Segir að Liverpool hefði rekið Klopp ef hann væri svartur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2020 13:40 Jürgen Klopp hefur náð frábærum árangri með Liverpool síðan hann tók við liðinu í október 2015. GETTY/Clive Brunskill John Barnes segir að Jürgen Klopp hefði verið rekinn sem knattspyrnustjóri Liverpool á fyrstu tveimur tímabilum sínum með liðið ef hann væri svartur. Hann segir augljóst að svartir þjálfarar eigi erfitt uppdráttar á Englandi. Klopp fagnaði fimm ára starfsafmæli hjá Liverpool í síðasta mánuði. Á fyrstu tveimur tímabilum sínum við stjórnvölinn hjá Bítlaborgarliðinu endaði það í 8. og 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Fyrsta tímabilið komst Liverpool reyndar bæði í úrslit deildabikarsins og Evrópudeildarinnar. Þrátt fyrir það segir Barnes að Klopp hefði misst starfið sitt ef hann væri dökkur á hörund. „Ég tek Klopp sem dæmi. Hversu farsæll var hann fyrstu tvö árin? En við [Liverpool] trúðum því að hann væri rétti maðurinn,“ sagði Barnes „Undir öðrum kringumstæðum hefði hann misst starfið sitt. Ef hann væri svartur hefði hann verið rekinn á fyrstu tveimur árunum.“ Barnes segir einnig að enskir þjálfarar eigi undir högg að sækja og segir að ef Klopp væri enskur hefði hann fengið sparkið hjá Liverpool. Barnes lék með Liverpool á árunum 1987-97 og varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með liðinu og tvisvar sinnum bikarmeistari. Hann lék 79 landsleiki fyrir England og skoraði ellefu mörk. Enski boltinn Tengdar fréttir Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30 Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
John Barnes segir að Jürgen Klopp hefði verið rekinn sem knattspyrnustjóri Liverpool á fyrstu tveimur tímabilum sínum með liðið ef hann væri svartur. Hann segir augljóst að svartir þjálfarar eigi erfitt uppdráttar á Englandi. Klopp fagnaði fimm ára starfsafmæli hjá Liverpool í síðasta mánuði. Á fyrstu tveimur tímabilum sínum við stjórnvölinn hjá Bítlaborgarliðinu endaði það í 8. og 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Fyrsta tímabilið komst Liverpool reyndar bæði í úrslit deildabikarsins og Evrópudeildarinnar. Þrátt fyrir það segir Barnes að Klopp hefði misst starfið sitt ef hann væri dökkur á hörund. „Ég tek Klopp sem dæmi. Hversu farsæll var hann fyrstu tvö árin? En við [Liverpool] trúðum því að hann væri rétti maðurinn,“ sagði Barnes „Undir öðrum kringumstæðum hefði hann misst starfið sitt. Ef hann væri svartur hefði hann verið rekinn á fyrstu tveimur árunum.“ Barnes segir einnig að enskir þjálfarar eigi undir högg að sækja og segir að ef Klopp væri enskur hefði hann fengið sparkið hjá Liverpool. Barnes lék með Liverpool á árunum 1987-97 og varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með liðinu og tvisvar sinnum bikarmeistari. Hann lék 79 landsleiki fyrir England og skoraði ellefu mörk.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30 Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30
Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00