Atatlanta sem fer fram á Ítalíu í kvöld. „Hvað get ég sagt? Þetta var brot. Það var það fyrir nánast alls sem sáu það,“ sagði Jürgen Klopp. "What can I say..." Jurgen Klopp laughs off criticism aimed at Mohamed Salah pic.twitter.com/0knvjSBbSE— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) November 2, 2020 „Ótrúlegt en satt þá ræddi ég við Mo í gærmorgunn og spurði hann út í það hvernig honum liði. Hann sagðist vera með þrjá marbletti frá leiknum og einn þeirra var frá því þegar hann fékk víti,“ sagði Klopp. „Við ræðum ekki vítaspyrnur sem við fáum ekki en samt erum við tveimur dögum síðar enn að tala um eina sem við fengum,“ sagði Klopp. „Það var augljóst að hann kom við hann. Ég skil því ekki gagnrýnina,“ sagði Klopp. Svör Jürgen Klopp voru áberandi í ensku miðlunum um morgun eins og sjá má dæmi um hér fyrir neðan. Baksíða Daily Star Leikur Atlanta og Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld hefst klukkan 20.00 og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Meistaradeildarmessan hefst klukkan 19.30 á Stöð 2 Sport 2 en það verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins og sýnt um leið og eitthvað gerist í þeim. Meistaradeildarmörkin eru síðan eftir leikina á sömu rás. Alls verða fjórir Meistaradeildarleikir í beinni í kvöld. Sá fyrsti er leikur Lokomotiv Moskvu og Atletico Madrid á Stöð 2 Sport 4 klukkan 17.55. Klukkan 20.00 verða síðan sýndir auk Liverpool leiksins, leikur Manchester City og Olympiacos á Stöð 2 Sport 5 og leikur Real Madrid og Inter á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira