Anton vann og stal stigum en tapaði einnig Sindri Sverrisson skrifar 5. nóvember 2020 13:01 Anton Sveinn McKee keppir í atvinnumannadeildinni í sundi í Búdapest þessa dagana. sundsamband.is Anton Sveinn McKee og félagar hans í Toronto Titans eru í 2. sæti eftir fyrri daginn í þriðju keppni sinni í Meistaradeildinni í sundi í dag. Anton vann flottan sigur í 200 metra bringusundi á 2:03,02 mínútum, eða 96/100 úr sekúndu á undan sænska vini sínum Erik Persson sem kom næstur. Anton fékk 9 stig fyrir sigurinn en bætti við þremur stigum sem hann „stal“ af þeim sem lentu í 7. og 8. sæti, þar sem að þeir voru meira en 5 sekúndum á eftir honum. Anton hefur þar með unnið 200 metra bringusundið í tveimur af þremur keppnum sem Toronto hefur keppt í í Meistaradeildinni á síðustu dögum, en öll keppni fer fram í Búdapest og lýkur í þessum mánuði. Hann varð í 2. sæti í einni keppninni. Dæmdur úr keppni í 50 metra sundinu Eftir 200 metra sundið í dag keppti Anton í 50 metra bringusundi en þar var hann dæmdur úr keppni. Ekki er ljóst hvers vegna Anton var dæmdur úr keppni en í stað þess að hann safnaði stigum fyrir sitt lið eins og hann er vanur, þá voru tvö stig tekin af Titans. Staðan eftir fyrri keppnisdag: Energy Standard – 300 stig Toronto Titans – 229 stig Iron – 205 stig DC Trident – 141 stig Í hverju móti taka þátt fjögur af þeim tíu liðum sem eru með í Meistaradeildinni. Fjögur stig fást fyrir efsta sætið, þrjú fyrir 2. sæti, tvö fyrir 3. sæti og eitt fyrir neðsta sætið. Liðin í deildinni hafa keppt í 2-3 mótum hvert og eru Titans í 6.-8. sæti, með 5 stig eftir 2 mót, en á leið upp í efri hlutann eins og staðan er í yfirstandandi móti sem lýkur á morgun. Anton á svo eftir eitt mót til viðbótar, 9.-10. nóvember, áður en undanúrslitin hefjast en þangað komast átta efstu liðin í deildinni. Fjögur komast svo í úrslit. Sund Tengdar fréttir Anton Sveinn með fjórða besta afrekið í sjötta hluta á ISL Íslands- og Norðurlandamet Antons Sveins McKee var eitt besta sundafrekið á ISL í Búdapest. 3. nóvember 2020 16:30 Anton Sveinn synti undir gamla metinu en ekki því nýja Anton Sveinn Mckee náði ekki að bæta við enn einu Íslandsmetinu sínu á ISL mótaröðinni í sundi í dag. 2. nóvember 2020 16:18 Anton Sveinn heldur áfram að slá Íslands- og Norðurlandamet í Búdapest Anton Sveinn McKee setti í dag Íslands- og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi er hann keppti í Búdapest í Ungverjalandi. Átti hann metið fyrir. 1. nóvember 2020 18:11 „Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01 Sló fjögur met á tveimur dögum Sundkappinn Anton Sveinn McKee er í hörkuformi þessa dagana. 26. október 2020 07:00 Anton Sveinn setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet Anton Sveinn McKee, sundkappi, setti nýtt Íslands -og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi í gær. 25. október 2020 10:00 Íslandsmet féll í Búdapest Anton Sveinn McKee bætti Íslands- og Norðurlandamet þegar hann stakk sér til sunds í Ungverjalandi í dag. 24. október 2020 14:23 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjá meira
