Anton Sveinn með fjórða besta afrekið í sjötta hluta á ISL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2020 16:30 Anton Sveinn McKee hefur verið í miklum metaham í Búdapest. Getty/A.J. Mast Íslenski sundmaðurinn Anton Sveinn McKee náði fjórða mesta afrekinu í karlaflokki í sjöttu umferð á alþjóðlegu mótaröðinni í sundi en sá hluti ISL mótaraðarinnar fór fram í Búdapest í Ungverjalandi 1. og 2. nóvember. Anton Sveins McKee hefur verið í miklum metaham í Búdapest og hefur breytt íslensku metaskránni nokkrum sinnum á síðustu dögum. Íslands og Norðurlandamet Antons Sveins McKee í 200 metra bringusundi endaði í fjórða sætið yfir besta afrek karlkynssundmanna í sjötta hlutunum. ISL (The International Swimming League) deildin var stofnuð árið 2019 og er fyrsta alþjóðlega atvinnumannadeildin í sundi. Þetta er liðakeppni en hvert lið sendir tvo sundmenn í hverja grein og sundfólkið vinnur sér inn stig eftir sætaröð. Anton Sveinn synti tvö hundrað metra bringusund á 2.01.65 mín. Þetta var frábært sund því Þjóðverjinn Marco Koch, sem synti á tímanum 2:00:58 mín. vann besta afrekið í hlutanum. Anton Sveinn náði þarna að bæta níu daga gamalt met sitt um átta hundraðshluta. Anton Sveinn vakti athygli á þessu á Instagram síðu sinni en þetta mátti sjá á Instagram síðu Swimming Stats eins og sést hér fyrir neðan. Anton hefur sett hvert Íslandsmetið á fætur öðru í sundum sínum í Búdapest og virðist vera í frábæru formi. Anton Sveinn keppir með liði Toronto Titans í ISL deildinni og er liðið í öðru sæti eftir sjötta hlutann. View this post on Instagram According to @swimmingstats power ranking, these are the 10 best performances of match 6 of the 2020 International Swimming League in men s events (one time per swimmer per event). . @swimmingstats power ranking is based on an index developed using a statistical methodology called Extreme Value Theory, and allows comparisons of results among different events. It uses data from the best performers of all time of all individual swimming events. The more outstanding the performance is, the higher the index. . Do you agree with the list? . Follow @swimmingstats for more . @marco_koch_swimming @sabo_sebastian @ilya_shymanovich @antonmckee @florentmanaudou @danas.rapsys @chadleclos92 @evgesh.rylov2396 @nybreakers @isl_aquacenturions @energystandard @torontotitans_isl @iswimleague_news @iswimleague #swim #swimming #olympics #olympicgames #olympic #swimmingpools #swimmingcoach #swimmingday #swimmingsuit #swimcoach #swimtime #swiming #michaelphelps #katieledecky #beijing2008 #london2012 #rio2016 #tokyo2020 #tokyo2021 #isl A post shared by Swimming Stats (@swimmingstats) on Nov 2, 2020 at 10:25am PST Sund Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjá meira
Íslenski sundmaðurinn Anton Sveinn McKee náði fjórða mesta afrekinu í karlaflokki í sjöttu umferð á alþjóðlegu mótaröðinni í sundi en sá hluti ISL mótaraðarinnar fór fram í Búdapest í Ungverjalandi 1. og 2. nóvember. Anton Sveins McKee hefur verið í miklum metaham í Búdapest og hefur breytt íslensku metaskránni nokkrum sinnum á síðustu dögum. Íslands og Norðurlandamet Antons Sveins McKee í 200 metra bringusundi endaði í fjórða sætið yfir besta afrek karlkynssundmanna í sjötta hlutunum. ISL (The International Swimming League) deildin var stofnuð árið 2019 og er fyrsta alþjóðlega atvinnumannadeildin í sundi. Þetta er liðakeppni en hvert lið sendir tvo sundmenn í hverja grein og sundfólkið vinnur sér inn stig eftir sætaröð. Anton Sveinn synti tvö hundrað metra bringusund á 2.01.65 mín. Þetta var frábært sund því Þjóðverjinn Marco Koch, sem synti á tímanum 2:00:58 mín. vann besta afrekið í hlutanum. Anton Sveinn náði þarna að bæta níu daga gamalt met sitt um átta hundraðshluta. Anton Sveinn vakti athygli á þessu á Instagram síðu sinni en þetta mátti sjá á Instagram síðu Swimming Stats eins og sést hér fyrir neðan. Anton hefur sett hvert Íslandsmetið á fætur öðru í sundum sínum í Búdapest og virðist vera í frábæru formi. Anton Sveinn keppir með liði Toronto Titans í ISL deildinni og er liðið í öðru sæti eftir sjötta hlutann. View this post on Instagram According to @swimmingstats power ranking, these are the 10 best performances of match 6 of the 2020 International Swimming League in men s events (one time per swimmer per event). . @swimmingstats power ranking is based on an index developed using a statistical methodology called Extreme Value Theory, and allows comparisons of results among different events. It uses data from the best performers of all time of all individual swimming events. The more outstanding the performance is, the higher the index. . Do you agree with the list? . Follow @swimmingstats for more . @marco_koch_swimming @sabo_sebastian @ilya_shymanovich @antonmckee @florentmanaudou @danas.rapsys @chadleclos92 @evgesh.rylov2396 @nybreakers @isl_aquacenturions @energystandard @torontotitans_isl @iswimleague_news @iswimleague #swim #swimming #olympics #olympicgames #olympic #swimmingpools #swimmingcoach #swimmingday #swimmingsuit #swimcoach #swimtime #swiming #michaelphelps #katieledecky #beijing2008 #london2012 #rio2016 #tokyo2020 #tokyo2021 #isl A post shared by Swimming Stats (@swimmingstats) on Nov 2, 2020 at 10:25am PST
Sund Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjá meira