Talið að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2020 07:00 LaMelo Ball verður að öllum líkindum valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar eftir viku. Anthony Au-Yeung/Getty Images Spekingar NBA-deildarinnar vestra telja líklegast að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali deildarinnar sem fram fer á miðvikudeginum í næstu viku. Þessu heldur Jonathan Givony, blaðamaður hjá íþróttamiðlinum ESPN fram. Taking the temperature of NBA teams in our newest draft buzz column, with only nine days before the 2020 NBA draft https://t.co/oOtduLncv9— Jonathan Givony (@DraftExpress) November 9, 2020 LaMelo er bróðir hins 23 ára gamla Lonzo Ball sem var valinn annar í nýliðavalinu 2017. Gekk hann þá í raðir Los Angeles Lakers en var svo skipt til New Orleans Pelicans sumarið 2019 er Lakers sóttu Anthony Davis. Talið er að hinn 19 ára gamli LaMelo skáki þar með bróðir sínum og verði valinn fyrstur í komandi nýliðavali. Þeir Jonathan Wiseman og Anthony Edwards eru einnig taldir líklegir til að vera valdir fyrst. Ball hefur ekki átt eðlilegan feril til þessa en í stað þess að leika með háskólaliðum í Bandaríkjunum hefur hann leikið sem atvinnumaður bæði í Litáen sem og Ástralíu. Hann yfirgaf Ástralíu í byrjun þessa árs til að fara undirbúa sig undir nýliðavalið. Flest lið deildarinnar eru að vinna í kringum það að Ball fari fyrstur samkvæmt Givony. Sem stendur eiga Minnesota Timberwolves fyrsta val. Detroit Pistons, Chicago Bulls og Oklahoma City Thunder gætu reynt að sannfæra Minnesota að skipta við sig. Þau þyrftu þá að bjóða framtíðar valrétti svo Minnesota myndu taka því. Multiple NBA front offices are under the assumption that LaMelo Ball is going No. 1 to the T-Wolves or a team trades up to take him, per @DraftExpress pic.twitter.com/iIXMXsDaKo— Bleacher Report (@BleacherReport) November 9, 2020 Nýliðaval deildarinnar fer fram þann 18. nóvember, eða á miðvikudaginn eftir viku. Deildin fer svo af stað þann 22. desember. Körfubolti NBA Mest lesið Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Sport Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Spekingar NBA-deildarinnar vestra telja líklegast að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali deildarinnar sem fram fer á miðvikudeginum í næstu viku. Þessu heldur Jonathan Givony, blaðamaður hjá íþróttamiðlinum ESPN fram. Taking the temperature of NBA teams in our newest draft buzz column, with only nine days before the 2020 NBA draft https://t.co/oOtduLncv9— Jonathan Givony (@DraftExpress) November 9, 2020 LaMelo er bróðir hins 23 ára gamla Lonzo Ball sem var valinn annar í nýliðavalinu 2017. Gekk hann þá í raðir Los Angeles Lakers en var svo skipt til New Orleans Pelicans sumarið 2019 er Lakers sóttu Anthony Davis. Talið er að hinn 19 ára gamli LaMelo skáki þar með bróðir sínum og verði valinn fyrstur í komandi nýliðavali. Þeir Jonathan Wiseman og Anthony Edwards eru einnig taldir líklegir til að vera valdir fyrst. Ball hefur ekki átt eðlilegan feril til þessa en í stað þess að leika með háskólaliðum í Bandaríkjunum hefur hann leikið sem atvinnumaður bæði í Litáen sem og Ástralíu. Hann yfirgaf Ástralíu í byrjun þessa árs til að fara undirbúa sig undir nýliðavalið. Flest lið deildarinnar eru að vinna í kringum það að Ball fari fyrstur samkvæmt Givony. Sem stendur eiga Minnesota Timberwolves fyrsta val. Detroit Pistons, Chicago Bulls og Oklahoma City Thunder gætu reynt að sannfæra Minnesota að skipta við sig. Þau þyrftu þá að bjóða framtíðar valrétti svo Minnesota myndu taka því. Multiple NBA front offices are under the assumption that LaMelo Ball is going No. 1 to the T-Wolves or a team trades up to take him, per @DraftExpress pic.twitter.com/iIXMXsDaKo— Bleacher Report (@BleacherReport) November 9, 2020 Nýliðaval deildarinnar fer fram þann 18. nóvember, eða á miðvikudaginn eftir viku. Deildin fer svo af stað þann 22. desember.
Körfubolti NBA Mest lesið Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Sport Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira