Sara: Það er ástæða fyrir því að salurinn minn er kallaður Simmagym Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir er þakklát fyrir allan stuðninginn sem hún hefur fengið frá föður sínum í gegnum tíðina. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir heiðraði föður sinn á feðradeginum í gær og þakkaði honum fyrir það sem hann hefur gert fyrir hana í gegnum tíðina. Sara Sigmundsdóttir segist eiga föður sínum mikið að þakka fyrir að ná frábærum árangri sínum í CrossFit íþróttinni. „Til hamingju með feðradaginn til hins hins eina og sanna Simma kóngs. Ég veit ekki hvar ég væri án þín,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sína og birti einnig fullt af myndum af föður sínum Sigmundi Eyþórssyni. „Takk fyrir það að vera alltaf til staðar fyrir mig og Mola. Þakka þér fyrir að hjálpa mér með líkamsræktarsalinn sinn. Það er ástæða fyrir því að salurinn er kallaður Simmagym,“ skrifaði Sara. Sara hefur notið góðs af því að vera sinn eigin sal í kórónuveirufaraldrinum enda hafa allar CrossFit stöðvar þurft að loka nokkrum sinnum á síðustu mánuðum. Þær eru meðal annars lokaðar núna og Sara er byrjuð á fullu að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Á myndunum sem Sara setti inn má sjá Sigmund og Hafrúnu Jónsdóttur í stúkunni að kveðja sína konu á CrossFit móti. Þau hafa verið mjög duglega að mæta á keppnir stelpunnar sinnar. „Takk fyrir að vera duglegasti maður sem ég þekki og fyrir að kenna mér það að að þú getur náð öllum markmiðum þínum með vinnusemi og dugnaði,“ skrifaði Sara. Það má sjá kveðju Söru hér fyrir neðan. View this post on Instagram Happy Fathers Day to the one and only King Simmi - don t know where I would be without you Thank you for always being there for me and Moli. Thank you for helping me with my personal gym, there is a reason it is called Simmagym. Thank you for being the hardest worker I know and for teaching me that by working hard you can accomplish anything. #kingsimmi #selfieking #fathersday #simmagym A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Nov 8, 2020 at 7:04am PST CrossFit Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Sjá meira
Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir heiðraði föður sinn á feðradeginum í gær og þakkaði honum fyrir það sem hann hefur gert fyrir hana í gegnum tíðina. Sara Sigmundsdóttir segist eiga föður sínum mikið að þakka fyrir að ná frábærum árangri sínum í CrossFit íþróttinni. „Til hamingju með feðradaginn til hins hins eina og sanna Simma kóngs. Ég veit ekki hvar ég væri án þín,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sína og birti einnig fullt af myndum af föður sínum Sigmundi Eyþórssyni. „Takk fyrir það að vera alltaf til staðar fyrir mig og Mola. Þakka þér fyrir að hjálpa mér með líkamsræktarsalinn sinn. Það er ástæða fyrir því að salurinn er kallaður Simmagym,“ skrifaði Sara. Sara hefur notið góðs af því að vera sinn eigin sal í kórónuveirufaraldrinum enda hafa allar CrossFit stöðvar þurft að loka nokkrum sinnum á síðustu mánuðum. Þær eru meðal annars lokaðar núna og Sara er byrjuð á fullu að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Á myndunum sem Sara setti inn má sjá Sigmund og Hafrúnu Jónsdóttur í stúkunni að kveðja sína konu á CrossFit móti. Þau hafa verið mjög duglega að mæta á keppnir stelpunnar sinnar. „Takk fyrir að vera duglegasti maður sem ég þekki og fyrir að kenna mér það að að þú getur náð öllum markmiðum þínum með vinnusemi og dugnaði,“ skrifaði Sara. Það má sjá kveðju Söru hér fyrir neðan. View this post on Instagram Happy Fathers Day to the one and only King Simmi - don t know where I would be without you Thank you for always being there for me and Moli. Thank you for helping me with my personal gym, there is a reason it is called Simmagym. Thank you for being the hardest worker I know and for teaching me that by working hard you can accomplish anything. #kingsimmi #selfieking #fathersday #simmagym A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Nov 8, 2020 at 7:04am PST
CrossFit Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Sjá meira