Anton tvisvar í fjórða sæti Sindri Sverrisson skrifar 6. nóvember 2020 12:57 Anton Sveinn McKee syndir með öðru af fremsta sundfólki heims í Búdapest þessa dagana. Mike Lewis Anton Sveinn McKee safnaði samtals 21 stigi fyrir lið Toronto Titans í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest í dag þegar hann keppti í tveimur greinum. Anton synti 100 metra bringusund á 57,71 sekúndum og varð í 4. sæti sem skilaði liði hans fimm stigum. Hann var nokkuð frá nýju Íslands- og Norðurlandameti sínu frá því fyrir tveimur vikum, sem er 56,30 sekúndur. Seinni grein Antons í dag var 50 metra bringusund með útsláttarfyrirkomulagi. Átta keppendur tóku þátt, líkt og í öðrum greinum, og komust fjórir fljótustu áfram í undanúrslit. Anton var einn þeirra eftir að hafa synt á 26,34 sekúndum sem var þriðji besti tíminn og skilaði sex stigum. Í undanúrslitum synti Anton á 26,66 sekúndum, varð fjórði og fékk fimm stig til viðbótar. Hann var 61/100 úr sekúndu frá því að komast í tveggja manna úrslitin. Emre Sakci úr liði Iron stóð að lokum uppi sem sigurvegari á 25,57 sekúndum. Titans voru að keppa á sínu þriðja móti af fjórum sem hvert lið tekur þátt í í þessari sérstöku Covid-útgáfu af Meistaradeildinni, sem fer öll fram í Búdapest. Liðið endaði í 3. sæti að þessu sinni með 391 stig, á eftir Energy Standard (613 stig) og Iron (448 stig). DC Trident (256 stig) hafnaði í 4. og neðsta sæti. Anton og hans lið keppir næst á móti 9.-10. nóvember en það er síðasta mót liðsins fyrir undanúrslitin. Þangað komast átta efstu liðin en Titans eru sem stendur í 6. sæti með 7 stig eftir þrjú mót (4 stig fást fyrir efsta sæti, 3 fyrir 2. sæti, 2 fyrir 3. sæti og 1 fyrir neðsta sæti á hverju móti). Sund Tengdar fréttir Anton vann og stal stigum en tapaði einnig Anton Sveinn McKee og félagar hans í Toronto Titans eru í 2. sæti eftir fyrri daginn í þriðju keppni sinni í Meistaradeildinni í sundi í dag. 5. nóvember 2020 13:01 „Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira
Anton Sveinn McKee safnaði samtals 21 stigi fyrir lið Toronto Titans í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest í dag þegar hann keppti í tveimur greinum. Anton synti 100 metra bringusund á 57,71 sekúndum og varð í 4. sæti sem skilaði liði hans fimm stigum. Hann var nokkuð frá nýju Íslands- og Norðurlandameti sínu frá því fyrir tveimur vikum, sem er 56,30 sekúndur. Seinni grein Antons í dag var 50 metra bringusund með útsláttarfyrirkomulagi. Átta keppendur tóku þátt, líkt og í öðrum greinum, og komust fjórir fljótustu áfram í undanúrslit. Anton var einn þeirra eftir að hafa synt á 26,34 sekúndum sem var þriðji besti tíminn og skilaði sex stigum. Í undanúrslitum synti Anton á 26,66 sekúndum, varð fjórði og fékk fimm stig til viðbótar. Hann var 61/100 úr sekúndu frá því að komast í tveggja manna úrslitin. Emre Sakci úr liði Iron stóð að lokum uppi sem sigurvegari á 25,57 sekúndum. Titans voru að keppa á sínu þriðja móti af fjórum sem hvert lið tekur þátt í í þessari sérstöku Covid-útgáfu af Meistaradeildinni, sem fer öll fram í Búdapest. Liðið endaði í 3. sæti að þessu sinni með 391 stig, á eftir Energy Standard (613 stig) og Iron (448 stig). DC Trident (256 stig) hafnaði í 4. og neðsta sæti. Anton og hans lið keppir næst á móti 9.-10. nóvember en það er síðasta mót liðsins fyrir undanúrslitin. Þangað komast átta efstu liðin en Titans eru sem stendur í 6. sæti með 7 stig eftir þrjú mót (4 stig fást fyrir efsta sæti, 3 fyrir 2. sæti, 2 fyrir 3. sæti og 1 fyrir neðsta sæti á hverju móti).
Sund Tengdar fréttir Anton vann og stal stigum en tapaði einnig Anton Sveinn McKee og félagar hans í Toronto Titans eru í 2. sæti eftir fyrri daginn í þriðju keppni sinni í Meistaradeildinni í sundi í dag. 5. nóvember 2020 13:01 „Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira
Anton vann og stal stigum en tapaði einnig Anton Sveinn McKee og félagar hans í Toronto Titans eru í 2. sæti eftir fyrri daginn í þriðju keppni sinni í Meistaradeildinni í sundi í dag. 5. nóvember 2020 13:01
„Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01