Píanóleikari lék lagið Eternal Flame sultuslakur í miðjum óeirðum Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 5. nóvember 2020 22:30 Píanóleikarinn kippti sér ekkert upp við sírenuvæl, sprengingar, eld og óeirðir í miðjum óeirðum í Barcelonaborg. Skjáskot Það eru ekki allir á eitt sáttir með þau boð og bönn sem tekið hafa gildi í Evrópu til þess að stemma stigu við útbreiðslu Covid-19. Útgöngubanni hefur meðal annars verið beitt víða um Evrópu, þar með talið á Spáni. Þar í landi hefur komið til tals að koma slíku banni á aftur eftir að önnur bylgja faraldursins er farin að reyna á þolmörk heilbrigðiskerfisins. Nú á dögunum brutust út átök milli mótmælenda og lögreglu í Barcelona þegar mótmælendur lýstu vanþóknun sinni á fyrirhuguðu útgöngubanni. Myndband sem náðist úr átökunum sýnir heldur súrrealíska en jafnframt ljúfsára stemmningu. Þar má sjá píanóleikara með andlistgrímu leika af alúð lagið Eternal Flame sem hljómsveitin The Bangles gerði heimsfrægt. Píanóleikarinn virðist ekkert kippa sér upp við átökin í kringum sig og keyrir í gegnum lagið eins og hann sé einn í heiminum. Það er óhætt að segja að þessi sena minni smá á hið víðfræga Titanic-atriði þar sem hljómsveitin spilar tregafulla tónlist fyrir ringulreiða farþegagesti á leið út í ískaldan sjóinn meðan skipið er að sökkva. Hér fyrir neðan má sjá upprunalegu útgáfu lagsins sem er frá árinu 1989. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Það eru ekki allir á eitt sáttir með þau boð og bönn sem tekið hafa gildi í Evrópu til þess að stemma stigu við útbreiðslu Covid-19. Útgöngubanni hefur meðal annars verið beitt víða um Evrópu, þar með talið á Spáni. Þar í landi hefur komið til tals að koma slíku banni á aftur eftir að önnur bylgja faraldursins er farin að reyna á þolmörk heilbrigðiskerfisins. Nú á dögunum brutust út átök milli mótmælenda og lögreglu í Barcelona þegar mótmælendur lýstu vanþóknun sinni á fyrirhuguðu útgöngubanni. Myndband sem náðist úr átökunum sýnir heldur súrrealíska en jafnframt ljúfsára stemmningu. Þar má sjá píanóleikara með andlistgrímu leika af alúð lagið Eternal Flame sem hljómsveitin The Bangles gerði heimsfrægt. Píanóleikarinn virðist ekkert kippa sér upp við átökin í kringum sig og keyrir í gegnum lagið eins og hann sé einn í heiminum. Það er óhætt að segja að þessi sena minni smá á hið víðfræga Titanic-atriði þar sem hljómsveitin spilar tregafulla tónlist fyrir ringulreiða farþegagesti á leið út í ískaldan sjóinn meðan skipið er að sökkva. Hér fyrir neðan má sjá upprunalegu útgáfu lagsins sem er frá árinu 1989.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira