Giggs í leyfi frá störfum sem landsliðsþjálfari eftir atvik næturinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2020 14:00 Ryan Giggs á æfingu með velska landsliðinu. Getty/Charles McQuillan Ryan Giggs og velska knattspyrnusambandið hafa ákveðið í sameiningu að Giggs muni ekki stýra velska landsliðinu í leikjunum í nóvember. Wales á spila þrjá leiki í nóvembermánuði sem eru á móti Bandaríkjunum, Írlandi og Finnlandi. Velska sambandið sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram að Ryan Giggs og yfirmenn sambandsins hafi tekið þessa sameiginlegu ákvörðun í dag. Ryan Giggs and the Football Association of Wales have mutually agreed the manager will not be involved in the upcoming international camp over an alleged incident.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 3, 2020 Þessi ákvörðun kemur í framhaldi af því að Ryan Giggs var handtekinn grunaður um að hafa ráðist á kærustu sína. Hann hefur neitað sök og segist aðstoða lögregluna við rannsókn málsins. Ryan Giggs ætlaði að halda blaðamannafund í dag þar sem ætlun hans var að tilkynna hópinn sinn. Sá blaðamannafundur fer fram á fimmtudaginn kemur og þar verður enginn Giggs. Wales manager Ryan Giggs will not be involved in their next three international matches in November.https://t.co/DBH7zmdJrI pic.twitter.com/tlRHP4PG1J— BBC Sport (@BBCSport) November 3, 2020 Knattspyrnusamband Wales segir í umræddri fréttatilkynningu í dag að Robert Page, aðstoðarmaður Ryan Giggs, muni stýra velska liðinu í þessum þremur landsleikjum. Ryan Giggs er 46 ára gamall og hefur verið landsliðsþjálfari Wales frá árinu 2018. Hann var leikmaður Manchester United frá 1990 til 2014, vann þrettán enska meistaratitla með félaginu og er leikjahæsti og sigursælasti leikmaðurinn í sögu Manchester United. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Wales Bretland Mál Ryan Giggs Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira
Ryan Giggs og velska knattspyrnusambandið hafa ákveðið í sameiningu að Giggs muni ekki stýra velska landsliðinu í leikjunum í nóvember. Wales á spila þrjá leiki í nóvembermánuði sem eru á móti Bandaríkjunum, Írlandi og Finnlandi. Velska sambandið sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram að Ryan Giggs og yfirmenn sambandsins hafi tekið þessa sameiginlegu ákvörðun í dag. Ryan Giggs and the Football Association of Wales have mutually agreed the manager will not be involved in the upcoming international camp over an alleged incident.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 3, 2020 Þessi ákvörðun kemur í framhaldi af því að Ryan Giggs var handtekinn grunaður um að hafa ráðist á kærustu sína. Hann hefur neitað sök og segist aðstoða lögregluna við rannsókn málsins. Ryan Giggs ætlaði að halda blaðamannafund í dag þar sem ætlun hans var að tilkynna hópinn sinn. Sá blaðamannafundur fer fram á fimmtudaginn kemur og þar verður enginn Giggs. Wales manager Ryan Giggs will not be involved in their next three international matches in November.https://t.co/DBH7zmdJrI pic.twitter.com/tlRHP4PG1J— BBC Sport (@BBCSport) November 3, 2020 Knattspyrnusamband Wales segir í umræddri fréttatilkynningu í dag að Robert Page, aðstoðarmaður Ryan Giggs, muni stýra velska liðinu í þessum þremur landsleikjum. Ryan Giggs er 46 ára gamall og hefur verið landsliðsþjálfari Wales frá árinu 2018. Hann var leikmaður Manchester United frá 1990 til 2014, vann þrettán enska meistaratitla með félaginu og er leikjahæsti og sigursælasti leikmaðurinn í sögu Manchester United.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Wales Bretland Mál Ryan Giggs Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira