Þróunin sú sama og undanfarna daga Sylvía Hall skrifar 8. nóvember 2020 12:40 Þórólfur Guðnason. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist fara varlega í að túlka sveiflur í daglegum smitum of mikið. Þrettán greindust með veiruna innanlands í gær, þar af átta utan sóttkvíar, og töluvert færri sýni voru tekin. „Það voru tekin færri sýni eins og venjulega um helgar, þannig að maður þarf líka að túlka tölurnar í því ljósi. Mín túlkun á þessu er sú að þetta er sama þróun og hefur verið undanfarið. Þetta er niður á við, það er fínt á meðan svo er,“ segir Þórólfur í samtali við fréttastofu. Hertar aðgerðir innanlands tóku gildi fyrir tæplega viku síðan og segir Þórólfur það hafa gengið vel að sínu mati. Langflestir fari eftir reglunum. „Auðvitað eru alltaf einhverjar spurningar og einhverjir sem eru óánægðir, það er ósköp eðlilegt. Mér finnst þetta ganga vel og mér sýnist að langflestir séu að fara eftir því sem verið er að biðja fólk um. Það eru alltaf einhverjar undantekningar en það er ekki við öðru að búast.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Telur ekki óábyrgt að halda Kringlukast þrátt fyrir harðar samkomutakmarkanir Framkvæmdastjóri Kringlunnar telur ekki óábyrgt að halda Kringlukast þrátt fyrir að harðar samkomutakmarkanir séu í gildi. Áhersla sé lögð á netverslun. 8. nóvember 2020 12:16 Tveir létust af völdum Covid-19 Tveir létust af völdum Covid-19 síðastliðinn sólarhring. 8. nóvember 2020 11:23 Þrettán greindust með veiruna innanlands Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær samkvæmt uppfærðum tölum á covid.is. 8. nóvember 2020 10:54 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist fara varlega í að túlka sveiflur í daglegum smitum of mikið. Þrettán greindust með veiruna innanlands í gær, þar af átta utan sóttkvíar, og töluvert færri sýni voru tekin. „Það voru tekin færri sýni eins og venjulega um helgar, þannig að maður þarf líka að túlka tölurnar í því ljósi. Mín túlkun á þessu er sú að þetta er sama þróun og hefur verið undanfarið. Þetta er niður á við, það er fínt á meðan svo er,“ segir Þórólfur í samtali við fréttastofu. Hertar aðgerðir innanlands tóku gildi fyrir tæplega viku síðan og segir Þórólfur það hafa gengið vel að sínu mati. Langflestir fari eftir reglunum. „Auðvitað eru alltaf einhverjar spurningar og einhverjir sem eru óánægðir, það er ósköp eðlilegt. Mér finnst þetta ganga vel og mér sýnist að langflestir séu að fara eftir því sem verið er að biðja fólk um. Það eru alltaf einhverjar undantekningar en það er ekki við öðru að búast.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Telur ekki óábyrgt að halda Kringlukast þrátt fyrir harðar samkomutakmarkanir Framkvæmdastjóri Kringlunnar telur ekki óábyrgt að halda Kringlukast þrátt fyrir að harðar samkomutakmarkanir séu í gildi. Áhersla sé lögð á netverslun. 8. nóvember 2020 12:16 Tveir létust af völdum Covid-19 Tveir létust af völdum Covid-19 síðastliðinn sólarhring. 8. nóvember 2020 11:23 Þrettán greindust með veiruna innanlands Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær samkvæmt uppfærðum tölum á covid.is. 8. nóvember 2020 10:54 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Telur ekki óábyrgt að halda Kringlukast þrátt fyrir harðar samkomutakmarkanir Framkvæmdastjóri Kringlunnar telur ekki óábyrgt að halda Kringlukast þrátt fyrir að harðar samkomutakmarkanir séu í gildi. Áhersla sé lögð á netverslun. 8. nóvember 2020 12:16
Tveir létust af völdum Covid-19 Tveir létust af völdum Covid-19 síðastliðinn sólarhring. 8. nóvember 2020 11:23
Þrettán greindust með veiruna innanlands Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær samkvæmt uppfærðum tölum á covid.is. 8. nóvember 2020 10:54