Afmælisbarnið fór holu í höggi eftir að kúlan fleytti kerlingar á vatninu | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2020 21:45 Hér má sjá Jon Rahm fagna vel og innilega eftir þetta ótrúlega högg hans í dag. Patrick Smith/Getty Images Bestu kylfingar heims hita upp á ýmsa vegu fyrir Masters-mótið í golfi sem hefst á morgun. Mótið fer líkt og öll ár fram á Augusta-vellinum í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Er það hefð meðal kylfinga að fleyta kerlingar með kúlunni á 16. holu vallarins, einum slíkum tókst það með prýði fyrr í dag. Spánverjinn Jon Rahm Rodríguez – sem fagnar 26 ára afmæli sínu í dag – ákvað að láta reyna ásamt öðrum kylfingum. Sjón er oft sögu ríkari og það á svo sannarlega við hér en sjá má skot Jon Rahm hér að neðan. From pond to pin! Rahm skips to a hole-in-one on No. 16 at #themasters pic.twitter.com/JNNPWgW9OP— The Masters (@TheMasters) November 10, 2020 Þeir Jordan Spieth og Gary Woodland reyndu einnig með misjöfnum árangri. Sjá má högg þeirra hér að neðan. Even on a quiet day, skipping golf balls on No. 16 is still fun. @JordanSpieth and @GaryWoodland both gave it their best. #themasters pic.twitter.com/jVLDumRdcC— The Masters (@TheMasters) November 10, 2020 Masters-mótið í golfi hefst á morgun og verður sýnt beint frá öllum fjórum dögum mótsins á Golfstöðinni hjá Stöð 2 Sport. Þá verður fylgst með mótinu hér á Vísi. Golf Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bestu kylfingar heims hita upp á ýmsa vegu fyrir Masters-mótið í golfi sem hefst á morgun. Mótið fer líkt og öll ár fram á Augusta-vellinum í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Er það hefð meðal kylfinga að fleyta kerlingar með kúlunni á 16. holu vallarins, einum slíkum tókst það með prýði fyrr í dag. Spánverjinn Jon Rahm Rodríguez – sem fagnar 26 ára afmæli sínu í dag – ákvað að láta reyna ásamt öðrum kylfingum. Sjón er oft sögu ríkari og það á svo sannarlega við hér en sjá má skot Jon Rahm hér að neðan. From pond to pin! Rahm skips to a hole-in-one on No. 16 at #themasters pic.twitter.com/JNNPWgW9OP— The Masters (@TheMasters) November 10, 2020 Þeir Jordan Spieth og Gary Woodland reyndu einnig með misjöfnum árangri. Sjá má högg þeirra hér að neðan. Even on a quiet day, skipping golf balls on No. 16 is still fun. @JordanSpieth and @GaryWoodland both gave it their best. #themasters pic.twitter.com/jVLDumRdcC— The Masters (@TheMasters) November 10, 2020 Masters-mótið í golfi hefst á morgun og verður sýnt beint frá öllum fjórum dögum mótsins á Golfstöðinni hjá Stöð 2 Sport. Þá verður fylgst með mótinu hér á Vísi.
Golf Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira