Funda með enskum stjórnvöldum um leikinn gegn Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 8. nóvember 2020 18:04 Ísland var án margra lykilmanna þegar liðið tapaði naumlega fyrir Englandi í september. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Enska knattspyrnusambandið mun á mánudaginn funda með enskum stjórnvöldum hvað varðar leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni. Fyrr í dag voru settar reglur sem bönnuðu þeim, sem ekki eru frá Englandi, að koma til Bretlandseyja frá Danmörku eftir að veira sem greindist í minnkum barst í mannfólk í Danmörku. Ensku úrvalsdeildarliðin hafa nú þegar bannað leikmönnum sínum að ferðast til Danmerkur, því þeir komast þá ekki til baka til Englands, en þar má nefna leikmenn í danska landsliðinu eins og Kasper Schmeichel. Ísland á leik við Danmerku þann 15. nóvember og þremur dögum síðar á íslenska liðið að spila við England á Wembley. Sá leikur er nú í hættu því íslenska liðið kæmist ekki inn í landsliðið. Því fundar enska sambandið og yfirvöld á morgun. FA to hold urgent talks with the government over whether England's clash against Iceland can take place at Wembley | @SamiMokbel81_DM https://t.co/hjeFHvBWT8— MailOnline Sport (@MailSport) November 8, 2020 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leikur Englands og Íslands færður af Wembley? Fyrirhugaður leikur Englands og Íslands í Þjóðadeild Evrópu er sagður í uppnámi vegna ferðabanns sem bresk yfirvöld hafa sett vegna kórónuveirufaraldursins. 8. nóvember 2020 13:03 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið mun á mánudaginn funda með enskum stjórnvöldum hvað varðar leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni. Fyrr í dag voru settar reglur sem bönnuðu þeim, sem ekki eru frá Englandi, að koma til Bretlandseyja frá Danmörku eftir að veira sem greindist í minnkum barst í mannfólk í Danmörku. Ensku úrvalsdeildarliðin hafa nú þegar bannað leikmönnum sínum að ferðast til Danmerkur, því þeir komast þá ekki til baka til Englands, en þar má nefna leikmenn í danska landsliðinu eins og Kasper Schmeichel. Ísland á leik við Danmerku þann 15. nóvember og þremur dögum síðar á íslenska liðið að spila við England á Wembley. Sá leikur er nú í hættu því íslenska liðið kæmist ekki inn í landsliðið. Því fundar enska sambandið og yfirvöld á morgun. FA to hold urgent talks with the government over whether England's clash against Iceland can take place at Wembley | @SamiMokbel81_DM https://t.co/hjeFHvBWT8— MailOnline Sport (@MailSport) November 8, 2020
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leikur Englands og Íslands færður af Wembley? Fyrirhugaður leikur Englands og Íslands í Þjóðadeild Evrópu er sagður í uppnámi vegna ferðabanns sem bresk yfirvöld hafa sett vegna kórónuveirufaraldursins. 8. nóvember 2020 13:03 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Sjá meira
Leikur Englands og Íslands færður af Wembley? Fyrirhugaður leikur Englands og Íslands í Þjóðadeild Evrópu er sagður í uppnámi vegna ferðabanns sem bresk yfirvöld hafa sett vegna kórónuveirufaraldursins. 8. nóvember 2020 13:03