Anton Sveinn McKee og félagar hans í Toronto Titans eru í 2. sæti eftir fyrri daginn í þriðju keppni sinni í Meistaradeildinni í sundi í dag. Anton vann flottan sigur í 200 metra bringusundi á 2:03,02 mínútum, eða 96/100 úr sekúndu á undan sænska vini sínum Erik Persson sem kom næstur. Anton fékk 9 stig fyrir sigurinn en bætti við þremur stigum sem hann „stal“ af þeim sem lentu í 7. og 8. sæti, þar sem að þeir voru meira en 5 sekúndum á eftir honum. Anton hefur þar með unnið 200 metra bringusundið í tveimur af þremur keppnum sem Toronto hefur keppt í í Meistaradeildinni á síðustu dögum, en öll keppni fer fram í Búdapest og lýkur í þessum mánuði. Hann varð í 2. sæti í einni keppninni. Dæmdur úr keppni í 50 metra sundinu Eftir 200 metra sundið í dag keppti Anton í 50 metra bringusundi en þar var hann dæmdur úr keppni. Ekki er ljóst hvers vegna Anton var dæmdur úr keppni en í stað þess að hann safnaði stigum fyrir sitt lið eins og hann er vanur, þá voru tvö stig tekin af Titans. Staðan eftir fyrri keppnisdag: Energy Standard – 300 stig Toronto Titans – 229 stig Iron – 205 stig DC Trident – 141 stig Í hverju móti taka þátt fjögur af þeim tíu liðum sem eru með í Meistaradeildinni. Fjögur stig fást fyrir efsta sætið, þrjú fyrir 2. sæti, tvö fyrir 3. sæti og eitt fyrir neðsta sætið. Liðin í deildinni hafa keppt í 2-3 mótum hvert og eru Titans í 6.-8. sæti, með 5 stig eftir 2 mót, en á leið upp í efri hlutann eins og staðan er í yfirstandandi móti sem lýkur á morgun. Anton á svo eftir eitt mót til viðbótar, 9.-10. nóvember, áður en undanúrslitin hefjast en þangað komast átta efstu liðin í deildinni. Fjögur komast svo í úrslit.
Staðan eftir fyrri keppnisdag: Energy Standard – 300 stig Toronto Titans – 229 stig Iron – 205 stig DC Trident – 141 stig
Sund Tengdar fréttir Anton Sveinn með fjórða besta afrekið í sjötta hluta á ISL Íslands- og Norðurlandamet Antons Sveins McKee var eitt besta sundafrekið á ISL í Búdapest. 3. nóvember 2020 16:30 Anton Sveinn synti undir gamla metinu en ekki því nýja Anton Sveinn Mckee náði ekki að bæta við enn einu Íslandsmetinu sínu á ISL mótaröðinni í sundi í dag. 2. nóvember 2020 16:18 Anton Sveinn heldur áfram að slá Íslands- og Norðurlandamet í Búdapest Anton Sveinn McKee setti í dag Íslands- og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi er hann keppti í Búdapest í Ungverjalandi. Átti hann metið fyrir. 1. nóvember 2020 18:11 „Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01 Sló fjögur met á tveimur dögum Sundkappinn Anton Sveinn McKee er í hörkuformi þessa dagana. 26. október 2020 07:00 Anton Sveinn setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet Anton Sveinn McKee, sundkappi, setti nýtt Íslands -og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi í gær. 25. október 2020 10:00 Íslandsmet féll í Búdapest Anton Sveinn McKee bætti Íslands- og Norðurlandamet þegar hann stakk sér til sunds í Ungverjalandi í dag. 24. október 2020 14:23 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjá meira
Anton Sveinn með fjórða besta afrekið í sjötta hluta á ISL Íslands- og Norðurlandamet Antons Sveins McKee var eitt besta sundafrekið á ISL í Búdapest. 3. nóvember 2020 16:30
Anton Sveinn synti undir gamla metinu en ekki því nýja Anton Sveinn Mckee náði ekki að bæta við enn einu Íslandsmetinu sínu á ISL mótaröðinni í sundi í dag. 2. nóvember 2020 16:18
Anton Sveinn heldur áfram að slá Íslands- og Norðurlandamet í Búdapest Anton Sveinn McKee setti í dag Íslands- og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi er hann keppti í Búdapest í Ungverjalandi. Átti hann metið fyrir. 1. nóvember 2020 18:11
„Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01
Sló fjögur met á tveimur dögum Sundkappinn Anton Sveinn McKee er í hörkuformi þessa dagana. 26. október 2020 07:00
Anton Sveinn setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet Anton Sveinn McKee, sundkappi, setti nýtt Íslands -og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi í gær. 25. október 2020 10:00
Íslandsmet féll í Búdapest Anton Sveinn McKee bætti Íslands- og Norðurlandamet þegar hann stakk sér til sunds í Ungverjalandi í dag. 24. október 2020 14:23